1 / 17

Sólkerfið

Sólkerfið. Sólkerfið = sól-reikistjörnur-tungl, loftsteinar og fl. sem hringsóla í kringum sólina. Sól = stjarna . Reikistjarna Ekki = stjarna. Sól = lýsandi Reikistjarna & tungl = upplýst. Sólkerfið á upptök í geimþoku. Geimþoka = risa ský. Vetni + helín í skýinu.

esben
Download Presentation

Sólkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sólkerfið • Sólkerfið = sól-reikistjörnur-tungl, loftsteinar og fl. sem hringsóla í kringum sólina. • Sól = stjarna. • Reikistjarna Ekki = stjarna. • Sól = lýsandi • Reikistjarna & tungl = upplýst. • Sólkerfið á upptök í geimþoku. • Geimþoka = risa ský. • Vetni + helín í skýinu. • Önnur frumefni komu úr sprengistjörnu sem sprakk í geimskýinu. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  2. Sólkerfið • Sólin myndast fyrst. • Reikistjörnur myndast á eftir sólinni. • Þær sem eru næst sólu Innri-reikistjörnurnar eru úr þungum frumefnum því gastegundir gufuðu upp vegna hita. • Þær sem eru fær sólu Ytri-reikistjörnurnar eru úr léttum gastegundum nema Plútó. • Plútó = ístungl svipað og tungl ytri-reikistjarnanna. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  3. Sólkerfið • Jörðin = kúla. Rökst. a) Út á sjó sjást fyrst hæstu tindar, b) bogamyndaður skuggi kemur á tunglið í tungl-myrkrum, c) Pólstjarnan hækkar á himninum eftir því sem norðar dregur, d) gervitungla myndir sýna kúlulag á jörðinni. • Jarðmiðjukenningin = jörðin í miðju alheimsins. • Sólmiðjukenningin = sólin í miðju alheimsins. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  4. Sólkerfið • Umferðatími = tími sem það tekur reikistjörnu að fara einn hring í kringum sólu. • Sólarhringur = tíminn sem það tekur reikistjörnu að fara í kringum sjálfa sig. • Umferðatími og sólarhringur er ekki sá sami hjá reikistjörnunum. • Reikistjörnurnar fara á sporbaug í kringum sólu sem er sporöskjulaga. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  5. Sólkerfið • Tregða = vilji hluta og lífvera til að stoppa ekki. • Tregðulögmálið = hlutur heldur hreyfingu sinni nema að ytri kraftur verki á hann. (stoppi hann). • Þyngdarlögmál = Sá kraftur sem hlutur verkar á annan fer eftir massa og fjarlægð hlutarins. • Newton setti bæði tregðu- og þyngdarlögmálið fram. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  6. Sólkerfið • Sólkerfið okkar hefur 1 sól, 9 reikistjörnur, slatta af tunglum, smástirnum, loftsteinum o.fl. • Reikistjörnunum er skipt í Innri – og Ytri- reikistjörnur. • Skilin eru á milli Mars og Júpiters, þar er smástirnabelti og óvenjumikil meðalfjarlægð frá sólu. • Brautahraði reikistjarnanna minnkar eftir því sem utar dregur. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  7. Sólkerfið • Merkúríus. • Næst minnsta reikistjarnan. • Næst sólu. • Mesta umferðahraða (88d). • Snýst hægt um möndul sinn ( 58.6d). • Sést aðeins frá jörðu við sólsetur og sólarupprás. • Gufuhvolfið er þunnt. • Yfirborðið alsett holum og gígum eftir loftsteins. • Sólin kemur upp á 176 daga fresti. • Hita munur á nóttu og degi getur orðið frá –170°C-400°C. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  8. Sólkerfið • Venus. • Tvíburi jarðar. • Þvermál, massi og þéttleiki svipaður og jörðin. • Sést bara kvölds og morgna frá jörðu. • Hulin þykku skýjum úr brennisteini. • Skýin mynda gróðurhúsa-áhrif – heldur hita inni. • Mjög heit á daginn (480°C). • Snýst í öfugan sólarhring. • Sólarhringur afar langur (243d). • Hefur gíga og eldfjöll. