1 / 17

Barksterar og astmi

Barksterar og astmi. Kristján Dereksson 27.apríl 2005. Astmi er. Sjúkdómur sem einkennist af breytilegri teppu og langvinnri bólgu í loftvegum ásamt auðreitni og byggingarlegum breytingum í loftvegunum

franz
Download Presentation

Barksterar og astmi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Barksterar og astmi Kristján Dereksson 27.apríl 2005

  2. Astmi er... • Sjúkdómur sem einkennist af breytilegri teppu og langvinnri bólgu í loftvegum ásamt auðreitni og byggingarlegum breytingum í loftvegunum • Meðferð astma byggðist lengi vel aðallega á berkjuvíkkandi lyfjum en nú er vitað að mun fleiri frumur en samdráttarfrumur koma að meinmynd astma. • Það eru langvinnar bólgubreytingarnar sem mestu máli skipta og því lykilatriði að hemja þær

  3. Meingerð astma • Í (ofur)stuttu máli er astmi sjúkdómur þar sem fram fer oftjáning á vissum cytokinum, chemokinum, vaxtarþáttum, viðtökum og viðloðunarsameindum • Samspilið er flókið en niðurstaðan er íferð virkjaðra lymphocyta, monocyta og eosinophila í submucosu berkja, skemmd í þekjunni, fjölgun goblet-fruma, bandvefsmyndun undir þekjunni og bjúgsöfnun í berkjum og “berklingum”

  4. Barksterarnir... • ...hafa líklegast einhver áhrif á öll ofannefnd ferli í astma • Bandvefsmyndunin veldur því loftvegirnir stífna smám saman og submucosan þykknar auk þess sem sléttvöðvar berkjanna stækka og þykkna. • Kallast remodulation of airways á útlensku • Til að hægja á eða hindra þessari endurinnréttingu loftveganna er mikilvægt að greina astma snemma og hefja meðferð með sterum fyrr en seinna, sé þess þörf

  5. Virkni barkstera • Barksterar fara yfir allar himnur og bindast GR (glucocorticoid receptor) í umfrymi. • GR losar þá hsp90-próteinið og dímerast • GR binst síðan GRE á stýrilsvæði á DNA í kjarna • GR er aukið í þekjufrumum og æðaþeli lungna m.v aðra hluta líkamans

  6. Virkni barkstera • GRE örvar tjáningu margra gena beint og þ.a.l. próteina • Eykur bæði IL-1ra og IL-1r2. Þau minnka bólguáhrif IL-1 • Binding GR og GRE veldur einnig strúktúrbreytingu í DNA og opnar nýja umritunarstaði, en lokar öðrum • GR tengist auk þess hjálparpróteinum (CBP, p300 o.fl.) og acetylerar histón á DNA og veldur þannig aukinni umritun gena

  7. Virkni barkstera • Aðalbólgueyðandi áhrif barkstera eru þó óbein. Þeir breyta virkni annarra umritunarþátta eftir ýmsum leiðum... sem eru mestmegnis óþekktar... en þetta er vitað: • NFB er hluti af innanfrumuboðkerfi IL-1 og TNF-. Sterar auka IB- sem hemur NFB • GR binst CBP og hemur þannig acetýleringu históna • GR binst umritunarþáttunum AP-1 og NFB beint og hemur þá, en þeir eru bólgutengdir

  8. Og hvað svo? • Áhrifin af öllu þessu er svo minnkuð loftvegabólga og -bjúgur, auk þess sem myndun kollagens og tenascins minnkar vegna áhrifa á fibroblasta • Hömlun verður á myndun margra bólgumiðla (t.d IL-1, IL6, TNF-) og sumra bólguviðtaka (t.d. IL-2r) • Aukning verður á IL-10 sem vinnur gegn bólgu og er oftlega • lækkað hjá astmasjúklingum • Bólgufrumumyndun minnkar, íferð þeirra minnkar v/ færri viðloðunarsameinda á æðaveggjum og virkni þeirra minnkar að einhverju leyti einnig • Histamínlosun í öndunarvegi minnkar vegna áhrifa á mastfrumur • IgE og IgE-viðtaka myndun minnkar • Minni framleiðsla NO

