1 / 16

Sjúkdómar í þvagfærum

Sjúkdómar í þvagfærum . Hlutverk þvagfæra. Losa líkamann við umfram vökva og ólífræn úrgangsefni. Viðhalda vökva-saltjafnvægi líkamans Viðhalda sýru og basa-jafnvægi líkamans . Blöðrubólga (Cystitis). Sýking í þvagblöðru oftast vegna þarmasýkla Einkenni

flint
Download Presentation

Sjúkdómar í þvagfærum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í þvagfærum Bogi Ingimarsson

  2. Hlutverk þvagfæra • Losa líkamann við umfram vökva og ólífræn úrgangsefni. • Viðhalda vökva-saltjafnvægi líkamans • Viðhalda sýru og basa-jafnvægi líkamans Bogi Ingimarsson

  3. Blöðrubólga (Cystitis) • Sýking í þvagblöðru oftast vegna þarmasýkla • Einkenni • Tíð þvaglát, sviði, illa lyktandi þvag, hjá öldruðum oft skyndilegur þvaleki án annarra einkenna. • Áhættuþættir • Ofkæling, leg-og blöðrusig, stækkun á prostata, vefjaþurrkur, nýrnasteinar, æxli í blöðru, meðfæddir gallar, vanþrif, þvagleggir, kvenkyn • Afleiðingar • Ef langvinnt getur leitt til sýkinga í nýrum. Bogi Ingimarsson

  4. Sýkingar í nýrum • Berast til nýrna frá þvagrás (algengara) eða með blóðrás. • Nýrnaskjóðubólga (pyelonephritis) bæði til bráð og langvinn. • Einkenni • Sár verkur yfir nýrum, hár hiti, kviðverkir. Ógleði, tíð þvaglát • Orsakir • Sýking frá þvagfærum eða blóði. Bogi Ingimarsson

  5. Sýkingar í nýrum • Áhættuþættir • Allt sem hindrar rennsli þvags frá nýrum t d meðganga, stækkun á blöðruhálskirtli, mengun frá endaþarmi, meðfæddir gallar á þvagfærum sem valda bakflæði • Afleiðingar • Blóðsýking, nýrnabilun • Meðferð • Sýklalyf, mikill vökvi Bogi Ingimarsson

  6. Nýrnahnoðrabólga -Glomerularnephritis • Bólga og skemmd á nýrnahnoðrum vegna ónæmisviðbragða. • Í kjölfar sýkinga v streptococca eða veira myndast mótefni sem ráðast á nýrnavef • Einkenni • Slappleiki, hiti, bjúgur, háþrýstingur, prótein og blóð í þvagi • Meðferð • Væg einkennameðferð, vökvatakmörkun • Langv: ónæmisbælandi lyf, blóðþrýstingslækkandi lyf, þvagræsilyf Bogi Ingimarsson

  7. Nýrnabilun • Þá hætta nýrun að mynda og útskilja þvag sem veldur því að líkaminn losnar ekki við umfram vökva og úrgangsefni og eitrunareinkenni koma fram. • Þetta ástand kallast uremia Bogi Ingimarsson

  8. Nýrnabilun • Uremia • Einkenni • Lítill sem enginn þvagútskilnaður (oliguria, anuria) háþrýstingur, útbreiddur bjúgur, kláði, blóðleysi, ógleði, uppköst, höfuðverkur, skjálfti, rugl, krampar, skert meðvitund, dauði. Gerður er greinarmunur á bráðri. langvinnri og lokastigs nýrnabilun. Bogi Ingimarsson

  9. Bráð nýrnabilun • Þá hætta nýrun skyndilega að mynda þvag og einkenni uremiu koma fram. • Orsakir • Lost, eitranir, stífla á rennsli þvags Bogi Ingimarsson

  10. Langvinn nýrnabilun • Þá koma fram eink. um minnkandi nýrnastarfsemi, gerist á löngum tíma • Orsakir • Tíðar og langvinnar nýrnasýkingar, lyf (nsaid) Bogi Ingimarsson

  11. Lokastigs nýrnabilun • Nýrun óstarfhæf og geta ekki lengur viðhaldið lífi. • Uremiu einkenni áberandi • Orsakir • Varanlegar skemmdir á nýrnavef, oft vegna tíðra sýkinga, meðfæddra sjkd eða galla. Bogi Ingimarsson

  12. Lokastigs nýrnabilun • Greining • Sonar af þvagfærum, röntgen af þvagf. Vefjasýni frá nýrum • Meðferð • Háð orsök • Leiðrétta vökva-og jónatruflanir, einkennameðferð, vökva og fæðu takmarkanir • Nýrnavél, nýrnaígræðsla Bogi Ingimarsson

  13. Einkenni og afleiðingar nýrnabilunar • Bjúgur og truflun á salt-og vökvajafnvægi líkamans • Háþrýstingur og hjartsláttaróregla • Vannæring og sýkingarhætta • Vanlíðan vegna ógleði, munnþurrks, kláða, höfuðverkjar • Þreyta og úthaldsleysi vegna blóðleysis • Truflanir á kalkbúskap líkamans og kalkútfellingar í mjúkvefi Bogi Ingimarsson

  14. Nýrnasteinar • Einkenni • Mjög sár verkur í baki með leiðni niður í nára, kemur í hviðum, blóð í þvagi. • Orsök og áhættuþættir • Truflun í kalkbúskap lík, ? Sýkingar, hreyfingarleysi og rúmlega. Alg hjá kk • Meðferð • Aðgerð með steinbrjóti, drekka mikið vatn og hreyfa sig Bogi Ingimarsson

  15. Nýrnakrabbamein (Cancer renes) • Illkynja, vex oftast utanvert í nýrum • Einkenni • Blóðmiga í lok þvagláta, slappleiki, hiti, þyngdartap, kviðverkir, uppköst • Áhættuþættir • Reykingar, mengandi efni, lyf? • Greining • Ómskoðun (hljóðbylgjur) mengandi efni, • Meðferð • Skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislar Bogi Ingimarsson

  16. Krabbamein í þvagblöðru • Sprottið frá blöðruþekju • Einkenni • Sviði við þvaglát, blóðmiga, tíðar sýkingar ef truflun er á rennsli þvags frá blöðru • Áhættuþættir • Tóbaksreykingar, mengun, steinolía, plast, litarefni ofl, ath margfeldisáhrif áhættuþátta. • Meðferð • Æxli brennt í blöðruspeglun, stundum aðgerð, ef blaðra er fjarlægð er gerð urostomía. Bogi Ingimarsson

More Related