Einstaklings j lfun
Download
1 / 18

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN - PowerPoint PPT Presentation


 • 90 Views
 • Uploaded on
 • Presentation posted in: General

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Skotæfingar. Mikilvæg atriði. með hvaða svæði á fætinum á að skjóta hvernig sendum við miðað við stöðu boltans hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um Moment /augnablikið þegar við snertum boltann hvað gerum við eftir snertinguna við boltann

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha

Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Presentation Transcript


EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

Skotæfingar


Mikilvæg atriði

 • með hvaða svæði á fætinum á að skjóta

 • hvernig sendum við miðað við stöðu boltans

 • hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um

 • Moment /augnablikið þegar við snertum boltann

 • hvað gerum við eftir snertinguna við boltann

 • hvernig boltinn á að fljúga

 • hvenær á að nota hægri/vinstri fót


Með hvaða svæði á fætinum á að skjóta

 • Til að skot verði fast er nauðsynlegt að skjóta neðarlega með ristinni – látið boltann snerta tærnar


Hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um

 • Beygja hné

 • Fastur ökkli - eins og á ballerínu

 • Hendi á mjöðm

 • Öxlin fram

 • Uþb. einn og hálfan fót frá boltanum, hlaupum beint að boltanum


Moment/augnablikið þegar við snertum boltann

 • Þegar við snertum boltann, verður líkaminn ein lína og öll orka á að fara út úr ristinni – system teygja

 • Beygjum hné – stoðfótur

 • Ef við nýtum ekki allan líkamann – hugsum um hamar

 • Hvaða svæði boltans á að sparka í


Hvað gerum við eftir snertingu boltans

 • Hendi dettur niður í áttina til spark fótarins

 • Fótur fylgir boltanum

  • Tryggja nákvæmni

  • Tryggja að orka fari út úr ristinni


Hvenær á að nota hægri/vinstri fót

 • Sending frá vinstri, nota hægri fót og öfugt

 • Mikilvægt að snúa öxlinni beint á móti boltanum


Hvers konar skot

 • Kyrrstaða boltans

 • Þegar boltinn rúllar beint á móti okkur

 • Þegar háir boltar detta beint fyrir framan

 • Eftir fyrirgjöf - boltinn í loftinu

 • Eftir fyrirgjöf - boltinn á jörðinni

 • Aukaspyrnur -snúningar

 • Aukaspyrnur -föst skot


Kyrrstaða boltans

 • Beint skot

 • Beint hlaup að boltanum, halli líkamans

  • Aukaspyrnur

  • Bolti í leik - ytri hluti ristarinnar

 • Skot með snúningi

  • Aukaspyrnur

  • Bolti í leik - innri hluti ristarinnar


Þegar boltinn rúllar á móti okkur

 • Mikilvægt að taka réttu ákvörðunina - með hvaða fæti eigum við að skjóta

  • Bolti kemur beint á okkur – nota sterkari fót

  • Hægra/vinstra megin - glæra nr. 7


Þegar háir boltar detta beint fyrir framan okkur

 • Knattspyrnu reglan “á móti boltanum” gildir ekki bara fyrir hlaup, heldur gildir einnig í spyrnum

  • Beinir háir boltar - fótur á að fara beint á móti boltanum, sparka neðarlega í boltann með því að draga fótinn upp og beygja hné strax eftir skot. Ólíkt öllum skotum og kenningum um skot.

  • Algengustu mistök - volley


Eftir fyrirgjöf – boltinn í loftinu

 • Tvær tegundir af fyrirgjöf er um að ræða

  • Fasta fyrirgjöf – þá stýrum við boltanum eða þá spörkum við boltanum með mikilli gimmd

  • Laus fyrirgjöf – volley ( er oft kölluð erfiðasta spyrna í fótboltanum)

  • Sjá lika glæru nr. 7 - hægri/vinstri fótur


Eftir fyrirgjöf – boltinn á jörðinni

 • Glæra nr. 7 (hvenær á að nota hægir/vinstri fót)


Aukaspyrnur snúningar

 • Það eru til margir frábærir aukaspyrnu sérfræðingar, þeir hafa e-h sérstakt við sig og er yfirleittnánast ómögulegt að kópera þá.

 • Þegar við æfum aukaspyrnur þá verðum við að hafa í huga hvernig “við hlaupum að boltanum”. Ég hef flokkað aukaspyrnur í þrjár útfærslur (en það eru óteljandi fleiri leiðir til).

  • Nærstangar skot– hlaup fyrir neðan boltann

  • Fjærstangar skot – hlaup fyrir ofan boltann


Nærstangarskot


Fjærstangarskot


Aukaspyrnur – föst skot

 • Fast skot – lína, mark-boltinn-spyrnumaður

 • Mikilvægt að halla vel – til að bolti titri í loftinu og fari í boga


Niðurstaða einstaklingsþjálfunar hjá KR 2000/2001


ad
 • Login