1 / 41

17. FÉLAGSLEGT ATFERLI

17. FÉLAGSLEGT ATFERLI. Sálfræði 403. Yfirlit. Inngangur Félagsleg vitneskja Viðhorf Aðdráttarafl. Félagssálfræði. Fjallar um það hvernig fólk hugsar, finnur til og breytir við félagslegar aðstæður

freya-house
Download Presentation

17. FÉLAGSLEGT ATFERLI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 17. FÉLAGSLEGT ATFERLI Sálfræði 403

  2. Yfirlit • Inngangur • Félagsleg vitneskja • Viðhorf • Aðdráttarafl

  3. Félagssálfræði • Fjallar um það hvernig fólk hugsar, finnur til og breytir við félagslegar aðstæður • Fjallar um það hvernig hið félagslega umhverfi hefur áhrif á hugsun, tilfinningar og breytni • Lögð er áhersla á að mannlegt atferli verður til í samleik persónu og aðstæðna

  4. Félagssálfræði - sérkenni Meginforsendur • Hegðun mótast af aðstæðum og persónum • Hegðun verður að skoða sem viðbragð við skynjuðum aðstæðum en ekki hlutlægum Einkenni • Félagssálfræði mótast í meira mæli af viðfangsefnum og í minna mæli af stefnum og straumum í sálfræði en önnur sérsvið sálfræðinnar

  5. Meðal viðfangsefna • hópar, hópvinna og hópefli • viðhorfamyndun og áhrif viðhorfa á hegðun • hlýðni við yfirboðara og undanlátssemi gagnvart hópþrýstingi • aðdráttarafl • hugmyndir okkar og hugsanir um persónueinkenni náungans • skýringar okkar á hegðun annarra o.s.frv.

  6. FÉLAGSLEG VITNESKJUVINNSLA Lykilspurning • Hvernig förum við að því að vinna með upplýsingar um félagslegt umhverfi okkar? Meginviðfangsefni a) Myndun íhrifa (impression formation) b)Eignun orsaka (causal attribution)

  7. Skematísk vitneskjuvinnsla og persónuskynjun • Skemu og hugsun • Skema • Minningar, afrit af upprunalegum skynjunum eða nákvæmur listi atriða • Skematísk vitneskjuvinnsla • athugum hvort hlutir eða atburðir eru líkir einhverju sem fyrir er í minninu • gerist ósjálfrátt, verðum ekki vör við það

  8. Skematísk vitneskjuvinnsla • Er það kallað þegar upplýsingar sem manni berast eru skynjaðar og túlkaðar í ljósi einfaldra minniskerfa sem kallast skemu. • Þessi minniskerfi gera okkur kleift að vinna úr félagslegum upplýsingum þannig að við skrásetjum í minnið og geymum bara þau atriði sem mest og best einkenna nýja hluti og atburði.

  9. Frh. • Skemu yfir félagslegar athafnir og skemmtanir. • T.d. afmælisskema • gjafir, afmælissöngur, kaka, leikir, trúðar, hávaði, leiðinleg, skemmtileg o.fl. • Skipulögð heild athafna og hugsana sem tekur til þekkingar okkar á þessum tiltekna atburði sem afmælisveislur eru.

  10. Frh. • Frumgerðir • Skemu um fólk og eiginleika þess • Eftir því sem við kynnumst manneskju betur víkur hið almenna skema fyrir öðru og nákvæmara skema sem nær aðeins til manneskjunnar sjálfrar.

  11. Frh. • Rannsóknir • Staðfesta þá kenningu að skemu auðveldi úrvinnslu hugans á félagslegum upplýsingum • Skemaleikur!

  12. Frh. • Þegar við erum beðin um að mynda okkur skoðun á manneskju og hafa á henni álit, neyðumst við til að leita uppi mismunandi skemu í huganum og nota þau til þess að koma skipulagi á minnisatriðin og um leið auðvelda upprifjun og minnisstarf. • Sjálfskema • Auðveldara að muna skapgerðareiginleika annarra ef við berum þá saman við okkar eigin • Skemu og skematísk vitneskjuvinnsla hefur sína galla sem valda skekkjum

