1 / 29

Vinnsla og vöruþróun Processing and Product Development

Vinnsla og vöruþróun Processing and Product Development. Líftækni Biotechnology. Matvælaöryggi Food Safety. 13.03.2008 Tækniþróun og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins. Guðmundur H. Gunnarsson Deildarstjóri. Matís, þetta erum við.

gaston
Download Presentation

Vinnsla og vöruþróun Processing and Product Development

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vinnsla og vöruþróun Processing and Product Development Líftækni Biotechnology Matvælaöryggi FoodSafety

  2. 13.03.2008Tækniþróun og nýsköpunutan höfuðborgarsvæðisins Guðmundur H. Gunnarsson Deildarstjóri

  3. Matís, þetta erum við • Matís (Matvælarannsóknir Íslands) tók til starfa 1. janúar 2007 • Hjá Matís ohf starfa um 90 manns á 7 stöðum á landinu • Velta fyrirtækisins er um 900 m.kr á ári.

  4. Sameining : 4 fagráðuneyti koma að málinuFlokkun eftir atvinnuvegum : Sjávarútvegs-, Landbúnaðar-, Iðnaðar- og Umhverfisráðuneyti Rannsóknastofa

  5. Stefna Matís Vera í forystu í nýsköpun og rannsóknum á matvælum og líftækni í þágu atvinnulífsins, lýðheilsu og matvælaöryggis og vera samkeppnishæf á alþjóðlega vísu

  6. Vel menntaðir sérfræðingaraf ólíkum sviðum Verkfræðingar Matvælafræðingar Líffræðingar Efnafræðingar Sjávarútvegsfræðingar Tæknimenntað fólk - kjöt, mjólk og fiskur Bakgrunnur starfsfólk er fjölbreyttur og kemur að góðum notum fyrir samstarfsaðila Matís.

  7. Rannsóknirog þróun Nauðsynlegt að vísindin fylgi kalli markaðarins Nauðsynlegt að markaðurinn þekki möguleika vísindanna Menntaiðnaður Rannsóknir og þróun Óskir markaðarins Óskir markaðarins Þarfir neytandans

  8. Hvað græðir Matís á því? Náið samstarf með fyrirtækjum allt í kringum landiðÁhersla á verkefni sem tengjast hagnýtingu á auðlindum lands og sjávar Þverfaglegt samstarf Brú milli alþjóðlegra og staðbundinna tækniþróunarverkefna

  9. Frá fjöru á fjall -bottom up- Ólík nálgun sveitafélaga og svæða um atvinnuuppbygginguMismunandi hugarfar Við viljum nýja íþrótt til að ná árangri

  10. Frá fjöru á fjall -bottom up- Ólík nálgun sveitafélaga og svæða um atvinnuuppbygginguMismunandi hugarfar Við viljum nýja íþrótt til að ná árangri

  11. Frá fjöru á fjall -bottom up- Ólík nálgun sveitafélaga og svæða um atvinnuuppbygginguMismunandi hugarfar Við viljum nýja íþrótt til að ná árangri Við viljum þjálfa til að ná árangri!

  12. Er landsbyggðin tilbúin í nýsköpun? Mynd 3. Þættir sem örva frumkvöðlastarf (Kayne, 2001).

  13. Er landsbyggðin tilbúin í nýsköpun? Mynd 3. Þættir sem örva frumkvöðlastarf (Kayne, 2001). Hugarfar Menntun Framkvæmd

  14. Uppbygging þekkingasetra

  15. Samfélagsþróun Grunngerð Náttúrufar Samgöngur Mannlíf Menntun

  16. Frumkvöðlauppeldi -Æfingin skapar meistarann-

  17. Frumkvöðlasamfélagið Ari Þorsteinsson: “Þegar vinir koma saman á sunnudagsmorgni og taka eina létta viðskiptaáætlun fyrir mat” • Hvað þarf að vera til staðar í frumkvöðlasamfélagi • Fjölbreytt aðgengi að fjármagni (e. Diverse Capital Sources) • Hvetjandi umhverfi (e. An Enabling Culture) • Tengslanet frumkvöðla (e. Entrepreneurial Networks) • Skilvirkur opinber stuðningur í nærumhverfi. (e. Supportive Infrastructure/Effective Public Support) • Rétt hugarfar: “Only he who can see the invisible can do the impossible”

  18. Upplifunarhagkerfið http://www.exhibitoronline.com

  19. “What we need is not an economy of hands or heads, but an economy of hearts.” Gary Hamel

  20. Dæmi um nýja áherslu Matarferðamennska: • Meðvituð markaðsetning staðbundina matvæla fyrir ferðamenn Matur verður hlutur af upplifun svæðisins • Er af svæðinu (að borða náttúru) • Er seldur á svæðinu Veitingahús, markaðir, svæði sem ferðamenn heimsækja • Myndar markað í heimalandi ferðamanns með möguleika á útflutningi Sælkera matvælaframleiðsla: • Staðbundið hráefni Oft til staðar í takmörkuðu magni Unnið langt af frumframleiðanda (jafnvel alla leið á markað) Virðisauki fellst í sérstöðu vöru (hátt verð, takmarkað magn) Oft selt staðbundið sem minjagripir

  21. Uppbygging aðstöðu á Höfn Suð Austurland sem módel: • Sérstakt staðbundið hráefni til staðar • Lítil hefð fyrir öðru en frumframleiðslu • Mikil ferðamannaiðnaður (200 þús gistinætur á ári) • Ódýrt húsnæði fyrir vöruþróunaraðstöðu • Öflug fyrirtæki í fiskvinnslu og slátrun Skinney Þinganes, Norðlenska • Innri uppbygging Nýheimar (Frumkvöðlasetur, Háskóli Íslands, Búnaðarsamtök Suðurlands, Matís, Menningarmiðstöð) • Vilji hjá aðilum til að byggja upp ferðaþjónustu með áherslu á matvæli og menningu • Í Ríki Vatnajökuls (matvæla, menninga og ferðaþjónustuklasi) Áhersla á sameiginlega ímyndaruppbyggingu svæðisins

  22. Matur sem handverk

  23. Grundvöllur matarferðamennsku Staðbundin vörumerki

  24. Grundvöllur matarferðamennsku Staðbundin vörumerki EXPERIENCE THE TASTE

  25. Aðkoma Matís Fagaðili við vöruþróunaraðstoð (með áherslu á afurðir sem henta matarferðamennsku) • Frá frumframleiðanda í matvælaframleiðanda Hafa oft hráefni sem hægt er að vinna mun lengra Erfitt stökk fyrir flesta Hræðsla við regluverk (mýtan um að allt sé bannað) Mikil stofnfjárfesting í búnaði áður en hægt er að þreifa á markaði Framlag Matís (t.d.) • Vöruþróunaraðstaða (möguleiki til að gera test framleiðslu) • Sérfræðiþekking Í upphafi – er hugmyndin raunhæf (síun álitlegra verkefna) Við vöruþróunarferli Við markaðsetningu og ímyndarvinnu

More Related