1 / 34

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar. Efnisyfirlit Efni bókarinnar Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins

evelyn
Download Presentation

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag MálþingStofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar

  2. Efnisyfirlit • Efni bókarinnar • Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag • Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins • Ójöfnuður: Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur • Bandaríska eða skandinavíska leiðin? • Ályktanir

  3. Efnisyfirlit •   1. hluti: Grundvallarbreytingar í umhverfi þjóðfélaga • Inngangur: Nýr heimur – ný þjóðfélagsgerð • Hvað er hnattvæðing • Hnattvæðing fyrr og nú • Frá iðnríki til þekkingarþjóðfélags • 2. hluti: Einkenni og afleiðingar breytinganna • Markaðsvæðing mannlífsins • Ólíkar leiðir nútímaþjóða • Yfirburðir skandinavísku leiðarinnar • Hvað verður um velferðarríkið? • Eykur hnattvæðing ójöfnuð? • Vinnumarkaður og launþegahreyfing • Menning án landamæra • Borgir í breyttu umhverfi • Um borgarlandslag heimsborga • Þróun þekkingarþyrpinga • 3. hluti: Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi • Ísland í umhverfi hnattvæðingar • Ísland í þekkingarhagkerfinu • Framþróun Reykjavíkur • 4. hluti: Niðurlag • XVIII. Hvert liggur íslenska leiðin?

  4. Hnattvæðing

  5. Tilkoma hnattvædda þekkingarþjóðfélagsins1970+ Breytt þjóðfélagsgerð: Atvinnulíf Stjórnmál Félagsgerð Menning Lífshættir Hugarfar = Nýir gerendur Nýir hættir Tækninýjungar Hefð Hagsmunir Völd = Gamla skipulagið Hnattvæðing+ Þekkingarhagkerfi Þjóðmálastefna Stefán Ólafsson 2005

  6. Hnattvæðing fyrr og nú Milliríkjaverslun sem % heimsframleiðslu 1870-1998

  7. Frá innflutningstollum til frjálsra viðskipta Innflutningstollar í helstu löndum sem % Hnattvæðing fyrr og nú: Innflutningstollar – Frjáls viðskipti

  8. Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Fjármunaeign erlendis

  9. Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Flæði fólks milli landa >USA

  10. Hnattvæðing fyrr og nú: Flutningskostnaður

  11. Internet tengsl árið 1991 • Stefán Ólafsson 2001

  12. Internet tengsl árið 1997 Stefán Ólafsson 2001

  13. Notkun Internetsins í september 2004 Internet tengsl árið 1997 Stefán Ólafsson 2001

  14. Þekkingarbúskapur

  15. Frá landbúnaði til þjónustuþjóðfélags - USA Stefán Ólafsson 2005

  16. Frá iðnríki til þekkingarþjóðfélags - USA

  17. Breytingar grundvallarþátta

  18. Helstu þróunareinkenni 20. aldar og nýmæli • Nýmæli nútímans eru í bláu • Hagvöxtur > Mikill, en þó minni en 1950-75 • Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun > Svipuð þróun • Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla > Færist í heimi • Launþegafélög, hagsmunasamtök > Veikjast • Vöxtur markaða – aukin viðskipti > Eflist • Blandaða hagkerfið > Færist til hægri/markaðar • Vöxtur fulltrúalýðræðis > Veikist • Öld velferðarríkisins > Er ógnað með markaðsvæðingu • Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, • búseta, aldur) > Ójöfnuður tekur aftur að aukast • Minni fátækt, minni stéttaskipting > Stéttaskipting eykst • Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd) > Einn • heimur, landamæri rofna, menningarflæði, hnattræn miðlun