  13. Frh. • Þar sem í skemum felst mjög mikil einföldun á raunveruleikanum veldur hin skematíska vitneskjuvinnsla skekkjum og villum þegar unnið er úr félagslegum upplýsingum • Þegar við myndum okkur skoðun um fólk eigum við til að verða fyrir frumhrifum • Fyrstu upplýsingar sem okkur berast um fólk hafa hlutfallslega mest vægi og lit því allar seinni upplýsingar sem okkur berast og skekkja álit okkar. • Almennt er talið að skematísk vitneskjuvinnsla valdi því að skynjun okkar verði nokkuð fastmótuð og að við eigum erfitt með að skipta um skoðum og taka tillit til nýrra og breyttra upplýsinga

  14. Álitsmyndun og frumhrif • Lýsing á atferli Steina bls. 259 • Fyrstu upplýsingar hafa meiri áhrif en þær sem seinna koma • Hvernig persóna heldur þú að Steini sé? • Búið til ykkar eigin lýsingu á einstaklingi sem á að leiða það af sér að við hin fáum jákvæða mynd af honum! Nokkrar línur eins og í sögunni um Steina!

  15. Frh. • Getur verið að það sem jákvætt festist betur í minni en það sem er neikvætt? • Eða er málið að það sem við heyrum fyrst um einhvern festist betur í minninu? • Fyrstu upplýsingar sem berast fólki hafa mest áhrif á skoðun og heildarálit okkar á öðrum. Þetta kalla sálfræðingar frumhrif.

  16. Frh. • Frumhrif hafa líka komið í ljós í rannsóknum á raunverulegum persónum • Nemandi látinn leysa krossapróf • Því fleiri spurningum sem hann svarar rétt í fyrri hlutanum var hann metinn hæfari

  17. Frh. • Frumhrifin má helst skýra með skematískri vitneskjuvinnslu. • Þegar við erum fyrst að mynda okkur skoðun á manneskju leitum við ósjálfrátt í minninu að því persónuskema sem best hæfir henni • unglingar, gamalmenni, asískt fólk, gyðingar, konar, hommar o.s.frv. • Skynjun okkar fer að stjórnast af skemunum og á því erfitt með að breytast, er nokkurn veginn ónæm fyrir nýjum upplýsingum • Hægt er að koma í veg fyrir áhrif frumhrifa • vara fólk við því að fella dóma á grundvelli lítilla upplýsinga • láta nokkurn tíma líða á milli hinna mismunandi upplýsinga • láta fólk fást við eitthvert verkefni á milli hinna mismunandi upplýsinga • Það getur þó leitt af sér svo nefnd nándarhrif • Eldri upplýsingar hafa fallið í gleymsku og nýjar hafa fengið aukið vægi og ráða niðurstöðum

  18. Steglingsmyndir (stereotypes) • Steglingsmyndir • Skemu tengd tilteknum hópum fólks, t.d. út frá búsetu, stétt, kynþætti, háralit o.fl • Breytast ekki svo auðveldlega • Viðhalda sjálfum sér og verða varanlegar • Stýra hegðun okkar þannig að aðrir hegði sér í samræmi við sterlingsmyndirnar sem við gerum okkur um þá • Neikvæðar ónákvæmar steglingsmyndir • Fordómar • Tilraunir sýna að fordómafullt fólk hegði sér þannig að það framkalli hjá öðrum atferli sem verðu til þess að viðhalda fordómum þess.

  19. Forsendur þess að draga úr fordómum • Jafnrétti • Möguleiki á persónulegum kynnum • Kynnast einstklingi sem ekki samræmast hinni fordómafullu staðalmynd • Félagslegur stuðningur við samvinnu og samskipti • Samvinna, sameiginlegt átak

  20. Að breyta steglingsmyndum • Um kynþætti t.d. • Auka samskipti þeirra þannig að eftirfarandi 5 skilyrði séu uppfylt • Samskipti fari fram á jafnréttisgrundvelli • Samskiptin leiði til persónulegra kynna • Samskiptin leiði til þess að sterlingsmyndir bresti, t.d. eftir að hitta einhvern sem ekki fellur að sterlingsmyndinni • Samskiptin njóti vítæks félagslegs stuðnings • Samskiptin leiði til lausnar sameiginlegra hagsmuna

  21. Orsakaeignun - Viðfangsefni • Hvað ræður hegðun annarra að okkar mati? • Hvernig förum við að því að skýra hegðun annarra og okkar sjálfra? • Hvernig fer alþýðusálfræðingurinn að greina orsakir athafna. Hvaða upplýsingar athugar hann áður en hann dregur ályktun? • Eignun = þegar við reynum að túlka og skýra atferli annarra, þ.e.a.s. að finna hugsanlega skýringu eða orsök fyrir hegðun þeirra. • Við reynum að eigna fólki ýmsar hneigðir eða eiginleika annars vegar eða við leitum skýringa í umhverfi fólks.

