1 / 33

Bakverkir

Bakverkir. Þóroddur Ingvarsson Þórir Svavar Sigmundsson. Fósturfræði. Á 4.viku fósturþroska taka frumur sclerotoma (segmental þykknun í mesodermi) að umlykja notochord og mænu

eman
Download Presentation

Bakverkir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bakverkir Þóroddur Ingvarsson Þórir Svavar Sigmundsson

  2. Fósturfræði • Á 4.viku fósturþroska taka frumur sclerotoma (segmental þykknun í mesodermi) að umlykja notochord og mænu • Frumur í caudal hluta hvers sclerotoma þéttast og fjölga sér í caudal stefnu inni í intersegmental mesenchyme og bindast cranial hluta neðanlægs sclerotoma • Hver hryggjaliður er því myndaður úr tveimur aðlægum sclerotoma og mesenchymal vef á milli • Frumur á milli cranial og caudal hluta hvers sclerotoma mynda intervertebral disc sem samanstendur af annulus fibrosus (sclerotoma frumur) og nucleus pulposus (leifar notochord)

  3. Fósturfræði (frh) • Þessi enduruppröðun á sclerotoma gerir það að verkum að myotoma brúa bilið milli hryggjaliðbola og þ.a.l. aukna möguleika á hreyfingu um þessa liði

  4. Anatómía – Columna Vertebralis • Gerð úr 33 hryggjaliðum (7 – 12 – 5), spjaldbeini (5) og rófubeini (4) • Hlutverk: • Ver mænu og rót mænutauga • Heldur uppi þunga efri hluta líkamans og flytur niður í fætur • Stöðug undirstaða fyrir höfuð og útlimi en jafnframt sveigjanleg upp að vissu marki

  5. Lendhryggur - Bein • Bolur • Bogi (pedicle og laminae) • Tindar • 1x processus spinosus • 2x processus transversus • 4x processus articularis

  6. Lendhryggur - Liðbönd • Lig. longitudinalis • ant og post á hryggbol • Lig. flava • elastísk liðbönd baklægt í innanverðum arcus • Ligg. intertransversari • Ligg. interspinosi • Lig. supraspinosus

  7. Lendhryggur - Liðir • Liðamót hryggbola • Brjóskliðamót af symphysugerð • Discus intervertebralis • Anulus Fibrosus • Lamellar bandvefsknippi • Þynnstur aftan til • Nucleus pulposus • Hlaupkennndur blandaður notochordal frumum • Verður að bandvef innan 10 ára

  8. Lendahryggur - Liðir • Liðtindaliðir (facetuliðir) • Synovial liðir af plana gerð • Þunn capsula fibrosa • Ytri liðbönd stöðga liðina • Flava, intertransversarii, interspinosi og supraspinosi • Hreyfigeta háð legu liðflata

  9. Hryggsúla - vöðvar

  10. Hryggsúla - vöðvar • M. Erector spinae • M.sacrospinalis • M.spinalis • M.longissimus • M.iliocostalis • M.transversospinalis • M.semispinalis • Mm.multifidi • Mm.rotatores • Mm.interspinales • Mm.intertransversarii

  11. Lendaliðir - ítaugun

  12. Hryggsúla - hreyfingar • Hreyfingar í hryggsúlu ráðast almennt af: • IV discs; þykkt, elastík og hæfni til að þrýstast saman (compressibility) • Gerð og lögun facetuliða • Stífleika liðcapsulu facetuliða • Viðnámi bakvöðva og liðbanda • Lendhryggur • Þykkir iv discs • Flexion (+++), Extension (++) og Lateral flexion (++) • Engin rotation

  13. Orsakir bakverkja1 • Um 85% fólks með verki frá neðra mjóbaki fær enga ákveðna greiningu, þar sem orsökin er ekki þekkt • Ósértæk hugtök tekin upp s.s. tognun (sprain), álag (strain) og hrörnunarbreytingar (degenerative processes) 1 Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No 5

  14. Orsakir – Ddx1 • Mekanískar orsakir (97%) • Álag eða tognun í mjúkvefjum lumbal svæðis (70%) • Hrörnunarbreytingar í hryggþófum og facetu-liðum (aldurstengdar) (10%) • Útbungaður hryggþófi (herniated disc) (4%)* • Þrengd mænugöng (spinal stenosis) (3%)* • Samfallsbrot vegna beinþynningar (4%) • Spondylolisthesis • Brot vegna áverka (<1%) • Congenital sjúkdómur (kyphosis, scoliosis) (<1%) • Spondylolysis *Oftast leiðniverkur niður í fótleggi 1Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5

  15. Lumbal álag eða tognun

  16. Útbungun á hryggþófa

  17. Þrengd mænugöng

  18. Spondylolisthesis

  19. Orsakir – Ddx1 • Non-mekanískar orsakir (ca 1%) • Æxli (0,7%) • Multiple myeloma • Metastatic carcinoma • Lymphoma og leukemia • Æxli í mænu • Æxli í retroperitoneum • Sýking (0,01%) • Osteomyelitis • Epidural abcess • Gigt (0,3%) • Ankylosing spondylitis • Psoriatic spondylitis 1 Deyo RA et al. NEJM, 2001. Vol 344, No.5