  19. Ójöfnuður Bandaríska og skandinavíska leiðin

  20. Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður frá 1980

  21. Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður

  22. Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður

  23. Vikukaup verkafólks í einkageiranum í USA1947-2001. Fast verðlag 2001.

  24. Aukinn ójöfnuður í USA Launamunur forstjóra og verkamanna

  25. Skýringar á auknum ójöfnuði í USA • Bernstein, Mishel o.fl… (2003) • Veiking launþegahreyfingar, með fækkun meðlima og erfiðari samningsstöðu • Hnattvæðing atvinnulífs sem hefur styrkt samningsstöðu fyrirtækja • Lækkun lögboðinna lágmarkslauna • Þennsla á hlutabréfamarkaði sem hefur bætt hag stóreigna- og hátekjufólks • Lækkanir á sköttum hátekjufólks • Lækkanir á sköttum fyrirtækja • Minni stuðningur almannatrygginga til lágtekjufólks • Aukin tækifæri til eignamyndunar fyrir efnafólk> hækkun fjármagnstekna • Atvinnuleysi sem hefur skert samningsstöðu launþega • Ríkjandi hugarfar sem sættir sig við ofurlaun stjórnenda og umber mikinn ójöfnuð í þjóðfélaginu

  26. Hnattvæðing og ójöfnuðurÞróun tekjuskiptingar í 12 löndum

  27. Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur • Bandaríska leiðin • Hagvöxtur með vaxandi ójöfnuði • Meginlandsleiðin (þýska leiðin) • Atvinnuvandi og óhentug skipan velferðarkerfis • Skandinavíska leiðin • Hagvöxtur og jöfnuður

  28. Hvert skal stefna? Yfirburðir skandinavísku leiðarinnar · Samanburður skandinavísku, evrópsku og bandarísku leiðanna Stefnur: Skandinavísk Evrópsk Bandarísk Atvinnuþátttaka: Mjög mikil Of lítil All mikil Vinnutími: Stuttur Stuttur Langur Kjör almennings: Mjög góð All góð All góð Jöfnuður kjara: Mikill Meðallag Lítill Fátækt: Mjög lítil Meðallag Mikil Kynjamunur: Lítill Mikill Nokkur Öryggi: Mikið Mikið Lítið Hagvöxtur: Góður Þokkalegur Góður Nýsköpun: Mikil Nokkur Mikil Samkeppnishæfni: Mjög mikil Nokkur Mjög mikil

  29. Grunngerð þekkingarhagkerfisinsNetwork readiness index 2000

  30. Niðurstaða • Þjóðfélagsbreytingar nútímans (1970+) eru • bæði óvenju víðtækar og örar • Skapa nýtt umhverfi fyrir lýðræði, ríkisvald, • blandaða hagkerfið, velferðarríkið,vinnumarkaðina, • menninguna, ójöfnuð, stéttaskiptinguna og • lífshætti almennings • Hvernig stjórnvöld og samfélagið bregðast • við aðstæðum skiptir öllu máli fyrir þróunina • Skandinavíska leiðin hefur mikla yfirburði • Samþættir lýðræði, velferðarríki og þekkingarhagkerfi

  31. Takk fyrir! Stefán Ólafsson Kolbeinn Stefánsson 2005

  32. Gamla og nýja hagkerfið – Samanburður Gamla hagkerfið Nýja hagkerfið • Grundvallað á þjóðríki Hnattrænn heimsmarkaður • Iðnaður og þjónusta Þjónusta, þekkingarbúskapur • Fjöldaframleiðsla Sveigjanleg sérhæfing • Vélvæðing Tölvuvæðing (digitalization) • Lækkun kostnaðar Nýsköpun, gæði, hraði • Viðskiptamenning Viðskiptamenning samstarfs og einstaklingshyggju samvinnu-nettengsl-samráð • Menntun mikilvæg Menntun enn mikilvægari • Átök á vinnumarkaði Launþegar veikari • Stýrðir vinnumarkaðir Sveigjanlegri vinnumarkaðir • Þokkalegt öryggi á vinnumark. Minna öryggií vinnu • Fjármagn og vinna Nýsköpun, þekking og fjármagn mikilvægustu drif mikilvægustu drif Úr New Economy Index 2000/Castells 2000

  33. Dæmi um þróunareinkenni 20. aldarinnar • Hagvöxtur • Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun • Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla • Launþegafélög, hagsmunasamtök • Vöxtur fulltrúalýðræðis • Vöxtur markaða – aukin viðskipti • Blandaða hagkerfið • Öld velferðarríkisins • Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, • búseta, aldur) • Minni fátækt, minni stéttaskipting • Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd)

  34. Kynning á bókinni Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag

More Related