1 / 8

ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag

Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag. Bjarnarfirði 11. apríl 2010 Sigurður Pétursson, sagnfræðingur siggip@snerpa.is. ÞJÓÐFÉLAG+ÍSLANDSSAGA+ATVINNULÍF ÞÍA 101: Áfangalýsing. Að áfanga loknum geti nemendur frætt ferðamenn um:

gaerwn
Download Presentation

ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag Bjarnarfirði 11. apríl 2010 Sigurður Pétursson, sagnfræðingur siggip@snerpa.is SigP 2010

  2. ÞJÓÐFÉLAG+ÍSLANDSSAGA+ATVINNULÍFÞÍA 101: Áfangalýsing Að áfanga loknum geti nemendur frætt ferðamenn um: • Helstu atburði Íslandssögunnar sem gerðust á viðkomandi landsvæði, þróun í atvinnu- og byggðamálum á svæðinu og núverandi ástand og horfur. • Skiptingu mannafla eftir atvinnugreinum á svæðinu, helstu útflutningsvörum og atvinnufyrirtækjum. • Tölulegar upplýsingar um mannfjölda, lífsafkomu, skattamál, húsnæðismál, menntamál, heilbrigðismál og samgöngur á viðkomandi landsvæði. SigP 2010

  3. ÞÍA 101 - Kennsluáætlun • Saga og samfélag – yfirlit 870 - 2010 • Fyrirlestur með glærum • Vefleiðangur • Skiladagur 18. apríl • Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða • Skiladagur 2. maí • Námsmat: • Vefleiðangur (30%), skilaverkefni (70%) SigP 2010

  4. Vefleiðangur: Staðreyndir um Vestfirði • Verkefni á netinu - Skiladagur 18. apríl • Velja spurningu: Staðreynd um Vestfirði • Leita svara á netinu. • Skrifa skýrslu um hvar og hvernig svarið fékkst... og hver staðreyndin er! • Lengd 1 síða • Senda á siggip@snerpa.is SigP 2010

  5. Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða • Skilaverkefni úr sögu Vestfjarða. • Ritgerð 2-3 síður að meginmáli. • Sjálfvalið efni úr sögu Vestfjarða: Persóna, atburður, bær, þorp, félag, fyrirbæri • Skiladagur 2. maí • Nota minnst þrjár ritaðar heimildir: Heimildaskrá • Mat á ritgerð: Framsetning – efnistök – frágangur og heimildir • Heimildaskráning: Velja milli a og b: • a. Höfundur. Titill. Útgáfa og/eða staður og ártal. • b. Höfundur, ártal. Titill. Útgáfa og staður. • Netið: Heimasíða/eigandi. Slóð. (dagsetning). SigP 2010

  6. Lesefni – ÍslandssagaYfirlitsrit • Sturlunga saga I-II. Reykjavík 1988. • Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson. Íslandssaga til okkar daga. Reykjavík 1992. • Helgi Skúli Kjartansson. Ísland á 20. öld. Reykjavík 2002. • Íslenskur söguatlas I-III. • Saga Íslands I-X. Reykjavík 1974-2009. • Gils Guðmundsson: Skútuöldin I-II. Reykjavík 1944-1946. • Jón Þ. Þór. Saga sjávarútvegs á Íslandi I-III. Ak. 2002-5. • Heimildir á netinu: gegnir.is / timarit.is SigP 2010

  7. LesefniVestfirðir • Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2003. 43. ár. • Greinasafn um sögu Vestfjarða • Arnór Sigurjónsson: Vestfirðingasaga 1390-1540. • Kjartan Ólafsson: Firðir og fólk 900-1900. • Trausti Einarsson: Hvalveiðar við Ísland 1600-1900. • Héraðssögurit: • Ársrit Sögufélags Ísfirðinga • Árbók Barðastrandarsýslu • Strandapósturinn • Frá Bjargtöngum að Djúpi. Vestfirska forlagið. SigP 2010

  8. Vestfirðir og DalirSaga og samfélag - yfirlit Kaflaskipting: • 1. Landnám – nýtt þjóðfélag • 2. Höfðingjaveldi: Sturlungaöld - Konungsríki • 3. Atvinnuhættir: Landbúnaður og fiskveiðar • 4. Siðaskipti – galdur – einokun – einveldi • 5. 19. öld: Sjálfstæðisbarátta og skútuöld • 6. 20. öld: Nútímavæðing og vélaöld • 7. Vestfirðir til 2010 SigP 2010

More Related