1 / 7

Robert Koch

Robert Koch. Erla Björk Tryggvadóttir. Guðlaug Þorleifsdóttir. Hrafn H. Malmquist Ágústa Helgadóttir. Robert Koch. Fæddist 11. desember 1843 í Clausthal í Þýskalandi og lést í maí 1910 í Baden-Baden. Lærði sjálfur að lesa þegar hann var 5 ára, með því að lesa dagblöð.

eryk
Download Presentation

Robert Koch

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Robert Koch Erla Björk Tryggvadóttir. Guðlaug Þorleifsdóttir. Hrafn H. Malmquist Ágústa Helgadóttir.

  2. Robert Koch • Fæddist 11. desember 1843 í Clausthal í Þýskalandi og lést í maí 1910 í Baden-Baden. • Lærði sjálfur að lesa þegar hann var 5 ára, með því að lesa dagblöð. • 1862 lærði hann læknisfræði í háskólanum í Göttingen í Þýskalandi.

  3. Robert Koch frh. • Einbeitti sér að smitsjúkdómum. • 1876 sannaði hann að miltisbrandur orsakast af vissum sýklum (Bacillus anthracis), og sýndi fram á tengsl milli sýkilsins og sjúkdómsins. • Með þessu sannaði hann að örverur bera ábyrgð á sjúkdómum. • 1882 uppgötvaði hann og einangraði berklasýkilinn (Mycobacterium tuberculosis) sem veldur berklaveiki. • 1883 uppgötvaði hann kólerugerilinn

  4. Robert Koch frh. • 1890 skýrði hann frá framleiðslu á túberkúlíni, sem er próteinefni, er finnst í berklasjúklingum. • Túberkúlín var síðar notað við greiningu á berklum. • Hann þróaði litarefni (anilín) til litunar á gerlum og einnig þróaði hann föst næringaræti til gerlaræktunar (agar). • Hann eyddi síðustu æviárum sínum við rannsóknir á hitabeltissjúkdómunum malaríu og svefnsýki. • Vegna þróunar hans á aðferðum við greiningu sýkla varð sýklafræði að sjálfstæðri vísindagrein.

  5. Aðferð Koch við greiningu örvera: • Örveran verður að finnast í öllum sýktum dýrum en aldrei í heilbrigðum. • Þá örveru sem liggur undir grun verður að einangra og rækta á hreinu æti. • Sami sjúkdómurinn verður að koma fram þegar örveru er sprautað inn í heilbrigðan hýsil. • Sama örveran verður að koma fram í sýkta hýslinum.

  6. Verðlaun • Hann hlaut mörg heiðursverðlaun frá háskólum og stofnunum út um allan heim • 1905 fékk hann Nóbelsverðlaunin fyrir rannsóknir sínar.

  7. Heimildir: • http://www.hi.is/nem/tinktura/namid/glosur/orv_gl1.doc (skoðað 31.ágúst.2004) • http://www.nobel.se/medicine/laureates/1905/koch-bio.html (skoðað 31.ágúst.2004) • Vilhjálmur G. Skúlason, Undir merki lífsins, Skuggsjá, 1979 • Bogi Ingimarsson. Örverufræði fyrir framhaldsskóla. Reykjavík, Iðnú 1994

More Related