  22. PEPSI

  23. PEPSI

  24. Fylgnireglan • Þegar við leitum skýringa á hegðun athugum við hvort athöfnin sem skýra á og möguleg orsök fylgist að • Þrennskonar viðmið: • Greinanleiki: Birtast orsök og afleiðing samtímis? • Samkvæmni: Tengjast orsök og afleiðing þegar litið er til baka yfir tíma eða þegar litið er til annarra aðstæðna? • Samálit: Verður þessa orsakasambands vart hjá öðrum eða er um einstakt samband að ræða?

  25. Höfnunarregla • Hugsanleg ástæða tiltekinnar hegðunar er léttvæg fundin og henni hafnað þegar aðrar líklegri ástæður eru fyrir hendi • Mögulegum skýringum hegðunar er forgangsraðað og sú líklegasta valin • Höfnun eða reglan um höfnun • Ástæða tiltekinnar hegðunar er léttvæg fundin og henni hafnað þegar aðrar líklegar ástæður eru fyrir hendi.

  26. Hneigðarskekkja Skýringa á hegðun leitum við aðallega í aðstæðum eða persónu. • Aðstæðueignun/ytri eignun= ef við drögum þá ályktun að einhverjar ytri aðstæður séu að verki og stýri hegðun (peningar) • Hneigðareignun/innri eignun= ef við drögum þá ályktun að eitthvað í fari viðkomandi manneskju sé fyrst og fremst ástæðan fyrir framkomu hennar (þykja Pepsi gott) • Sú tilhneiging okkar að ofnota hneigðareignun er kölluð hneigðar-skekkja eða stóra eignunarvillan

  27. Sjálfskynjunarkenningin • Hvernig finnum við skýringar á okkar eigin hegðun? • Með því að hafna ólíklegum skýringum og velja þá líklegustu! • Við beitum “ytri” athugun á okkur sjálf til að átta okkur á eigin hegðun. • Rannsókn Festingers og Carlsmith sýnir þetta.

  28. Sjálfskynjun Ónóg réttlæting • Í rannsókn Festinger og Carlsmith leiðir ónóg réttlæting til þess að við höfnum réttri aðstæðuskýringu fyrir ranga hneigðarskýringu Ofréttlæting • Í rannsókn Lepper o.fl. leiðir ofréttlæting til þess að við höfnum réttri hneigðar-skýringu fyrir ranga aðstæðuskýringu

  29. Þátttakendur og áhorfendur • Gerendur (þátttakendur) nota frekar aðstæðueignun • Áhorfendur nota frekar hneigðareignun Líklegar ástæður: • Mismunandi aðgangur að upplýsingum • Mismunandi skynjun (mismunandi sjónarhorn) Önnur hugsanleg skýring: • Persónuleg hlutdrægni

  30. VIÐHORF • Afstaða (jákvæðni - neikvæðni) í garð fólks og hluta. • Byggja á þekkingu (sannfæringu) okkar á sem tengist viðkomandi sviði. • Viðhorf hafa: • Vitsmunaþátt • Tilfinningaþátt • Atferlisþátt

  31. Rannsóknir á viðhorfum • Hafa snúist um tvö meginatriði • Í fyrsta lagi hversu mikil samkvæmni sé á milli þessara þriggja þátta – sannfæringar, viðhorfa og atferlis • Í öðru lagi hvernig viðhorf mótast og breytast

  32. Samkvæmni • Menn reyna að vera sjálfum sér samkvæmir • Viðhorfaklasar • Lífsviðhorf • Viðhorf og atferli • Viðhorf hafa mest áhrif á hegðun þegar þau eru: • meira afgerandi • sérhæfðari

