1 / 30

Borgarafundur í Reykjanesbæ

Borgarafundur í Reykjanesbæ. Starfsleyfisdrög fyrir álver Norðuráls í Helguvík. Sigurður Ingason 21.ágúst 2008. Forsaga. Norðurál hyggst reisa álver með 250.000 tonna framleiðslugetu á ári. Mati á umhverfisáhrifum er lokið. Norðurál sótti um starfsleyfi hjá Umhverfisstofnun. Forsaga.

Download Presentation

Borgarafundur í Reykjanesbæ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Borgarafundur í Reykjanesbæ Starfsleyfisdrög fyrir álver Norðuráls í Helguvík Sigurður Ingason 21.ágúst 2008

  2. Forsaga • Norðurál hyggst reisa álver með 250.000 tonna framleiðslugetu á ári. • Mati á umhverfisáhrifum er lokið. • Norðurál sótti um starfsleyfi hjá Umhverfisstofnun.

  3. Forsaga • Drög að starfsleyfi voru auglýst í júní síðastliðnum. • Formlegur frestur til að skila inn athugasemdum rann út 13.ágúst og bárust fjórar athugasemdir. • Athugasemdir bárust frá Skipulagsstofnun, Reykjaneshöfn, Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja og Landvernd.

  4. Forsaga Umhverfisstofnun hefur ákveðið að taka við athugasemdum til og með mánudeginum 25.ágúst 2008 (póststimpill gildir) án þess þó að það breyti tímasetningu á útgáfu leyfisins.

  5. Forsaga • Allir geta sent inn athugasemdir, jafnt einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og opinberir aðilar. • Engin sérstök eyðublöð þarf til og gera má athugasemdir um hvaða efnisatriði starfsleyfisins sem er.

  6. Hvað er starfsleyfi? Meðstarfsleyfiermarkmiðið, samkvæmtstarfsleyfisreglugerðinni nr. 785/1999: • „aðkoma í vegfyrirogdragaúrmengunafvöldumatvinnurekstrarsemgetur haft í förmeðsérmengun, koma á samþættummengunarvörnumogaðsamræmakröfur.“ • „aðkröfursemgerðareru í starfsleyfumtilþessaðdragaúrtiltekinnimengunumhverfisinsvaldiekkimengunannarsstaðar í umhverfinu.“

  7. Hvað er starfsleyfi? Þetta má orða svona til einföldunar: • Fyrirtæki sem menga þurfa að uppfylla skilyrði sem miða að því að minnka umhverfisálag eins og hægt er af völdum rekstursins. • Tækni til þess verður þó að vera aðgengileg. • Starfsleyfi fjallar um það hvernig starfsemi fer fram, ekki hvort hún fer fram.

  8. Álframleiðsla í stuttu máli • Súrálið er leyst upp í bræddu krýolíti, þ.e. natríumálflúoríði, við um 960°C • Blandan er síðan rafgreind í keri með forskauti sem inniheldur kolefni • Kolefnið oxast og gufar upp í formi útblásturs (koldíoxíð): 2 Al2O3 + 3 C  4 Al + 3 CO2

  9. Í álveri Kolefniskubbar (forskaut) Al2O3 er uppleyst O2- Al3+ O2- Al3+ O2- Bráðið ál

  10. Í álveri Kolefniskubbar (forskaut) Al2O3 er uppleyst O2- Al3+ O2- Al3+ O2- Bráðið ál

  11. Í álveri CO2 gas Kolefniskubbar (forskaut) Al2O3 er uppleyst O2- Al3+ O2- Al3+ O2- Bráðið ál

  12. Í álveri CO2 gas Kolefniskubbar (forskaut) Al2O3 er uppleyst O2- Al3+ O2- Al3+ O2- Rafmagn Bráðið ál

  13. Í álveri CO2 gas Kolefniskubbar (forskaut) Al2O3 er uppleyst O2- Al3+ O2- Al3+ O2- Rafmagn Bráðið ál Bakskautið er yfirborðið á kolefnisfóðruðu keri

  14. Mengun og gróðurhúsaáhrif

  15. Starfsleyfisdrögin, 1. kafli Í kaflanum eru sett fram almenn ákvæði: • Framleiðsluheimild er 250.000 tonn á ári. • Ýmis ákvæði eru um góða starfshætti, mengunarvarnir og þynningarsvæði. • Einnig er kveðið á um áætlanir við stöðvun rekstrar, tímabundið eða varanlega.

  16. Þynningarsvæði • Mengun má vera yfir gróðurverndarmörkum innan svæðisins • Heilsuverndarmörk skulu alls staðar uppfyllt • Takmörkun á landnotkun • Beit • Grasnytjar

  17. Þynningarsvæði

  18. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Ákvæði um varnir gegn loftmengun: • Hönnun á afsogsbúnaði og þekjum • minna en 1% af kergasi sleppi í kerskála • Viðmiðunarákvæði um spennuris • eiga að vera undir 0,1 á kerdag • Þurrhreinsun kergass með pokasíum • Skal halda undir 50 mg/Nm3 • Rykmagn sem er ekki útblástur

  19. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Losunarmörk að loknu 1. starfsári Hámarkslosun flúorkolefna [tonn koldíoxíðgildi /tonn Al]

  20. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Önnur ákvæði um loftmengun: • Hönnun reykháfa • Hæð, útblásturshraði og hitastig skal duga til þess að uppfylla ákvæði um loftgæði og þynningarsvæði • Losun lífrænna leysiefna • Ákvæði um uppskipun á súráli

  21. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Ákvæði um vatnsmengun: • Fráveita • Olíuskiljafyrirúrgangsemgætiinnihaldiðolíuefni • Seyra • Kælikerfi • Kælivatn

  22. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Úrgangur: • Heimildtilrekstursflæðigryfjufyrirvissartegundirafföstumúrgang • Skráningar • Meðferðspilliefna

  23. Starfsleyfisdrögin, 2. kafli Annað: • Hávaðamengun • Geymslurogfrágangurþeirra

  24. Rétt er að taka fram að um losun koldíoxíðs gilda lög nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda og ekki er fjallað um þetta í starfsleyfi.

  25. Starfsleyfisdrögin, 3. kafli Mælingar: • Innra eftirlit fyrirtækisins og upplýsingagjöf gengur fyrst og fremst út á að mæla fyrir losun vegna þeirra losunarmarka sem kveðið er á um í 2. kafla. • Ákvæði eru um prófun og kvörðun á búnaði sem og grænt bókhald.

  26. Starfsleyfisdrögin, 4. kafli Eftirlit, starfshættirogumhverfismarkmið • FyrirkomulagsamskiptaviðUmhverfisstofnun • Markmið, viðbragðsáætlanirogtilkynningarskyldavegnaumhverfisóhappa • Tryggingvegnabráðamengunarhafsogstranda • Upplýsingaskylda

  27. Starfsleyfisdrögin, 5. kafli Vöktunaráætlun Umhverfisvöktun þar sem fjallað er um mælingar og bakgrunnsrannsóknir í nágrenni og utan þynningarsvæðis álversins.

  28. Starfsleyfisdrögin, 6-7. kafli Gjaldskylda og gildistími Álverið þarf að greiða fyrir eftirlit. Lagt er til að leyfið gildi til ársins 2024 (ath. þó endurskoðun að jafnaði á fjögurra ára fresti skv. gr. 1.8)

  29. Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman

More Related