1 / 36

Landsmót íslenskra kvennakóra Akureyri

Landsmót íslenskra kvennakóra Akureyri. Haldið dagana 9. – 11. maí 2014. Kvennakór Akureyrar. Kvennakór Akureyrar var stofnaður á vordögum 2001 Í honum starfa að jafnaði um 70 konur frá Akureyri og nærsveitum.

dayton
Download Presentation

Landsmót íslenskra kvennakóra Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landsmót íslenskra kvennakóraAkureyri Haldið dagana 9. – 11. maí 2014 Kvennakór Akureyrar – www.kvak.is

  2. Kvennakór Akureyrar • Kvennakór Akureyrar var stofnaður á vordögum 2001 • Í honum starfa að jafnaði um 70 konur frá Akureyri og nærsveitum. • Formaður kórsins er Una Þórey Sigurðardóttir og stjórnandi frá því í janúar 2009 er Daníel Þorsteinsson. • Kórinn heldur um það bil þrenna tónleika á ári, að meðtöldum tónleikum til styrktar Mæðrastyrksnefnd, jólatónleikum og vortónleikum. Kvennakórinn tekur einnig þátt í viðburðum á vegum Akureyrarbæjar, svo sem á Akureyrarvöku og á aðventunni. • Lagavalið er fjölbreytt og metnaðarfullt og hefur kórinn meðal annars verið að spreyta sig á lögum Megasar, en íslensk lög sem og norræn þjóðlög hafa sérstaklega verið í hávegum höfð. • Kórinn æfir 1x í viku og eru svo aukaæfingar eftir þörfum. Æfingardagar/-helgar eru haldnir 2x á ári • Mikilvægt er að huga að því félagslega í kórnum og við nýtum vel tækifærin til að hittast og gera okkur glaðan dag saman. • Kvennakór Akureyrar hefur þrisvar sinnum farið í tónleikaferð utanlands, árið 2005 til Slóveníu, til Eistlands árið 2008 og til Kanada 2012. • Kórinn gaf út sinn fyrsta geisladisk vorið 2008, og ber hann nafnið ,,Sólardans á vori".

  3. Kvennakór Akureyrar • https://www.facebook.com/photo.php?v=188800907868988&set=o.254304877947754&type=3&theater

  4. Tekið við boltanum

  5. Landsmótsnefnd • Anna Breiðfjörð Sigurðardóttir • Hólmfríður Þorsteinsdóttir • Snæfríð Egilson

  6. Mótsstýra  Margrét Bóasdóttir

  7. Landsmótslagið - ljóðið Vor í GarðiÉg horfi út um gluggann í heiðríkju dagsins,og hjarta mitt tekur að slámeð örlitlum sting, því við eyru mér hvíslameð áleitni draumur og þrá:„Æ, komdu, því úti er angan úr jörðu.Nú yrkir hvert grænkandi strá.Hvað skiptir það máli, þó matargerð seinki?Hver mannsævi er hraðlifuð stund.Og óbættar flíkur og óhreinir sokkareru þér hlekkir um mund.Æ, gleymdu því, komdu og eigðu með okkurog angandi vorinu fund.“ • Jakobína Sigurðardóttir

  8. Höfundur landsmótslagsinshttp://www.hugigudmundsson.com/ Hugi Guðmundsson er fæddur árið 1977 Hann hófur ungur nám í gítarleik hjá Pétri Jónassyni en lagði síðar stund á tónsmíðar við Tónlistarskólann í Reykjavík og við Konunglegu Tónlistarakademíuna í Kaupmannahöfn Síðar nam hann raf- og tölvutónlist við Sonology stofnunina í Den Haag í Hollandi. Verk Huga spanna allt frá einleiksverkum til hljómsveitarverka og eru verk hans leikin reglulega bæði hér heima og erlendis. Hann býr nú í Kaupmannahöfn

  9. Söngsmiðjur • Norræn kvennakóralög:  Ingibjörg Guðjónsdóttir • Spunasmiðja:  Eyþór Ingi Jónsson • Rokksmiðja:  Sigríður Eyþórsdóttir • Þjóðlagasmiðja:  Guðmundur Óli Gunnarsson • Gígjusmiðja: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

  10. Norræn kvennakórasmiðja • Ack, ack– sænskt þjóðlag í útsetningu Hogenäs og Källman • Kom natt– HilleviDahl

  11. Spunasmiðja • Nú hverfur sól í haf – Þorkell Sigurbjörnsson • Hljóðnar nú haustblær – Úkraínskt þjóðlag við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk • Maliswe – Afrískt lag