  9. (Unnið af Brynju Jónsdóttur, stud.med.) Prótein Hlutverk Áhrif stera *Magn hans eykst við notkun barkstera og hefur það áhrif á lyfhrif β-2 adrenvirkra lyfja **Ath. óbein áhrif vegna minnkaðrar framleiðslu á öðrum frumuboðum β-2 adrenergur viðtaki * Aukin framleiðsla Endonucleasar Eiga þátt í stýrðum frumudauða eitilfrumna og eósínófíla Aukin framleiðsla IL-1RII Viðtaki fyrir IL-1 sem miðlar ekki bólguáhrifum Aukin framleiðsla IL-1 ↑frl. frumuboða af T-fr., ↑þroskun B-fr. Minnkuð framleiðsla IL-2 ↑vöxtur og þroskun T-frumna, eósínófília Minnkuð framleiðsla IL-3 Eósínófília, ↑blóðmyndandi fr. Minnkuð framleiðsla IL-4 ↑vöxtur eósínófíla, ↑Th2, ↓Th1, ↑IgE, ↑B-frumur Minnkuð framleiðsla IL-5 ↑eósínófílar á margan hátt, ↑Th2, berkjuauðreitni Minnkuð framleiðsla IL-6 ↑þroskun B-frumna, hömlun LPS, ↑IL-1, ↑TNF-α Minnkuð framleiðsla IL-8 ↑migration neútrófíla (e. neutrophiles) til æðaþels en minnkuð viðloðun Minnkuð framleiðsla IL-10 Hamlandi áhrif á mörg boðefni sem stuðla að bólgu Aukin framleiðsla** IL-11 Svipað og áhrif IL-6 Minnkuð framleiðsla IL-13 ↑B-frumur, virkjar eósínófíla, ↑IgE, ↓IL-1, ↓TNF-α Minnkuð framleiðsla TNF-α Virkjar æðaþel, eykur gegndræpi o.fl. Minnkuð framleiðsla GM-CSF Virkjar og eykur vöxt granúlócýta (e. granulocytes) og átfrumna (e. macrophage) Minnkuð framleiðsla RANTES Flakkboði fyrir ýmsar bólgufrumur, m.a. T-hjálparfr. Minnkuð framleiðsla Eotaxin Flakkboði fyrir eósínófíla og fleiri frumur Minnkuð framleiðsla iNOS Framleiðir NO sem er æðavíkkandi Minnkuð framleiðsla COX-2 Ensím sem á þátt í myndun leukotríena Minnkuð framleiðsla cPLA2 Ensím sem á þátt í myndun prostglandína Minnkuð framleiðsla ICAM-1 Viðloðunarsameind Minnkuð framleiðsla VCAM-1 Viðloðunarsameind Minnkuð framleiðsla IL-2R Viðtaki fyrir IL-2 Minnkuð framleiðsla Áhrif barkstera á nokkur prótein (allt saman til prófs)

  10. Steralyf notuð í astma • Prednisolon/methylprednisolon • Hydrocortison • Betametasone • Dexometason • Inh. Budesonide (Pulmicort , Symbicort ) • Inh. Fluticasone (Flixotide , Seretide ) • Inh. Mometasone (Asmanex)

  11. Notkun barkstera í astma • Upplýsingar af vef Landlæknis, Landlaeknir.is • Nú er farið að mæla með daglegum, lágum skömmtum af innúðasterum í ,,vægum astma af og til”, sem disease modulation

  12. Ávinningur sjúklings • Talið að því fyrr sem notkun steranna hefst eftir greiningu astma, þeim mun betri svörun verði • Synergismi milli -2-agonista og barkstera! • Umtalsverður ávinningur umfram -2-agonista eingöngu • Aukið PEF, færri astmaköst, bætt líðan • Líklega hæging á sjúkdómi (disease modulation) • Minni líkur á sjúkrahúsvist vegna versnunar • Minni líkur á dauða vegna astma

  13. Áhrif þess að hefja búdesóníð meðferð snemma hjá börnum Því fyrr sem barksterameðferð er hafin eftir greiningu astma í börnum, því betri árangur næst með meðferðinni.

  14. Hvenær þarf töflur? • Steratöflur eru teknar í stuttum kúrum hjá þeim sem hafa slæman astma og eru auk þess gefnar við meðalslæmu- eða slæmu astmaskasti í nokkra daga og svo trappaðir niður • Prednisolon eða prednisol leysitöflur 2 mg/kg sem gefa má í einum skammti daglega • Hámarksskammtur er 40 mg/dag. Meðferðin er gefin í 2–5 daga. • Betametason (Betapred) leysitöflur • 2.5 mg/dag (5 töflur) ef barn er léttara en 10 kg og • 3 mg/dag (6 töflur) ef barnið er þyngra en 10 kg. Meðferðin er gefin í 2–5 daga. • Dexamethasone (Dekadron) töflur 0.6 mg /kg/dag • Hámarksskammtur er 16mg/dag í2 daga,(sem má mylja og gefa með mat)

  15. Hliðarverkanir • Lágskammta-innúðasterar hafa minnstar hliðarverkanir, vegna lítils system styrks • Vaxtarskerðing hjá börnum • Beinþynning • Ský á auga (subcapsular/nuclear) • Þruska í munni • magabólgur/magasár • Húðþynning og sárgróningur hægist • Nýrnahettubæling • Skert sykurþol eða sykursýkisversnun • Aukin hætta á sýkingum • Geðræn einkenni (pirringur,svefnleysi, vellíðan o. fl.)

  16. Steraónæmur astmi • Ástæður lítillar svörunar við barksterameðferð eru margvíslegar • Léleg meðferðarheldni eða röng notkun lyfja • Minnkuð upptaka stera • Hraður útskilnaður • Óafturkræfur skaði í öndunarvegum • Misgreining astma • Frumubundið tornæmi/ónæmi gegn steravirkni • 25% sjúklinga með alvarlegan astma • Minni binding stera við GR • Minni binding GR við DNA • Aukin myndun GR- (blokkar bindiset GR- á DNA) • Fleiri mekanismar, fjöldi rannsókna í gangi

More Related