1 / 13

Adenoveirusýkingar

Adenoveirusýkingar. Brynja Ármannsdóttir læknanemi 15. September 2003. Adenoveirur Double stranded DNA veirur Ekki með himnuhjúp Icosahedron (tuttuguflötungur) með hemagglutinin þræði úr hverju horni

elana
Download Presentation

Adenoveirusýkingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Adenoveirusýkingar Brynja Ármannsdóttir læknanemi 15. September 2003

  2. Adenoveirur • Double stranded DNA veirur • Ekki með himnuhjúp • Icosahedron (tuttuguflötungur) með hemagglutinin þræði úr hverju horni • Prótein sem binst MHC class I í Endoplasmic Reticulum hindrar flutning á yfirborð og kemur í veg fyrir að CD 8 frumur beri kennsl á sýktar frumur • 51 serotýpa, hver serotýpa hefur 6 undirflokka A-F

  3. Smitleiðir: • Aerosol agnir • Fecal-oral smit • Snerting við mengaðan hlut Adenoveirusýkingar eru algengar á leikskólum, skólum og alls staðar þar sem hópur af börnum kemur saman

  4. Adenoveirur • Algengar sýkingar í börnum sem hafa fjölda klínískra birtingarmynda: • Efri loftvegasýking • Lungnabólga • Epidemic keratoconjunctivitis • Niðurgangur • Hemorhagiskur cystitis • Sýkingar í ónæmisbældum

  5. Efri loftvegasýking • Adenoveirur algengasta veiruorsök • Einkenni venjulega í 5-7 daga • Geta þó varað í 2 vikur • Hiti + hálsbólga + nefkvef • Höfuðverkur, vöðvaverkir og kviðverkir geta fylgt • Eitlastækkanir á hálsi • Pharyngoconjunctivitis • Ddx rhinoveira, influenza, RSV, parainfluenza 1-3

  6. Lungnabólga • Valda 10% af lungnabólgum í börnum • Alvarlegri lungnabólga hjá <1 árs • Getur fylgt niðurgangur og uppköst • Sjaldgæfir fylgikvillar eru: meningoencephalitis, hepatitis, myocarditis, nephritis, neutropenia og DIC

  7. Epidemic keratoconjunctivitis • Bilateral conjunctivitis • Preauricular eitlastækkanir • Sársauki og óskýr sjón (corneal opacities) • Getur varað í allt að 4 vikur en gengur yfir af sjálfu sér • Veldur nánast aldrei varanlegum skaða á hornhimnu

  8. Niðurgangur • 5 – 10% acute diarrheal illness í ungum börnum • Einkenni í 8 – 12 daga • Veiran skilinn út í hægðum í nokkra mánuði eftir frumsýkingu

  9. Hemorhagiskur cystitis • Algengara í strákum • Fylgir venjulega hvorki hiti né hækkaður blóðþrýstingur • Mikilvægt að greina frá öðrum alvarlegri sjúkdómum í nýra

  10. Sýkingar í ónæmisbældum • Allt frá einkennalausum útskilnaði til útbreidds sjúkdóms sem getur dregið til dauða • Getur valdið öllum birtingarmyndunum hér að framan auk: • Hepatitis, nephritis, encephalitis, myocarditis o.fl. • Sjúkdómur getur stafað af: • Frumsýkingu • Reactivation ásýkingu í líffæraþega • Reactivation á sýkingu í gjafalíffæri (donor organ)

  11. Samantekt • Adenoveirusýkingar eru algengar sýkingar í börnum • Geta valdið sýkingum víða í líkamanum • Alvarlegar sýkingar í ónæmisbældum með hátt mortality rate

  12. Heimildir • The Merck Manual,Sec. 13, Ch. 162, Viral Diseaseshttp://www.merck.com/pubs/mmanual/section13/chapter162/162b.htm • Adenovirus infections, Dr.Josephs Smiths library,http://www.chclibrary.org/micromed/00036290.html • Janeway, Charles A., Immunobiology 5, 2001, bls.179 • Lange Medical Microbiology & Immunology, 2000, bls.218-219 • Uptodate online http://www.uptodate.com leitarorð: “Adenovirus”

More Related