1 / 22

Foreldrafélag Lundarskóla

Foreldrafélag Lundarskóla. Aðalfundur Haldinn 6. október 2003, kl. 20:00 í Lundarskóla. Dagskrá:. Skýrsla stjórnar Skýrsla gjaldkera Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár Kosning stjórnar Önnur mál: Ítölsk og spænsk matargerð Erindi Friðriks V. Karlssonar, matreiðslumans

elani
Download Presentation

Foreldrafélag Lundarskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrafélag Lundarskóla Aðalfundur Haldinn 6. október 2003, kl. 20:00 í Lundarskóla

  2. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar • Skýrsla gjaldkera • Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár • Kosning stjórnar • Önnur mál: • Ítölsk og spænsk matargerð • Erindi Friðriks V. Karlssonar, matreiðslumans • Frá skólastjóra: Þórunn Bergsdóttir

  3. 1. Skýrsla stjórnar Jón Hallur Pétursson formaður

  4. Skýrsla stjórnar: • Stjórn: • Jón Hallur Pétursson, formaður • Stefán Ólafsson, varaformaður • Unnur Arnsteinsdóttir, gjaldkeri • Hólmfríður Andersdóttir, ritari • Bjarni Áskelsson, meðstjórnandi • Á starfsárinu hélt stjórnin 8 bókaða fundi, en hittist þó oftar m.a. vegna vinnu við heimasíðu og útgáfu fréttabréfsins.

  5. Helstu verkefni ársins:“Samskipti og hreyfing” • Fundir með bekkjarráðum • Þátttaka í verkefninu • “Fjölskyldan saman – gaman” • Fundir um uppeldismál • Í samvinnu við aðra grunnskóla á Akureyri • Útgáfa fréttabréfa • Uppsetning á heimasíðu • Styrkir til ferðalaga í 7. bekk • Framlag til píanókaupa

  6. Fundir með bekkjarráðum: • Haldnir voru tveir fundir. • Fyrri fundurinn (október): • Foreldrarölt, foreldrasamningur • Verkefnið “Fjölskyldan saman - gaman” • Nemar úr KHÍ, skipulögðu fjórar helgar þar sem fjölskyldan gat valið úr 6-8 möguleikum til þess að gera saman. • Dæmi: Jóga, ratleikur, frjálsar, nudd, júdó ..... • Seinni fundurinn (febrúar): • Hlutverk foreldraráðs í skólastarfinu • Mikilvægi samskipta heimilis og skóla • Erindi: Ingibjörg Auðunsdóttir

  7. Fundir um uppeldismál: • Í samvinnu við foreldrafélögin í grunnskólunum á Akureyri stóð félagið fyrir þremur fundum: • Lífsleikni: • Kristján Kristjánsson, heimspekingur • Hver er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla gagnvart börnum? • Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur • Hreyfing barna í nútíma samfélagi: • Gunnar Svanbergsson og Stefán Ólafsson, sjúkraþjálfarar

  8. Fréttabréf: • Gefin voru út tvö fréttabréf og fjölluðu þau um ýmislegt markvert sem var að gerast í skóastarfinu eða hjá foreldarafélaginu. • Má þar nefna efni fyrirlestaranna um uppeldismál. • Árshátíð, skák, kórinn, foreldrasamninginn, forvarnir ofl. • Þá var einnig fjallað um foreldraröltið, útivist barna og hlutverk foreldraráðs.

  9. Heimasíða • Unnið var að gerð heimasíðu fyrir foreldrafélagið • Fengum til liðs við okkur efnilegan “vefara” Andra Fannar Stefánsson, 12 ára. • http://www.akureyri.is

  10. Styrkir úr sjóðum félagsins: • Reykjaskóli: • Foreldrafélagið styrkti 7. bekkinga (2002-3) um 1.500 krónur á mann vegna ferðar á Reykjaskóla eða samtals 91.500,-. • Einnig 7. bekkinga (2003-4) um sömu fjárhæð vegna ferðar á Reykjaskóla 97.500,-. • Nýtt píanó: • Þá afhenti foreldrafélagið skólanum að gjöf 200 þúsund krónur til þess að kaupa píanó í salinn. Gert er ráð fyrir að skólinn leggi einnig fram 200.000.

  11. Gjafabréf -til Lundarskóla Með bréfi þessu vill Foreldrafélagið færa Lundarskóla 200.000 krónur til kaupa á píanói. Gert er ráð fyrir að skólinn leggi einnig til áþekka upphæð og hljóðfærinu verði valinn staður í hátíðarsal skólans. Með góðum óskum um að gjöf þessi styrki og efli skólastarfið í námi og leik. Akureyri 6. október 2003 Foreldrafélag Lundarskóla

  12. Tillögur að áherslum á þessu skólaári: • Þema: “Foreldrar í fyrirrúmi” • Styrkjum foreldrana sem einstaklinga og um leið sem hóp, t.d. með: • Námskeiðum og uppákomum fyrir foreldra • Dæmi: Matreiðsla, heilsuefling og hreyfing. • Funda með bekkjarfulltrúum • Nota Foreldrasamninginn • Nota fréttabréfið/heimasíðuna • Stuðla menningarviðburðum s.s. tónlist, bókmenntir.. • Fundir um uppeldismál í samvinnu við grunnskólana á Akureyri.

  13. 2. Skýrsla gjaldkera Unnur Arnsteinsdóttir gjaldkeri

  14. Rekstur Foreldrafélags Lundarskóla 2002 – 2003

  15. Eignir 6. október 2003

  16. Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár

  17. Tillaga um félagsgjöld: • Gerð er tillaga um að félagsgjöld fyrir næsta starfsár verði 1.200 krónur fyrir hvert heimili. • (Þetta er óbreytt frá fyrra ári)

  18. 4. Stjórnarkjör

  19. Tillaga um stjórn: • Arna Alfreðsdóttir • Hólmfríður Andersdóttir • Ingvar Þóroddsson • Ólafur Jónsson • Margrét Jónsdóttir • (Úr stjórn fara Jón Hallur Pétursson, Stefán Ólafsson, Unnur Arnsteinsdóttir og Bjarni Áskelsson)

  20. Tillaga um varamenn: • Arna Ívarsdóttir • Hafdís Þorvaldsdóttir • Hannes Garðarsson

  21. Tillaga um foreldraráð: • Halla Tulinius • Lára Garðarsdóttir • Þórgunnur Stefánsdóttir • Til vara: • Friðrika Tómasdóttir • (Úr foreldraráði fer Margrét Svavarsdóttir)

  22. Önnur mál

More Related