  12. Rokksmiðja • Nothing else matters – James Hetfield & Lars Ulrich, úts. Daníel Þorsteinsson • Trees in the Wind – lag og ljóð Eivör Pálsdóttir, úts. Daníel Þorsteinsson • You´ve got a friend – lag og ljóð Carole King, úts. Daníel Þorsteinsson

  13. Þjóðlagasmiðja • Þjóðlög frá ýmsum löndum, m.a. • Vísur gamals smala – finnskt lag við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk

  14. Gígjusmiðja Lög úr fórum kvennakórsins Gígjunnar á Akureyri og Jakobs Tryggvasonar

  15. Sameiginleg lög • God only knows – The Beach Boys, úts. Daníel Þorsteinsson • Tvær stjörnur – lag og ljóð Megas, raddsetning Daníel Þorsteinsson • Do you hear the people sing – úr Vesalingunum eftir Victor Hugo, úts. Guðmundur Óli Gunnarsson • Vor í Garði - landsmótslagið eftir Jakobínu Sigurðardóttir við lag Huga Guðmundssonar

  16. Sýnishorn af sameiginlegu lagi • Tvær stjörnur – Megas og Daníel Þorsteinsson • http://www.youtube.com/watch?v=CfNITyB_eVc

  17. Dagskrá Landmóts Kvennakóra

  18. Föstudagurinn 9. maí 15:00 – 16:00 – Móttaka 16:00 – 17:30 – Sameiginleg æfing 17:30 – 19:00 – Frjáls tími 19:00 – 20:00 – Kvöldverður 20:00 – 20:30 – Setning landsmóts og fundur Gígjunnar 20:30 – 23:00 – Óvissuferð

  19. Laugardagurinn 10. maí 09:00 – 11:00 – Söngsmiðjur 11:00 – 11:30 – Frjáls tími / fundir kórstjóra og formanna 11:30 – 12:30 – Hádegisverður 12:30 – 13:30 – Frjáls tími 13:30 – 14:30 – Sameiginleg æfing 14:30 – 15:30 – Undirbúningur fyrir tónleika 15:30 – 17:30 – Tónleikar kóranna 17:30 – 19:30 – Frjáls tími 19:30 – 00:00 – Hátíðarkvöldverður og dansleikur

  20. Sunnudagurinn 11. maí 09:30 – 11:30 – Söngsmiðjur 11:30 – 12:30 – Hádegisverður 12:30 – 14:00 – Sameiginleg æfing 14:00 – 15:00 – Undirbúningur fyrir tónleika 15:00 – 16:30 – Hátíðartónleikar 16:30 – 17:30 – Kveðjukaffi, mótsslit

  21. Húsnæði landsmótsins • Hof – æfinga- og tónleikastaður • Öll aðstaða kóranna • Brekkuskóli – æfingastaður • Íþróttahöllin á Akureyri – æfingastaður • Allir málsverðir, einnig hátíðarkvöldverðurinn

  22. Menningahúsið Hof

  23. Brekkuskóli

  24. Brekkuskóli

  25. Íþróttahöllin á Akureyri

  26. Hagnýtar upplýsingar • Gott að kórar láti vita sem allra fyrst um þátttöku sína á landsmótið • Staðfestingargjald er kr. 7.500 á konu sem greiðist í síðasta lagi þann 15. janúar 2014 • Nótnahefti afhendast fljótlega eftir að gjaldið er greitt • Óskir kóra um söngsmiðjur þurfa að vera komnar þann 15. janúar • Búið verður að raða kórum í söngsmiðjur 15. febrúar

  27. Mótsgjald Innifalið í mótsgjaldi er meðal annars; • allir málsverðir fyrir utan morgunverð • óvissuferðin • nótnaheftin • allt húsnæði, utan gistingu • söngsmiðjustjórar • hljóðfæraleikarar • mótstjóri • landsmótsblað

  28. Akureyri

  29. Akureyri – öll lífsins gæði • http://www.visitakureyri.is/ • http://www.visitakureyri.is/static/files/2012-VISIT/Citymap_Center_2011.pdf

  30. Gistimöguleikar • http://www.visitakureyri.is/is/gisting-og-radstefnur

  31. Ég sé Akureyri • http://www.youtube.com/watch?v=VN8WsaZ_0WU

  32. Finnið okkur á • www.kvak.is • www.gigjan.is • https://www.facebook.com/pages/Kvennak%C3%B3r-Akureyrar/464542903614758 • https://www.facebook.com/landsmot2014

  33. Velkomnar til Akureyrar 2014 Kær kveðja frá kvennakórskonum á Akureyri þar sem ríkir mikil tilhlökkun

More Related