1 / 6

Íþróttir

Íþróttir. Fólk á öllum aldri hefur gaman af íþróttum. Sumir kjósa rólegar greinar en aðrir vilja keppnisíþróttir. Mikil hreyfing er holl. Sund reynir á flesta vöðva líkamans og er því afar heilsusamlegt. Í sumum íþróttum, eins og t.d. hindrunarhlaupi, keppa saman maður og dýr.

eshe
Download Presentation

Íþróttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íþróttir • Fólk á öllum aldri hefur gaman af íþróttum. • Sumir kjósa rólegar greinar en aðrir vilja keppnisíþróttir. • Mikil hreyfing er holl. • Sund reynir á flesta vöðva líkamans og er því afar heilsusamlegt. • Í sumum íþróttum, eins og t.d. hindrunarhlaupi, keppa saman maður og dýr.

  2. Ýmsar greinar íþrótta • Íþróttir eru iðkaðar á margvíslegan hátt. • Sumar greinar, s.s. bogfimi, eru einstaklingsgreinar. • Aðrar íþróttir eru keppni milli tveggja eða fjögurra einstaklinga, t.d. tennis.

  3. Maraþonhlaup – Ólympíuleikar Maraþonhlaup Ólympíuleikar Forn-Grikkir héldu íþróttamót fjórða hvert ár. Kringlukast og spjótkast eiga rætur að rekja til þessara kappleika. Ólympíuleikar eru haldnir á fjögurra ára fresti. Áhugafólk frá flestum löndum heims keppir þar. • Maraþonhlaup er 42.195 km langt. • Fyrsta maraþonhlaupið var árið 490 fyrir Krist. • Grískur hermaður hljóp þá þessa vegalengd til að tilkynna sigur yfir Persum.

  4. Ólympíuleikarnir • Ólympíuleikarnir eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem haldið er á fjögurra ára fresti. • Ólympíuleikarnir skiptast í • Sumarólympíuleikana • Vetrarólympíuleikana • Fyrstu sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu • Fyrstu vetrarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1924 í Chamonix í Frakklandi

  5. Ólympíufáninn • Ólympíuhringirnir eru opinbert tákn Ólympíuhreyfingarinnar. • Þetta eru fimm hringir (blár, svartur, rauður, gulur og grænn) sem skarast á hvítum bakgrunni. • Fjöldi hringjanna táknar sameiningu fimm heimsálfa á Ólympíuleikunum, þ.e. • Ástralíu • Afríku • Ameríku • Asíu • Evrópu • Einfaldur hvítur bakgrunnurinn táknar friðinn sem ríkir á Ólympíuleikunum.

More Related