  33. Samkvæmni í trú • Rannsókn • Yrðingar eða spurningar • Lagt fyrir framhaldsskólanemendur • Tengja saman yrðingar og hendingar • Sagt til um að sú fyrsta væri rétt og þá breyta menn svörum sínum – þó hún væri ekki rétt – fólk trúir því sem því er sagt • Áróður er ekki alltaf nauðsynlegur • Svipað og dæmið þegar allir svara vitlaust þá svarar þú því sem allir hinir svara og svarar vitlaust þó að þú vitir í rauninni rétta svarið

  34. Samkvæmni í viðhorfum • Félagssálfræðingur • Erum alin upp við ákveðin gildi og þá mótast skoðanir okkar út frá því • Hugrekki, heiðarleiki, vinátta • Lífsgildi – viðhorf sem fela í sér markmið en ekki leiðir • Rannsókn • Fólk raðar saman lífsgildum í ákveðna forgangsröð • Viðhorf til mótmælaaðgerða – en ekki fylgjandi mótmælaaðgerðum

  35. Samkvæmni í trú og viðhorfum • Ef menn t.d. trúðu að bíll væri góður, t.d. sparneytinn og flottur, viðhorfið þá að hann væri góður/jákvætt viðhorf • Svart fólk að flytja í íbúðarhverfi hvítra, tóku út einstaklinga sem voru á móti svörtum, sálfræðingar dáleiddu þá og breittu viðhorfum þeirra, t.d. svartir væru góðir, engin viðbótarþekking til staðar • Þegar þeir vöknuðu voru þeir fylgjandi því að svartir flyttu í hverfið, auka blöndun í hverfinu, þar með höfðu viðhorf þeirra algjörlega snúist við

  36. Samkvæmni milli viðhorfa og atferlis • Fólk gerir hluti þó það sé gegn þeirra sannfæringu • T.d. börn borða vondan mat þó að þó vilji hann ekki, þora ekki að segja það og borða hann gegn sinni sannfæringu • Lítt hægt að treysta því að viðhorf segi til um atferli • Atferli oft ekki í takt við viðhorf

  37. Hugarmisræmiskenningin • Kenning Leon Festingers • Tilhneiging til að koma á sem mestu samræmi milli atferlis og viðhorfa eða ólíkra viðhorfa innbyrðis • Talið er að ósamræmi milli atferlis og viðhorfa leiði til vanlíðunar er aftur valdi því að menn breyti viðhorfum sínum til samræmis við atferlið • Þegar atferli virðist hafa áhrif á viðhorf = Sjálfsskynjunarkenning • Fólk skoðar eigin athafnir, rétt eins og athafnir annarra, og ætlar sér síðan þau viðhorf, sem eðlilegust eru miðað við hegðunina • Misræmi viðhorfa og hegðunar leiðir til vanlíðunar • Viðhorfi er breytt til samræmis við hegðun til að eyða vanlíðan • Rannsókn Festingers og Carlsmith

  38. Hugarmisræmiskenning eða sjálfsskynjunarkenning? • Settar eru fram skýringar á rannsóknum sem sýna að atferli hefur áhrif á fólk • Skýra það á ólíkan hátt • Hugarmisræmisk = er af hvatrænum toga, gert er ráð fyrir að misræmi milli atferlis og viðhorfs geti af sér hvöt til þess að breyta viðhorfinu • Sjálfsskynjunark = upphaflegt vihorf skiptir ekki máli og atferli veldur ekki neinni vanlíðan. Fólk breytir ekki viðhorfum sínum heldur ályktar um greinilegt viðhorf sitt af því að fylgjast með eigin atferli. Engin hvöt eða hvatrænir hættir hér á ferð.

  39. AÐDRÁTTARAFL • Hvað ákvarðar dálæti? • Nálægð • Kunnugleiki • Sameiginleg einkenni • Líkamlegt útlit • Pörunartilgátan • gildisvæntingarkenning

  40. Félagsleg smygni • Það ferli sem á sér stað þegar vinátta og dálæti breytast í náið og tilfinningaríkt samband eins og ástarsamband • Lykillinn felst í því að fólk opinberar tilfinningar sínar smátt og smátt hvort fyrir öðru • Fólk opnar sig bæði fyrr og meira nú en áður fyrr

  41. Ást • Hvað er ??? • Hvaða máli skiptir ??? • Ráðast sambönd (hjónabönd) af ást?

More Related