1 / 30

Himinhvelfingin

Himinhvelfingin. Stjörnur á himni. Á dimmum næturhimni má sjá aragrúa stjarna. Flestar eru daufar og sjást ekki nema við góð skilyrði. Ljósmengun við borgir veldur því að aðeins þær björtustu sjást innan þeirra. Smelltu á neðri myndina. Ljós á jörðu. Stjörnumerkin.

dotty
Download Presentation

Himinhvelfingin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Himinhvelfingin

  2. Stjörnur á himni • Á dimmum næturhimni má sjá aragrúa stjarna. • Flestar eru daufar og sjást ekki nema við góð skilyrði. • Ljósmengun við borgir veldur því að aðeins þær björtustu sjást innan þeirra. • Smelltu á neðri myndina

  3. Ljós á jörðu

  4. Stjörnumerkin • Augað hefur tilhneigingu til að tengja saman nálægar stjörnur og gefa einhverja mynd. Hugmyndaflugið hjálpar til.

  5. Stjörnumerkin • Stjörnur í ákveðnu stjörnumerki eiga það aðeins sameiginlegt að vera í ákveðnu sjónarhorni frá jörðu séð. • Fjarlægð til þessara stjarna getur verið mjög mismikil • Stjörnuhimninum er skipt upp í 88 stjörnumerki.

  6. Vetrarbrautin okkar

  7. Hreyfingar stjarnanna • Stjörnuhimininn yfir okkur breytist/færist til bæði þegar líður á nóttina og einnig með hverjum degi sem líður. • Þessi daglega sýndarhreyfing stjarna er vegna snúnings jarðar um sjálfa sig og umhverfis sólu.

  8. Dagleg hreyfing • Stjörnur virðast koma upp á austurhimni, hækka síðan á lofti og setjast á vesturhimni. Sérhver stjarna er alltaf hæst á lofti þegar hún er í suðri.

  9. Árleg hreyfing • Stjörnurnar virðast færast örlítið úr stað ef fylgst er með þeim daglega á sama tíma. • Þessu veldur hreyfing jarðar umhverfis sól. • Tiltekin stjarna t.d. Síríus, rís upp fyrir sjóndeildarhringinn á ákveðnum tíma, næsta kvöld (24 klst síðar) mun hún rísa 4 mínútum fyrr, þessi tímamunur safnast upp og nær því að verða 2 klst á mánuði.

  10. Himinhvelfingin • Til forna héldu menn að fastastjörnurnar væru í raun fastar á raunverulegri himinhvelfingu. • Þegar við skoðum stjörnurnar er gott að hugsa sér að það sé einmitt svo. • Í raun er himinhvelfingin aðeins hjálpartæki.

  11. Himinhvelfingin • Himinhvelfingin er aðeins hjálpartæki, okkur sýnist hún raunveruleg , þar sem við náum ekki fjarvídd til fastastjarna. • Himinhvelfingunni er skipt upp í tvo hluta, norður og suðurhvel með miðbaug himins. • Hnitakerfi , lengd og breidd, er notað til að staðsetja stjörnur á himinhvelfingunni

  12. Pólhverfar stjörnur • Pólstjarnan er innan við 1° frá norðurpól himins. • Sumar stjörnur setjast aldrei þegar himinhvelfingin snýst en aðrar sjást aldrei. • Stjörnur sem ekki setjast eru sagðar vera pólhverfar. • Hvaða stjörnur það eru, er háð staðsetningu á Jörðu.

  13. Nokkur hugtök • Hvirfilpunktur (Zenith): Punktur beint ofan við athuganda. • Ilpunktur (Nadir): Punktur beint neðan við athuganda. • Norðurpóll himins (North Celestial pole) • Suðurpóll himins (South Celestial Pole) • Hábaugur: Hálfhringur frá norðurpól himins að suðurpól í gegnum hvirfilpunkt. Sker sjóndeildarhring í hásuðri. • Hæðarhálfhringur liggur frá hvirfilpunkti að ilpunkti gegnum stjörnu.

  14. Sjónbaugshnit • Tvö hnit, bæði gefin í gráðum. • Fyrra hnitið mælt eftir sjónbaug (sjóndeildarhring) frá norðri í gegnum austur að þeim stað hæðarhálfhringur gegnum stjörnu sker sjónbaug. • Seinna hnitið mælt eftir hæðarhálfhringnum frá sjónbaug að stjörnu.

  15. Sjónbaugshnit - dæmi • Stjarna í SA í 35° hæð yfir sjóndeildarhring fengi hnitin: ( 135°, +35°). • Stjarna í SV í 75° hæð yfir sjóndeildarhring fengi hnitin: (225° , +75°). • Fyrra hnitið kallast áttarhorn. • N = 0° , NA = 45° , A = 90° , SA = 135° S = 180° , SV = 225° , V = 270° , NV = 315°

  16. Vorpunkturinn • Skurðpunktar sólbrautar og miðbaugs himins eru tveir – vorpunktur og haustpunktur. • Sól er í vorpunkti 21. mars. • Sól er í haustpunkti 21. september. • Punktarnir færist til á himni. • Vorpunktur er nú í Fiskamerkinu en mun eftir 600 ár færast í Vatnsberann.

  17. Miðbaugshnit • Hnitakerfi sem er fast við himinhvelfinguna og snýst með henni líkt og lengdar- og breiddarbaugar gera á jörðu. • Stjörnulengd (Right Ascension): Mæld rangsælis eftir miðbaug himins frá Vorpunkti (samsvarar lengdargráðum) • Stjörnubreidd (Declination): Mæld frá miðbaug himins upp að stjörnu.

  18. Miðbaugshnit - mælieiningar • Stjörnulengdin er mæld í tímamáli þar sem hringnum er skipt í 24 klst (hours), frá 00h00m00s upp í 23h59m59s • Stjörnubreidd er mæld í gráðum, frá 0° í 90° fyrir norðurhvel og 0° í -90° á suðurhveli. • Regulus í Ljóninu hefur hnitin: 1008+1158 : 10h08m00s og 11° og 58 min. Rigel í Orion hefur hnitin: 0514-0812 : 05h14m00s og 08° og 12 min.

  19. Stjörnur í hágöngu • Stjörnur í hágöngu eru jafnan í hásuðri. • Hágönguhæð þeirra má finna með: hmax = 90° - β + δ þar sem β = breiddargráða athugunarstaðar δ = stjörnubreidd

  20. Stjörnur í lággöngu • Á sama hátt má finna hæð stjörnu í lággöngu en þá verður jafnan: hmin = δ - 90° + β • Athugið að ef lággönguhæðin er neikvæð þá fer stjarnan niður fyrir sjóndeildarhringinn en ef hún er jákvæð þá sest stjarnan aldrei, þ.e. hún er pólhverf.

More Related