1 / 8

Skaðabætur vegna kynferðisbrota – er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur?

Skaðabætur vegna kynferðisbrota – er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur?. Erindi á málþingi RIKK og Lagastofnunar 28. mars 2014 Eiríkur Jónsson, dósent. Inngangur. Almennt um umfjöllunarefnið. Uppbygging erindisins: I. kafli skaðabótalaga og kynferðisbrot.

delila
Download Presentation

Skaðabætur vegna kynferðisbrota – er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skaðabætur vegna kynferðisbrota – er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur? Erindi á málþingi RIKK og Lagastofnunar 28. mars 2014 Eiríkur Jónsson, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

  2. Inngangur • Almennt um umfjöllunarefnið. • Uppbygging erindisins: • I. kafli skaðabótalaga og kynferðisbrot. • 26. gr. skaðabótalaga og kynferðisbrot. • Skilin á milli I. kafla og 26. gr. skaðabótalaga. • Lokaorð. Lagadeild Háskóla Íslands

  3. I. kafli skbl. og kynferðisbrot – 1 • Almennt um I. kafla skbl. • Bæturnar samanstanda af sex liðum. • Matsgerð almennt framkvæmd 1-3 árum eftir tjónsatburð og síðan gengið til uppgjörs á grundvelli hennar. • Ekki verður séð að slík matsgerð hafi legið fyrir í nokkru kynferðisbrotamálanna sem Hæstiréttur dæmdi 2007 til 2011 (5 ára tímabil rannsakað árið 2012). • Við fyrstu sýn virðast árin 2012 og 2013 sýna nákvæmlega sömu mynd. • Virðast dómar þó stundum bera með sér að brotaþoli kynni að hafa átt rétt á umtalsverðum bótum samkvæmt I. kafla. • Einnig fremur sjaldgæft í líkamsárásarmálum. Lagadeild Háskóla Íslands

  4. I. kafli skbl. og kynferðisbrot – 2 • Einstakir bótaliðir I. kafla m.t.t. kynferðisbrota: • Bætur fyrir tímabundið atvinnutjón skv. 2. gr. • Þjáningabætur skv. 3. gr. • Bætur fyrir varanlegan miska skv. 4. gr. • Líta verður til dönsku miskatöflunnar í tilviki andlegs tjóns. • Bætur fyrir varanlega örorku skv. 5.-7. gr. • Sjá til hliðsjónar Hrd. 2002, bls. 296 (303/2001). • Bætur fyrir sjúkrakostnað skv. 1. mgr. 1. gr. • Bætur fyrir annað fjártjón skv. 1. mgr. 1. gr. • Hvaða áhrif hefur málshraði sakamálsins á kröfuna? • Hvaða áhrif hefur gjaldfærni hins brotlega á kröfuna? Lagadeild Háskóla Íslands

  5. 26. gr. skbl. og kynferðisbrot • Sem fyrr segir byggjast dæmdar bætur vegna kynferðisbrota nánast í öllum tilvikum á 26. gr. skbl. • Þá eru þær nánast alltaf ákvarðaðar samfara sakfellingu í sakamáli. • 26. gr. felur í reynd í sér nokkra þætti og dómar eru gjarnan ekki nákvæmir í tilvísun til einstakra þátta. • Almenn tilvísun til 26. gr. er algengust. • Að því marki sem vísað er til einstakra undirþátta 26. gr. er tilvísun til b-liðar 1. mgr. algengust. Lagadeild Háskóla Íslands

  6. Skilin á milli I. kafla og 26. gr. – 1 • Lögskýringargögn eru skýr um að miskabætur skv. I. kafla koma ekki í veg fyrir að miskabætur séu jafnframt dæmdar skv. 26. gr., og öfugt. • Sama kemur fram í skrifum Arnljóts Björnssonar og Viðars Más Matthíassonar og Hæstiréttur hefur nýlega með skýrum hætti vikið að slíkum möguleikum, sbr. Hrd. 12. maí 2010 (502/2009). • Eftir standa þó tiltekin álitamál um skilin á milli umræddra ákvæða og þess tjóns sem þeim er ætlað að bæta. • Nánar tiltekið að hvaða marki verið sé að líta til sömu sjónarmiða og sama miskans við beitingu 4. gr. annars vegar og 26. gr. hins vegar. • Að þeim álitamálum er berum orðum vikið í sératkvæði í Hrd. 26. október 2006 (220/2006). Lagadeild Háskóla Íslands

  7. Skilin á milli I. kafla og 26. gr. – 2 • Nokkur orð um muninn á beitingu heimildanna að þessu leyti. • Ákvörðun bótanna skv. ákvæðunum hvílir á talsvert mismunandi sjónarmiðum. • Sönnunarkröfurnar í tilviki 26. gr. eru mun minni en í tilviki 4. gr. • Verulegur aðferðafræðilegur og sönnunarlegur munur á beitingu ákvæðanna. • Að því marki sem skörun stendur eftir verða lögskýringargögn og fræðiskrif tæpast skilin öðruvísi en svo að sú skörun hafi ekki sérstaka þýðingu í tilviki kynferðisbrota – enda sé 26. gr. ætlað að fela í sér viðbót við bætur skv. 4. gr. í slíkum tilvikum. • Hin raunhæfa þýðing þessa er eftirfarandi: • Þótt tjónþolar færu í auknum mæli að krefjast bóta skv. 4. gr. vegna kynferðisbrota hefði það takmörkuð áhrif á núverandi beitingu 26. gr. • Dómstólum væri eftir sem áður rétt að ákvarða bætur skv. 26. gr. á grundvelli sömu sjónarmiða og hingað til, óháð því hvort tjónþoli krefjist bóta skv. 4. gr. Lagadeild Háskóla Íslands

  8. Lokaorð • Í ljósi framangreinds, þeirra alvarlegu afleiðinga sem kynferðisbrot oft hafa og ítrekaðrar opinberrar umræðu um fjárhæðir bóta vegna kynferðisbrota sætir nokkurri furðu að ekki kveði meira að kröfugerð samkvæmt I. kafla, enda gæti hún stundum hækkað bótafjárhæðir verulega. • Framkvæmdin er í reynd sú að látið er nægja að krefjast viðbótarinnar en ekki þess sem henni er ætlað að bætast við. • Af hverju er þetta svona? • Málshraðinn í sakamálunum? • Andlega álagið sem fylgir rekstri annars dómsmáls? • Sú staðreynd að afleiðingar kynferðisbrota eru gjarnan eingöngu andlegar? • Samfélagsleg fælni við slík brot og afleiðingar þeirra? • 175. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008? • Gjaldfærni hins brotlega? • Misríkar sönnunarkröfur? • Sérhæfing lögmanna? • Máttur vanans? Lagadeild Háskóla Íslands

More Related