1 / 8

John Lennon

John Lennon. Friðarsúlan í Viðey Imagine Peace Tower. Lennon og Bítlarnir. Bítlarnir 1960 - 1970. Lennon fæddist þann 9. október árið 1940 í Liverpool í Bretlandi. Árið 1960 stofnaði hann hljómsveitina The Beatles ásamt vini sínum Paul McCarteny.

didier
Download Presentation

John Lennon

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. John Lennon Friðarsúlan í ViðeyImagine Peace Tower

  2. Lennon og Bítlarnir Bítlarnir 1960 - 1970 • Lennon fæddist þann 9. október árið 1940 í Liverpool í Bretlandi. • Árið 1960 stofnaði hann hljómsveitina The Beatles ásamt vini sínum Paul McCarteny. • Saman sömdu þeir lög sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á tónlistarsöguna.

  3. Sólóferill Friðarsinni • Lennon hætti í Bítlunum árið 1970. • Hann hóf sólóferil sinn og gaf einnig út plötur með eiginkonu sinni Yoko Ono. • Bjó í New York síðustu árin. • Var ötull talsmaður fyrir friði í heiminum.

  4. Imagine • Árið 1971 samdi Lennon lagið Imagine en það var titillag annarrar sólóplötu hans. • Í textanum hvetur Lennon fólk um að ímynda sér friðsaman heim, án trúar- og þjóðernisátaka, þar sem auðurinn skiptist jafnt. Textinn Lennon flytur Imagine á tónleikum Tónlistarmyndbandið

  5. 8. desember 1980 Voðaverk • John Lennon var skotinn fyrir utan heimili sitt í New York í desember 1980. • Morðingi hans situr enn í fangelsi.

  6. Friðarsúlan í Viðey Imagine Peace tower • Friðarsúlan er listaverk eftir Yoko Ono sem reist var í Viðey til að heiðra minningu John Lennon. Verkið er ljóskastari sem lýsir upp í himinninn. • Súlan var vígð þann 9. október 2007 á afmælisdegi hans. • Á stalli súlunnar eru grafin orðin Hugsa sér frið eða Imagine Peace á 24 tungumálum, þar á meðal á íslensku.

  7. Hugsa sér frið • Friðarsúlan logar samfellt frá sólarlagi til miðnættis frá 9. október til 8. desember. • http://imaginepeace.com

More Related