1 / 21

BERBAR

BERBAR. Frumbyggjar í N-Afríku Ríktu áður en arabar komust þar til valda á 7. öld Ýmsir ættflokkar berba búa nú í Marokkó, Alsír, Túnis, Eþýópíu og Egyptalandi. Orðið berbi er komið úr forngrísku – barbari þar sem þeir voru utan hins þekkta heims grikkja og töluðu ekki grísku.

demi
Download Presentation

BERBAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BERBAR • Frumbyggjar í N-Afríku • Ríktu áður en arabar komust þar til valda á 7. öld • Ýmsir ættflokkar berba búa nú í Marokkó, Alsír, Túnis, Eþýópíu og Egyptalandi. • Orðið berbi er komið úr forngrísku – barbari þar sem þeir voru utan hins þekkta heims grikkja og töluðu ekki grísku. • Töluðu sitt eigið tungumál áður fyrir tíma araba • Flúðu landbúnaðarsvæðin og búa nú upp til fjalla eða sem hirðingjar. Máramenning

  2. Arabar • Byggja Arabíuskagann og nálæg lönd s.s. Írak, Jórdaníu, Palestínu, Sýrland, Líbanon og lönd N-Afríku s.s. Marokkó. • Ekki t.d Íran, Pakistan, Indland, Afganistan. • Í Sudan eru um 40% íbúanna arabar • Meirihluti múslima er ekki arabar. • Meirihluti araba er múslimar. Máramenning

  3. Listir Ég hrópa nafn ástvinar míns Katamtú isma alhalbíbí Va raddatú asbeha fúadi Fúa sjúkí nadin hratí Laili basm ahway anadí Lausleg þýðing Jóhönnu Kristjónsdóttur: Ég þagði yfir nafni ástvinar míns En endurtók það með sjálfri mér Hvað ég þrái að komast út á bersvæði Og hrópa nafnið sem ég elska. Ljóðiið skrifaði skáldkonan arabíska Olija bint al Mahdi sem var fædd árið 777 og lifði til ársins 825. Máramenning

  4. LISTIR • Þáttaskil í listum með tilkomu Múhameðs • fráhvarf frá eftirlíkingu náttúrunnar • abstrakt myndhugsun • bann spámannsins við eftirlíkingu af mönnum og dýrum • súfistar – helgimyndir afvegaleiða mannsandann • kjarni listarinnar af andlegum toga ekki efnislegum • útflúr - arabeska • fagurfræðileg og trúarleg hugsun tengist • dulhyggja • Ólíumálverk aðeins hundrað ára sögu í Íslam • Rómantík í bókmenntum • Arabeskur - útskorin mynstur • arabísku teppin – trúarlegar hugmyndir – himnaríki á jörð Máramenning

  5. LISTIR • Flest önnur tjáningarform en málverkið • vefnaður, keramík og veggflísar, postulín, mósaík, silfursmíði og handritalýsingar, skrautskrift og byggingarlist • hlutunum gefin merking og notagildi. Laila Shawa, PalestínuFjarlægur draumur, 1988 Máramenning

  6. Vefnaður - teppi Afghanistan Marokkó Máramenning

  7. Vefnaður - teppi Berbar frá Atlasfjöllum Berbar - Marokkó Máramenning

  8. Vefnaður - teppi Bahrain Máramenning

  9. Arabeskur • Guð er einn og óskiptur í islam og á sér enga eftirmynd. • Trúarlist því án manna og dýra • engir íkonar líkt og í kaþólskum sið og búddisma • Í staðinn er guðsorð dýrkað • orð kóransins eru skrautskrifuð og skreytt með blómum og munstri. • trúarleg mistísk meining eða bara fallegt munstur? • Önnur list með eða án manna og dýra eftir hefð hvers samfélags sem á í hlut Máramenning

  10. Arabeskur Máramenning

  11. Arabeskur í Alhambra höllinni Túnis Máramenning

  12. Arabeskur Mósaík Máramenning

  13. Byggingarlist Islömsk byggingarlist á rætur af andlegum toga. Reyna að skapa paradís óspilltrar náttúru sem hver maður ber í hjarta sér. Mennirnir eiga rétt á fegurð hvar sem þeir eru. Fegurðin er gjöf guðs. Skipulögð skipting rýmis með bogum og hvelfingum sem endurspeglar hrinjanda lífsins. Máramenning

  14. Byggingarlist Til hliðar má þó sjá dæmi um mosku þar sem ytri fegurð nýtur sín til fulls. Þessi moska er í Herat í Afganistan. Máramenning

  15. Skrautritun Hver stafur hefur sérstaka þýðingu í skrautritun og tengist guði. Allt stafrófið upprunnið frá alif sem er jafnframt fyrsti stafurinn í nafni Allah. Fyrsti skrautritarinn var Ali tengdasonur Múhameðs. Skrautritunin er trúarleg list. Þjálfun sálarinnar: skrautritarinn skrifar frá hægri til vinstri, - að hjartanu. Safnar saman brotum sálu sinnar með því að einbeita sér að fögrum formum ritunarinnar. Orð úr kóraninum skrautrituð. Alls staðar nálæg: skrautvasar, moskur, bænateppi o.s.frv. Máramenning

  16. Allah skrautritað Máramenning

  17. Skrautritun Máramenning

  18. Tré lífsins er mikilvægt í skrautritun. Maðurinn á jörðinni líkt og fræ sem fellur í jörðu og kemst fyrir eigin dugnað upp og verður að lokum að laufguðu tré. Guðleg forsjón eða gæfa hjálpa til. Í skrautritunina var farið að blanda laufum og munstrum jurta sem notuð hafði verið í arabeskum. Arabeskur og skrautritun oft blandað saman. Máramenning

  19. Arabeskur Nútímalist - bókarkápa eftirJoumana Medlej Máramenning

  20. List Máramenning

  21. Súfistar • Leita að hinum endanlega sannleik með því að hefja sig uppyfir veraldlegt fjas og stunda hugleiðslu eins og þessir dansarar frá Túnis Máramenning

More Related