1 / 8

NPP Verkefni  CoSafe  Cooperation for safety in sparsely populated areas

NPP Verkefni  CoSafe  Cooperation for safety in sparsely populated areas. Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009. Af hverju erum við í þessu verkefni. Reynsla af þátttöku í NPP verkefni (ATSRuAr) Stjórnunarleg og rekstrarleg þátttaka

george
Download Presentation

NPP Verkefni  CoSafe  Cooperation for safety in sparsely populated areas

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NPP Verkefni CoSafe Cooperation for safety in sparsely populated areas Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009

  2. Af hverju erum við í þessu verkefni .... • Reynsla af þátttöku í NPP verkefni (ATSRuAr) • Stjórnunarleg og rekstrarleg þátttaka • Fengum boð um að taka þátt í CoSafe verkefninu vegna góðs samstarfs • Höfum komið upp tengslaneti í dreifbýli (heilbrigðisstofnanir) • Áhugi fyrir hendi • FSA er varasjúkrahús landsins • Teljum okkur hafa ábyrgð gagnvart dreifbýli • Möguleg ógn tengt vaxandi siglingum í Norðurhöfum

  3. CoSafe verkefnið • Hófst 1. júní 2008 og lýkur 31. maí 2011 • Þátttakendur koma frá Svíþjóð (Västerbotten), Finnlandi (3 partners), Skotlandi (Western Isles & Highlands) og Íslandi • Verkefninu stjórnað af Svíum • Verkefnaáætlun hljóðar upp á 1 427 950 € • Beiðni um styrk hljóðar upp á 828 682 € • Hlutur Íslands er um 20% af verkefnaáætlun

  4. Tilgangur CoSafe verkefnisins .... . ..bæta viðbúnað hópslysa í dreifbýli með eftirfarandi hætti: • Lýsa og bera saman viðbúnað hópslysa á Norðurslóðum • Greina mismunandi aðstæður sem henta á hverjum stað fyrir sig • Bera saman búnað, þjónustu og flutning á þessum svæðum • Nýta reynslu og sérþekkingu í hópslysastjórnun • Koma á netkerfi milli landa tengt hópslysastjórnun. • Greina betur notkunarmöguleika fjarskipta í dreifbýli • Þróa afurðir og þjónustu sem getur stuðlað að auknu öryggi í dreifbýli

  5. Uppbygging verkefnis og verkefnaáætlun

  6. Árangur verkefnisins hingað .... • Komið á netkerfi samstarfsaðila hér á landi • Vefkannanir tengt viðbúnaði / búnaði / fjarskiptum / fjölmiðlum / þjálfun o.fl. • Greining gagna í gangi • Skýrslur um hópslysaviðbúnað í hverju þátttökulandi • Framundan er samanburður og greining • Alþjóðleg hópslysaæfing á Akureyri 5. sept • SNAM = swedish national air medevac

  7. SNAM SERVICE

  8. Verkefnafundur verður haldinn á Íslandi í mars 2010

More Related