Slensk m lsaga slenska amer ku bls 97 100
Download
1 / 7

Íslensk málsaga Íslenska í Ameríku, bls. 97-100 - PowerPoint PPT Presentation


 • 133 Views
 • Uploaded on

Íslensk málsaga Íslenska í Ameríku, bls. 97-100. Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 212 Herdís Þ. Sigurðardóttir. Af hverju fluttist fólk til Ameríku?. Þúsundir Íslendinga fluttust til Ameríku, einkum Kanada á árunum 1855-1914. Ástæðurnar voru einkum: Eldgos í Kötlu 1875.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Íslensk málsaga Íslenska í Ameríku, bls. 97-100' - duncan


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Slensk m lsaga slenska amer ku bls 97 100

Íslensk málsagaÍslenska í Ameríku, bls. 97-100

Framhaldsskólinn á Húsavík

Ísl 212

Herdís Þ. Sigurðardóttir


Af hverju fluttist f lk til amer ku
Af hverju fluttist fólk til Ameríku?

 • Þúsundir Íslendinga fluttust til Ameríku, einkum Kanada á árunum 1855-1914.

 • Ástæðurnar voru einkum:

  • Eldgos í Kötlu 1875.

  • Hallæri í landinu 1880-90.

  • Erfitt var að fá jarðnæði á Íslandi.


Af hverju fluttist f lk til amer ku frh
Af hverju fluttist fólk til Ameríku?, frh.

 • Flestir fluttust frá Norður- og Austurlandi.

 • Flestir settust að á Nýja-Íslandi og í Manitoba í Kanada og gerðust bændur.

 • Íslendingar í Kanada gáfu út blöð, ortu kvæði og sömdu sögur á íslensku:

  • Einar H. Kvaran

  • Gestur Pálsson

  • Stephan G. Stephansson


Hvernig dug i slenska amer ku
Hvernig dugði íslenska í Ameríku?

 • Samfélagið sem fólk yfirgaf var bændasamfélag.

 • Innflytjendurnir lögðu mikið kapp á að læra ensku enda dugði íslenskan illa í nýja umhverfinu:

  • borgarsamfélag

  • iðnaður

 • Þó var reynt að bjóða íslenskum börnum kennslu í íslensku, einkum í tengslum við safnaðarstarf.

 • Árið 1951 var stofnað embætti prófessors í íslensku við Háskólann í Manitoba fyrir söfnunarfé Vestur-Íslendinga sjálfra.


Hvernig l gu u vestur slendingar m li a umhverfi s nu
Hvernig löguðu Vestur-Íslendingar málið að umhverfi sínu?

 • Tekin voru upp ensk orð og löguð að íslensku hljóð- og beygingarkerfi:

  • Spíker, önderteiker, eleveitor, míting, hómvörk, trein.

  • Farmari, að nörsa, tóstari, dröggbúð.

 • Búnar voru til nýmyndanir sem líta út eins og íslensk orð en eiga sér beinar enskar fyrirmyndir:

  • Blakkborð, fylla inn, ísrjómi, ljóshús, hreyfimynd.

 • Gömul íslensk orð fengu nýja merkingu með hliðsjón af líkum orðum í ensku:

  • Kalla (hringja), lifa (eiga heima), vanta (langa til).


Hva a n fn notu u vestur slendingar
Hvaða nöfn notuðu Vestur-Íslendingar? sínu?

 • Fólk hætti að kenna börn við feður sína og tóku upp ættarnöfn.

 • Konur tóku þá eftirnafn manna sinna. Þau voru síðan löguð að ensku stafrófi:

  • Björnsson = Bjornson

  • Jónsson = Johnson

 • Einnig tóku menn upp eftirnöfn sem byggðust á íslenskum örnefnum:

  • Snæfeld af Snæfell

  • Hurdal af Hörgárdalur

  • Axford af Axarfjörður

 • Ýmis skírnarnöfn breyttust líka:

  • Björn varð að Barney

  • Hinrik varð að Henry

 • Íslendingar tóku líka með sér örnefni að heiman. Ritháttur sumra þeirra hefur þó breyst:

  • Árbakki, Árborg, Bifröst, Geysir, Gimli, Lundur, Reykjavík.


Rl g vestur slensku
Örlög vestur-íslensku sínu?

 • Fáir núlifandi Vestur-Íslendingar tala íslensku enda lokaðist málið inni á heimilinum.

  • Úti í atvinnulífinu dugði íslenska ekki til.

  • Ekki var boðið upp á menntun í íslensku með skipulegum hætti.

 • Sjá sýnishorn úr vestur-íslensku á bls. 99.


ad