1 / 8

Dópamín

Dópamín. Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir. Hvað er það?. C 8 H 11 NO 2 Catecholamín – hefur bæði virkni sem taugaboðefni og neurohormón. Fyrirrennari adrenalíns og noradrenalíns. Framleitt víðsvegar í heilanum, m.a. substantia nigra og ventral tegmental area.

dolan-poole
Download Presentation

Dópamín

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dópamín Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir

  2. Hvað er það? • C8H11NO2 • Catecholamín – hefur bæði virkni sem taugaboðefni og neurohormón. • Fyrirrennari adrenalíns og noradrenalíns. • Framleitt víðsvegar í heilanum, m.a. substantia nigra og ventral tegmental area. • Einnig framleitt í medulla í nýrnahettum.

  3. Hvað gerir það? • Í heilanum verkar dópamín á dópamín viðtakana, D1-5. • Dópamínergískar brautir í heilanum eru taldar vera átta allt í allt en fjórar þeirra taldar mestu máli skipta: • Mesocortical braut tengir ventral tegmental area (VTA) við frontal cortex. Mesolimbic braut tengir VTA við nucleus accumbens. Báðar hafa tengsl við schizophreniu. • Nigrostriatal braut liggur frá subst. nigra til striatum og hefur tengsl við Parkinson’s sjúkd. • Tuberoinfundibular braut tengir hypothalamus og heiladingul. Tengist hyperprolactinemiu.

  4. Dópamínergískar brautir

  5. Hvað gerir það? • Áhrif á hreyfingar: Í gegnum dópamín viðtakana í striatum leiðir það til þess að hreyfingar verða mjúkar og controlleraðar. • Áhrif á vitræna getu: Í frontal cortex stjórnar dópamín flæði upplýsinga annars staðar frá í heilanum. Hefur áhrif á minni og athygli. • Áhrif á prólaktín framleiðslu: Hemur framleiðslu prólaktíns í heiladingli.

  6. Hvað gerir það? • Tengist vellíðunarstöðvum heilans, hefur áhrif á virka skilyrðingu. En ef til vill mest áhrif á löngun og motivation. • Tengist einnig sársaukaskyni. • Psychosa og schizophrenia tengjast of mikilli virkjun á D2 viðtakanum.

  7. Hvernig má nota það? • Dópamín sem gefið er periphert kemst ekki yfir blóð-heila þröskuldinn. • Við Parkinsons sjúkdómi er notað forefni dópamíns, L-dópa sem kemst yfir blóð-heila þröskuld og breytist þar í dópamín.

  8. Hvernig má nota það? • Dópamín sem gefið er perifert er inotrop og chronotrop lyf, hefur áhrif á adrenerga taugaviðtaka. • Verkun þess er skammtaháð. • Í skömmtum frá 1-2 µg/kg/mín veldur það vasodilatation og etv auknum GFR. • Í skömmtum frá 5-10 µg/kg/mín virkar það líka á β1 adrenerga viðtaka og eykur cardiac output. • Í skömmtum sem eru stærri en 10 µg/kg/mín virkar það sem pressor v. áhrifa á alfa adrenerga viðtaka.

More Related