1 / 11

Prólaktín (PRL)

Davíð Egilsson, 3. desember 2008. Prólaktín (PRL). Prólaktín. Framleitt og seytt af lactotroph frumum í fremri heiladingli Örvar mjólkurkirtla og mjólkurmyndun Mjög fjölbreytt hlutverk. Prólaktín. Frumstætt pólypeptíð hormón náskylt GH og placental lactogen Gen á litningi 6

erol
Download Presentation

Prólaktín (PRL)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Davíð Egilsson, 3. desember 2008 Prólaktín(PRL)

  2. Prólaktín • Framleitt og seytt af lactotroph frumum í fremri heiladingli • Örvar mjólkurkirtla og mjólkurmyndun • Mjög fjölbreytt hlutverk

  3. Prólaktín • Frumstætt pólypeptíð hormón • náskylt GH og placental lactogen • Gen á litningi 6 • 6p22.2-p21.3 • Einföld keðja a.s. 199 a.s.; 23kDa

  4. Prólaktín- framleiðsla • Fremri heiladingull • Lactotrophs • Heili • cerebral cortex, hippocampus, amygdala, heilastofn, cerebellum, mæna • Annað • fylgja, decidua, myometrium, epithelial frumur í mjólkurframleiðandi brjóstkirtli og lymphocytum.

  5. Prólaktín- Stjórn • Stjórn prólaktínseytunar er einstök • Tonic stjórn • Hindruð af hypothalamus með dópamíni • Getur bælt eigin seytingu • Tuberoinfuncibulum (TIDA) í arcuate nucleus • Dópamín- mikilvægasti hindrandi þáttur á prolactin seytun • DR-2 á lactotrophum • ´ • Prolactin viðtaki (Prl-R) • Arcuate nucleus • Önnur boðefni- örva losun PRL • Thyroid-releasing hormone • vasoactive intestinal peptide • ofl

  6. Prólaktín- boðflutningurJAK-STAT ferlið

  7. Prólaktín

  8. Prólaktín- virkni • Örvar mjólkurkirtla, mjólkurframleiðslu og fleiri hlutverk í æxlun • Sexual refractory period • Kyndeyfð • Örva fjölgun oligodendrocyta. • Surfactant myndun í fóstrum • Áhrif í ónæmiskerfi • Stjórn aðlögunar á óléttu? • O.fl.

  9. Brenglun í seytun • Hyperprolactemia: • Lífeðlisfræðilegt svar: • Prolactin eykst umtalsvert við þungun • Prolactin eykst einnig við: • Örvun geirvarta • Álag • Æfingar • Meinsemdir • Lactotrop adenoma (prolactinoma) • Minnkuð Dópamín hindrun • Kemmdir á dopaminergum frumum • Tumor í hypothalamus, sarcoidosis, áverki, adenoma önnur en prolactinoma • Lyf (þunglyndislyf, verapamil...) • Aðrar orsakir • Estrogen-(antidopaminerg áhri) • Hypothyroidismi- aukið TRH • Nýrnabilun • Idiopathioc

  10. Einkenni • Kvk. fyrir tíðahvörf: • Hypogonadism • ófrjósemi, oligomenorrhea, amenorrhea • Mjólkurmyndun (galactorrhea)- sjaldan • Postmenopausal • Minnkuð beinþéttni í hrygg • Karlar • hypogonadismi • kyndeyfð, getuleysi, ófrjósemi, gynecomastia, sjaldan galactorrhea

  11. Heimildir: D.R. Grattan & I.C. Kokay: Prolactin: A pleiotropic Neuroendocrine Hormone. Journal of Neuroendocrinology 20:752-763. 2008. P. Fitzgerald, T.G. Dinan: Prolactin and dopamine: What is the connection? A review article. Journal of psychopharmacology 22: 12-19. 2008 UPTOL.com- hyperprolactinemia Google: ýmsar myndir Takk fyrir

More Related