1 / 14

Ónæmiskerfisins

Ónæmiskerfisins. Brenda Ciervo Adarna Fyrirlestur: Fjölbrautaskólinn við Ármula Lesefni: 1-2. Kafli í Immunobiology, 6th ed., e. Janeway ofl. Ónæmisfræði. er fræðigrein sem fjallar um sértæk varnaviðbrögð hysils gegn sykingu. eða fræðigrein sem fjallar um varnakerfi mannsins .

gigi
Download Presentation

Ónæmiskerfisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ónæmiskerfisins • Brenda Ciervo Adarna • Fyrirlestur: Fjölbrautaskólinn við Ármula • Lesefni: • 1-2. Kafli í Immunobiology, 6th ed., e. Janeway ofl.

  2. Ónæmisfræði • er fræðigrein sem fjallar um sértæk varnaviðbrögð hysils gegn sykingu. • eða fræðigrein sem fjallar um varnakerfi mannsins. • 1796, þar sem Edward Jenner synði fram að sýking af kúabóluveiru gat vakið vernd gegn bólusott sem var lífshættuleg. • Árið 19 öld, Robert Koch sannað að það séu örvera sem valdi sýkingu í likamans.

  3. örverum • Sýkill (bacteria) • Vírus (virus) • Sveppi (fungi) • Sníkjudýra (parasites)

  4. Sýklar berast inn í líkamann eftir ýmsum leiðum

  5. Ósérhæfða (innate immunity) Sérhæfða (adaptive immunity) makrófagar, smáætur frumu, neutrofílar, angafrumur, mast frumur, basafrumur, drápsfrumur mótefni, samspil B-T frumur (eitilfrumur) Vörnum er til að hindra að sami sýkill nái aftur bólfestu en það leiðir til ónæmis Fyrstu viðbrögð hysils gegn sykingu og varnir eru alltaf til staðar en aukast ekki við enðurtaka sýkingu og gera ekki grienarmun á sýklum Varnir eru ýmis: Þættir Ónæmiskerfisins

  6. Þrír fasar ónæmissvars gegn sýkingu: 1 2 3

  7. Sýkingafasar

  8. Dauffrumur (neutrophils) eru átfrumur sem eru með bakteríudrepandi efni í kornunum í umfryminu • fyrstar koma á vettvang þegar vart verður við bakteríur og þær losa kornin úr umfryminu, efnin festast á bakteríurnar og gera þeim og öðrum átfrumum kleyft að taka húðuðu bakteríurnar upp í umfrymið og eyða þeim þannig úr blóðrásinni • þeir með ýmis boðefni sem kalla á aðrar frumur ónæmiskerfisins og fleiri átfrumur

  9. Makrófagar eru til staðar í vef undir þekju • Ýmsir ósérhæfðir viðtakar sem þekkja sýkla • Virkjun leiðir til frekari frumuáts, niðurbrots sýkla, myndun frumuboðefna (cytokines) • Stórætur(macrophages) (í vefjum) senda frá sér boðefni sem stóræturnar bregðast við. • leifar úr sári sem er að gróa, bakteríuleifar eða hvað sem er, þegar stóræturnar koma á staðinn þá taka þær leifarnar upp í umfrymi sitt, melta það og gera skaðlaust. • Makrófagar gefa frá sér margskonar frumuboðefni og efnatoga, með mismunandi virkni

  10. Hnattkjarna átfrumur(monocytes) þær hafa bláan kjarna, oft svolítið teygðan, jafnvel í fellingum og ljósfjólublátt umfrymi, stundum holótt. • Átfrumurnar eru í blóðrásinni í einn til þrjá daga og flytja sig svo út í vefi. Á meðan frumurnar eru í blóðrásinni eru þær oft kallaðar smáætur. Þegar frumurnar eru komnar í vefina breytast þær í mismunandi tegundir stóræta eftir staðsetningu vefs. • taka upp bakteríur líkt og dauffrumur, þessari virkni þeirra er stundum líkt við ryksugun • annað hlutverk, þær taka part af bakteríunum, svokallaða mótefnavaka og sýna þá T-eitilfrumum sem búa til sértæk mótefni fyrir þessa tilteknu vaka.

  11. Rauðkyrningar (eosinophil) gegna stóru hlutverki í baráttunni gegn veirum og sníkjudýrum • þeir hafa líka hlutverki að gegna í ofnæmisviðbrögðum líkamans og oft má sjá aukningu rauðkyrninga hjá þeim sem hafa króníska bólgusjúkdóma eða asthma. • Í granúlum sínum hafa rauðkyrningar meðal annars svokölluð cytokines sem eru prótein sem koma af stað og virkja ónæmiskerfið.

  12. Basafruma (Basophil) flytur histamín og önnur prótein ónæmiskerfisins um blóðrásina en histamín er eitt lykilefnið í ónæmissvari líkamans, basafrumur gegna því stóru hlutverki í bólgusvari.

  13. NK frumur þekkja sýktar frumur frá ósýktum hýsilfrumum • NK frumur taka þátt í fyrstu vörnum gegn veirusýkingum • NK frumur eru mikilvægar í upphafi veirusýkingar og vinna líka á öðrum innanfrumusýklum og –sníklum • Drápsfrumur (NK frumu) ráðast á sýktar frumur sem sýna framandi prótein á yfirborði sínu vegna vírussýkinga. • Um leið og þær finna veirusýkta frumu losar drápsfruman frumudrepandi efni úr granúlum sínum sem eyða sýktu frumunni.

  14. T- og B-eitilfrumurnar eru líka minnisfrumur og taka þátt í áunna ónæmsikerfinu, þær muna hvaða sýkingar líkaminn hefur fengið svo hægt sé að bregðast hraðar og kröftugar við sýni sýkillinn sig aftur. • B-eitilfrumur geta þroskast í plasmafrumur sem eru mjög virkar og seyta miklu magni af mótefnum. • T-eitilfrumur verða einnig mjög virkar í návist mótefnavaka og seyta ýmsum próteinum.

More Related