1 / 18

Heiðarskóli – Endurbætur á skólahúsnæði

Heiðarskóli – Endurbætur á skólahúsnæði. Þorbergur Karlsson Valkostir við uppbyggingu skólahúsnæðis fyrir nútíma kennsluhætti. Núverandi skólahúsnæði.

december
Download Presentation

Heiðarskóli – Endurbætur á skólahúsnæði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heiðarskóli – Endurbætur á skólahúsnæði Þorbergur Karlsson Valkostir við uppbyggingu skólahúsnæðis fyrir nútíma kennsluhætti.

  2. Núverandi skólahúsnæði • Aðalbygging, sem er 3 hæða bygging auk kjallara, sem upphaflega var notuð sem heimavist nemenda. Heildargólfflötur byggingarinnar er 1.408 m². Aðalbyggingin var byggð árið 1962. • Kennslustofubygging á 1. hæð sem tengd er aðalbyggingu með tengigangi. Þar eru 3 kennslustofur. Kennslustofubyggingin var byggð árið 1962 og var upphaflega stök bygging sem síðar var tengd aðalbyggingu með tengigangi. Kennslustofubyggingin er um 356 m2 • Kennslustofur gerðar úr 2 færanlegum kennslustofum og tengdar tengigangi milli aðalbyggingar og kennslustofubyggingar. Færanlegu kennslustofurnar eru u.þ.b. 120 m2 að stærð. • Bifreiðageymsla sem nú er notuð til kennslu í smíði og tónmennt. Bifreiðageymslan var byggð árið 1964 og er 120 m2 að stærð. • Íþróttahús og sundlaug í félagsheimilinu Heiðarborg. Félagsheimilið var byggt árið 1968 en sundlauginni bætt við árið 1995. Húsnæði félagsheimilisins er samtals 784 m2 að stærð. Þar af er sundlaugin 257 m2

  3. Núverandi skólahúsnæði Yfirlit yfir stærðir :

  4. Aðalbygging : • Hýsti áður fyrr heimavist 55 nemendur og 2 íbúðir fyrir starfsfólk og/eða umsjónarmann húsanna. Breytt í kennsluhúsnæði að mestu. • Ágætt mötuneyti. • Loftræsingu er ábótavant víða í byggingunni. • Engin lyfta er í byggingunni og aðgengi fatlaðra þar í alla staði afleitt. • Almennt má segja að aðalbyggingin einkennist af mörgum litlum kytrum og krókum ásamt kennslustofum sem flestar eru tæplega nógu stórar fyrir þá starfsemi sem þeim er ætluð.

  5. Kennslustofubygging • Þrjár ágætlega rúmgóðar kennslustofur. • Hægt að opna milli tveggja þeirra og skapast þá rými sem notað hefur verið sem samkomusalur. • Hitastig er óstöðugt. • Tengigangur milli kennslustofubyggingar og aðalbyggingar nýtist að hluta undir félagsaðstöðu eldri nemenda.

  6. Færanlegar kennslustofur • Ágætlega kennslustofu rúmgóðar sem slíkar og eru nýttar til raungreinakennslu . • Bágborið ástand og hefur þurft að fella niður kennslu á köldustu dögum. • Gangur hefur verið byggður á milli færanlegu kennslustofanna og tengigangs milli aðalbyggingar og kennslustofubyggingar og nýtist það rými sem fatahengi eldri nemenda.

  7. Bifreiðageymsla • Þar sem kennd er smíði og tónmennt • Ófullnægjandi snyrtiaðstaða • Tónmenntastofa er ekki innréttuð sérstaklega m.t.t. þeirrar notkunar s.s. hvað varðar hljómburð eða hljóðeinangrun.

  8. Íþróttahús og sundlaug • Er í félagsheimilinu Heiðarborg sem staðsett er í nokkurri fjarlægð frá aðalbyggingu skólans en þó í göngufæri. • Þar er ágætur parketlagður íþróttasalur , ekki löglegir keppnisvellir • Góð innisundlaug sem notuð er til sundkennslu. • Búningsklefar eru nokkuð farnir að láta á sjá og einungis eru þrír sturtuhausar í hvorum klefa.

  9. Ástandsmat • Ekki slæmt ástand miðað við aldur en uppruna-legir hlutir komnir komnir að endurnýjum og því töluvert viðhald og endurnýjun er fyrirsjáanleg á aðalbyggingu. • Tengibygging milli aðalbyggingar og lágbyggingar er sem næst ónýt. • Útveggir lágbyggingarinnar eru í góðu lagi utan vankanta á loftræsingu. • Alla glugga og hurðir þarf endurnýja eða gera við sérstaklega í lágbyggingunni. Stór hluti glers og glerlista er illa farið eða ónýtt. • Allt húsið verður að mála að viðgerðum loknum, þök veggi, glugga og hurðir. • Líklegt er að brjóta verði burt útitröppur á suður og vesturhliðum, ásamt skábraut fyrir aðgengi fatlaðra, og endursteypa.

  10. Niðurstöður • Húsnæði Heiðarskóla er mjög óhentugt m.t.t. nútíma kennsluhátta og ljóst er að fara verður út í umfangsmiklar og gagngerar breytingar á húsnæðinu ef það á að nýta áfram sem kennsluhúsnæði • Ástand þess kallar einnig á umfangsmiklar aðgerðir • Stækka þarf skólann til að taka við fjölgun nemenda

  11. Fjöldi nemenda Þróun íbúafjölda undanfarin ár

  12. Spá um fjölda grunnskólabarna

  13. Stærð skólahúsnæðis

  14. Valkostir • Endurnýja og byggja við núverandi skóla • Umfangsmiklar breytingar á aðalbyggingu • Lagfæringar og viðhald á öllu húsnæði • Byggja við • Byggja nýtt • Á sama stað ? • Á nýjum stað ? • Á mörgum stöðum ? • Í hvað á að nýta núverandi hús? • Skólaakstur óhjákvæmilegur

  15. Valkostir

  16. Kröfur til skólahúsnæðis • Sveigjanlegt • Þróun kennsluhátta • Breytilegur fjöldi í árgöngum • Þola álag • Aðgengi fyrir alla • Umhverfi • Leiksvæði • Umhverfismennt • Útinám (skjól) • Vinnustaður • Nemenda • Kennara • Upplýsingatækni

  17. Skóli .....er hluti af ímynd sveitarfélagsins. ...hvernig á að móta skólahúsnæði til þess að sú ímynd verði betri ?

More Related