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  9. Sólkerfið • Mars. • Rauða reikistjarnan. • Tvö tungl, Fóbos og Deímos. • Frosið vatn á pólunum. • Járnoxíð á yfirborðinu – plánetan ryðgar. • Hefur 4 stór eldfjöll, Ólympus líklega stærsta eldfjall sólkerfisins. • Sandstormar tíðir = 200 Km/klst. • Hefur gíga eftir loftsteina. • Smástirnabelti fyrir utan. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  10. Sólkerfið • Smástirnabeltið. • Gerð úr grjóti og málmum. • Flest smá og óregluleg í laginu. • Seres stærst 1000 km í þvermál. • Gert úr efniskekkjum sem urðu ekki að reikistjörnum. • Geta farið úr beltinu og jafnvel nálægt jörðu. • Ef þau koma inn í lofthjúpinn mynda þau gíga. • Þegar þau eru á ferð eru þau kölluðu stjörnuhrap eða halastjarna. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  11. Sólkerfið • Júpíter. • Stærsta reikistjarnan. • Svo stór að allar hinar reiki- stjörnurnar í sólkerfinu kæmust inn í hana. • Mest úr vetni og helín, næstum sól. • Frá Júpiter kemur 2X meiri hiti en hún fær frá sólinni. • Hefur hringsnúandi lofttegundir í gufuhvolfinu. • Rauði bletturinn er stærst og er stór fellibylur. • Hefur hring utan um sig. • A.m.k. 16 tungl. Ganýmedes stærst. • Eldvirkni er á tunglinu Evrópu 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  12. Sólkerfið • Satúrnus. • Baugstjarnan. • Hefur hringi úr ís- og rykögnum. • Snýst svo hratt um möndul sinn að pólarnir fletjast úr og miðbaugur bungar út. • Gerður úr vetni og helín. • Kringum miðbaug snýst vindur á 1800 km/klst. • Hefur a.m.k. 18 tungl. Títan stærst og hefur gashjúp. • Sum tunglin á braut inn í hringjunum og mynda gat í þá. • Hefur öfluga vinda sem sýnast hvítir blettir. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  13. Sólkerfið • Úranus. • Tvíburi Neptúnusar. • Hefur a.m.k. 17 tungl. • Blágræn á lit. • Halli á möndli svo reikistjarnan liggur á hlið. • Hefur a.m.k. 11 hringi úr metanís. • Hefur vinda sem fara 600 km/klst. • Ein af minni loftrisum sólkerfisins, samt kæmust 64 jarðir inn í hana. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  14. Sólkerfið • Neptúnus. • Bláa reikistjarnan. • Svo köld að ísbirnir myndu krókna úr kulda. • Vindurinn í gufuhvolfinu fer á 2000 km/klst. • Hefur a.m.k. 4 hringi. • Hefur 8 tungl. • Tunglið Triton snýst í öfuga átt um sjálfan sig. • Á 248 ára fresti er Neptúnus lengst í burt frá sólu í um 20 ár vegna sporöskjulags Plútós. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  15. Sólkerfið • Plútó. • Ísstjarnan. • Minnsta stjarnan. • Yfirleitt lengst í burtu frá sólu- skiptir við Neptúnus. • Talin fyrst ver tungl sem sloppið hafði frá Neptúnusi. • Hefur 1 tungl sem er helmingi minna en Plútó. • Eftir að tunglið Karon fannst er talið að hér sé um Tvístirni að ræða. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  16. Sólkerfið • Halastjörnur. • Myndast í Oorto-skýinu. • Þyngdarkraftur nágranna stjarna kemur halastjörnunum af stað og stundum á braut um sólu. • Sumar er hægt að sjá með berum augum t.d. Halleys á 76 ára fresti. • Samanstanda af skítugum ís, ryki og lofttegundum. • Þegar stjarnar nálgast sólu bráðnar ísinn og vindurinn feykir rykinu og loftinu þannig að hali myndast. • Í hvert sinn sem hala-stjarna nálgast sólina bráðnar smá hluti af henni þar til ekkert verður eftir. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

  17. Sólkerfið • Geimgrýti. • Er grjót og málm-hnullungar af ýmsum stærðum og gerðum. • Eiga rætur að rekja í smástirnabeltið. • Þegar þeir nuddast við loftið hitan þeir, glóa og brenna upp = Loftsteinn. • Hrapsteinn = loftsteinn sem nær til jarðar. • Stjörnuhrap = ljósrák sem myndast þegar geimgrjót nuddast við loftið. 3.kafli Sól-tungl-stjörnur

More Related