1 / 9

England: Krúna gegn þingi (bls. 42-45)

England: Krúna gegn þingi (bls. 42-45). Túdor-ættin ( Hinrik VII , Hinrik VIII , Játvarður VI, Blóð-María og Elísabet I ): komst til valda eftir Rósastríðin og þykir ein merkasta konungsætt Englands. Samstarf við þingið gekk yfirleitt vel. Stúart-ættin frá Skotlandi tekur við 1603.

elma
Download Presentation

England: Krúna gegn þingi (bls. 42-45)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. England: Krúna gegn þingi(bls. 42-45) Túdor-ættin (Hinrik VII, Hinrik VIII, Játvarður VI, Blóð-María og Elísabet I): komst til valda eftir Rósastríðin og þykir ein merkasta konungsætt Englands. Samstarf við þingið gekk yfirleitt vel. Stúart-ættin frá Skotlandi tekur við 1603.

  2. Einkenni: • aðhylltust flestir „einveldi af Guðs náð“ og gekk þ.a.l. illa að vinna með þinginu. • óvinsæl (og oftast mislukkuð) utanríkisstefna og kaþólskar tilhneigingar

  3. gjarnan drykkfelldir Stuðningsmenn þingsins • presbýterar • púrítanar Borgarastyrjöld 1642; trúar-, stjórnskipunar- og stéttastríð • stuðningsmenn konungs: stórlandeigendur og kirkjuleiðtogar

  4. stuðningsmenn þingsins: sjálfseignabændur og borgarastétt Her þingsins fer með sigur af hólmi og 1649 er Karl I Stúart tekinn af lífi. England verður lýðveldi undir stjórn Oliver Cromwell („Lord Protector“ 1649-1658) :

  5. Gott fyrir: • sanntrúaða kalvínista • borgarastéttina og atvinnulífið • Bretland sem stórveldi (sbr. siglingalögin 1651)

  6. Verra fyrir: • Íra (einkum N-Íra) • aðalinn • leikhúsgesti, dansáhugafólk og skemmtanafíkla • Karl II Stúart (1660-1685) fellst á að taka við krúnunni eftir fráfall Cromwells 1658 en varð að ganga að skilmálum sem faðir hans hafði hafnað:

  7. konungsvaldið varð að virða lög • skattheimta var bönnuð án samþykkis þingsins

  8.  ljóst að konungur ríkti með tilstyrk þings en ekki Guðs • Bróðir hans Jakob II (1685-1688) fékk þingið á móti sér vegna kaþólskra tilhneiginga og var settur af í „dýrlegu byltingunni“ 1688

  9. við tók dóttir hans María II og maður hennar Vilhjálmur III af Óraníu (1688-1702). Samþykktu Bill of Rights • Anna (1702-1714) varð síðasti Stúartinn í bresku hásæti en við tók Hannover-ættin

More Related