  20. Orsakir – Ddx1 • Visceral sjúkdómar (2%) • Sjúkdómar í pelvis • Prostatitis • Endometriosis • Nýrnasjúkdómar • Nýrnasteinar • Pyelonephritis • Perinephric abcess • Aortic aneurysm • Sjúkdómar í meltingarvegi • Pancreatitis • Cholecystitis 1 Deyo RA et al, NEJM 2001. Vol 344, No.5

  21. Skoðun • Almennt • Er sjúklingur veikindalegur? • Anorexískur, cachexískur, temporal wasting • Lífsmörk • HITI • Sýking?

  22. Inspection • Almennt: • Hvernig ber sjúklingur sig að • Göngulag • Frá hlið: • Kyphosis • Lordosis • Reversal of normal lordosis • Prolapsed IV-disc, slitgigt, osteomyelitis, ankylosing spondylitis • Flexion í hrygg, mjöðm og hnjám (keyra innkaupakerru) • Spinal stenosis

  23. Ankylosing spondylitis

  24. Inspection • Séð að aftan: • Café-au-lait (neurofibroma), hárbrúskur eða fitupúði (spina bifida) og ör (fyrri aðgerðir) • Scoliosis

  25. Palpation • Sjúklingur situr með höfuð niður í bringu • Eymsli: • milli spinosi hryggjaliða (samfall) • í lumbar vöðvum og liðböndum (mekanískir verkir) • Art. sacroiliaca (mekanískir verkir) • Yfir nýrum (pyelonephritis, steinar, abcess) • Í vöðvum fótar • Kálfavöðvar – S1 • Sköflungsvöðvar – L5 • Vöðvar framan á læri – L4

  26. Percussion • Bankað yfir hryggtindum • Eymsli • Brot • Æxli

  27. Hreyfingar í lumbal hrygg • Flexion • 60° í heilbrigðum einstakling • Fjarlægð putta frá gólfi • Schober´s method • >5cm lenging á 15cm bili • Extension • 30-35° í heilbrigðum einstakling • Lateral rotation • 30° til hvorrar hliðar

  28. Grunur um brjósklos - Taugaskoðun • Lasegue – próf • Sjúklingur í liggjandi stöðu og fótlegg lyft beint upp • Pos. í 60° - verkur versnar við dorsiflexion á pedis • Verkur í baki  stórt los í miðlínu • Verkur nær niður fyrir hné ef þrengt er að rótum n.ischiaticus • Mikilvægt að greina frá hamstings styrðleika t.d. Í íþróttamönnum • Fleiri próf til að sannreyna greiningu • Sensitivity 0,8 • Specificity 0,4

  29. Grunur um brjósklos - Taugaskoðun • Reverse Lasegue • Þegar grunur um brjósklos í efri lendaliðum • Sjúklingur liggur á kvið og sá sem skoðar flecterar um hnélið viðkomandi • Framkallar tog á rótum n.femoralis • Hægt að ýkja með því að extendera í mjöðm

  30. Grunur um brjósklos - taugaskoðun • Reflexar • Minnkaðir reflexar og pos Lasegue hefur mikla sértækni • Hné reflex: slegið á patellar sin – L4 • Achilles refles: slegið á hásin – S1 • Vöðvakraftur • Dorsiflexion gegn viðnámi – L4,L5 • Dorsiflexion gegn viðnámi í hallux – L5 • Plantarflexion gegn viðnámi í öllum tám – S1,S2 • Kraftar í fibular vöðvum – L5,S1 • Kraftar í fjórhöfða læris – L3,L4

  31. Grunur um brjósklos - taugaskoðun • Skyn • Medialt á fæti – L4 • Dorsalt á fæti og hallux – L5 • Lateralt á fæti – S1

  32. Rannsóknir • Blóðhagur • Status, diff, CRP, sökk og psa • Ef grunur um sýkingu eða cancer • Rtg-hryggur • Ef grunur um system sjúkdóm (osteomyelitis, ankylosing spondylitis, cancer) eða áverka • Beinaskann • Ef staðfastur grunur um brot eða cancer

  33. Rannsóknir • CT og MRI • Hafa mun meira næmi en hefðbundnar rtg. myndir og greina fyrr sýkingar og cancer • Greina brjósklos og þrengd mænugöng • Ekki taka nema að hafa góðar ábendingar (saga+skoðun) • Finnst oft fyrir tilviljun hjá ungu fólki án einkenna  getur leitt til ofgreiningar, kvíða hjá sjúklingum, sjúkdómavæðingu og óþarfa meðferðar • Hafa svipaða nákvæmni (precision) í að greina brjósklos og þrengd mænugöng en MRI er betra í að greina sýkingar, metastasa og sjaldgæf æxli í taugavef

More Related