1 / 7

Atvinnugreinar á Íslandi

Atvinnugreinar á Íslandi. Skiptast í: Landbúnað, iðnað, sjávarútveg og Þjónustu/þjónustugreinar. 1. Landbúnaður. Snýst aðallega um að yrkja landið og rækta dýr til manneldis eða iðnaðar. Dæmi: Kjötframleiðsla Akuryrkja Skógrækt. Landbúnaður á Íslandi.

emiko
Download Presentation

Atvinnugreinar á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atvinnugreinar á Íslandi Skiptast í: Landbúnað, iðnað, sjávarútveg og Þjónustu/þjónustugreinar

  2. 1. Landbúnaður • Snýst aðallega um að yrkja landið og rækta dýr til manneldis eða iðnaðar. • Dæmi: • Kjötframleiðsla • Akuryrkja • Skógrækt

  3. Landbúnaður á Íslandi • Á Íslandi er talsvert um kjötframleiðslu þá helst: • Kindakjöt, nautakjöt, hrossakjöt, svínakjöt og alífuglakjöt. • Einnig er umtalsverð mjólkurframleiðsla. • Ávextir eru framleiddir í gróðurhúsum svo sem tómatar og agúrkur. • Lítið er um kornrækt og nytjaskógrækt á Íslandi vegna þess hve stutt og svalt íslenska sumarið er. • Um 1,9 % verðmæta útflutningsvöru (2005).

  4. 2. Iðnaður • Iðnaður felst í því að breyta hráefnum í hálfunna eða fullunna neysluvöru. • Iðnaður skiptist í margar greinar svo sem • Byggingariðnað • Efnaiðnað • Líftækni • Málmiðnað • Rafeindaiðnað • Textíl – og fataiðnaður • Iðnaður felst m.a. í viðhaldi á mannvirkjum eða framleiðslu vöru sem fer á markað innan lands eða utan • 34,6 % verðmæta útflutningsvöru á Íslandi kemur frá iðnaði (2005)

  5. 3. Sjávarútvegur • Sjávarútvegur er bæði veiði og vinnsla á sjávarafurðum. • Hlutfall verðmæta sjávarafurða í útflutningsvörum er um 60% en aðeins 40% ef miðað er við hlutfall gjaldeyristekna, 2005.

  6. 4. Þjónusta/Þjónustugreinar • þjónustugrein: atvinnugrein, sem byggir á sölu á þjónustu. • Þjónusta getur verið veitt af hinu opinbera eða einkafyrirtækjum. • Flestir Íslendingar vinna við þjónustu • Dæmi: • Bankar • Verslanir • Stjórnsýsla • Kennsla • Heilbrigðisþjónusta

More Related