1 / 8

Andlegar og félagslegar hliðar þess að hætta að vinna

Elín Díanna Gunnarsdóttir. Andlegar og félagslegar hliðar þess að hætta að vinna. Starfslok. Hvernig horfum við á starfslok? Lok ferilsins eða upphaf nýs kafla. Að skipuleggja starfslok Betri aðlögun þegar fólk tekur þátt í undirbúningi.

Download Presentation

Andlegar og félagslegar hliðar þess að hætta að vinna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Elín Díanna Gunnarsdóttir Andlegar og félagslegar hliðar þess að hætta að vinna

  2. Starfslok • Hvernig horfum við á starfslok? • Lok ferilsins eða upphaf nýs kafla. • Að skipuleggja starfslok • Betri aðlögun þegar fólk tekur þátt í undirbúningi. • Hvers óska ég og hvaða skref þarf ég að taka til að ná því? • Breytilegt hversu mikinn undirbúning þarf. • Finna leiðir til að uppfylla þær þarfir sem vinnan uppfyllti áður. Elín Díanna Gunnarsdóttir

  3. Hvað ætla ég að gera? • Frístundir • Sjálfboðaliðastarf • Launað starf Elín Díanna Gunnarsdóttir

  4. Með hverjum deili ég tímanum? • Samband við maka • Betra samband við maka tengist betri aðlögun að starfslokum. • Mikilvægt að pör eigi tíma frá hvort öðru auk þess sem þau stunda einhver áhugamál saman. • Samband við aðra fjölskyldumeðlimi og vini • Hugsa um barnabörn? • Hugsa um aldraða foreldra? • Eyða tíma með börnum, systkinum eða vinum? Elín Díanna Gunnarsdóttir

  5. Nokkrarkenningar um starfslok • Breytt hlutverk • Það að missa vinnuhlutverkið getur valdið kvíða og þunglyndi. • Þegar önnur hlutverk eru til staðar eru minni líkur á þessu. • Samfella • Tækifæri til að viðhalda félagslegum samskiptum og lífstílsmynstri. • Þrep • Sveiflur í aðlögun að starfslokum. Elín Díanna Gunnarsdóttir

  6. Úrræði • Hvaða úrræði höfum við til að takast á við breytingar? • Líkamleg úrræði • Hugræn úrræði • Hvöt og sjálfsmat • Fjárhagsleg úrræði • Félagsleg úrræði • Tilfinningaleg úrræði Elín Díanna Gunnarsdóttir

  7. Rannsóknarniðurstöður • Þeir sem eru að hætta að vinna eru mjög fjölbreyttur hópur og erfitt að alhæfa yfir á alla. • Um 70-80% fólks upplifir minniháttar breytingar á lífsánægju í kjölfar starfsloka. • Um 10-25% upplifa neikvæðar breytingar sem lagast í flestum tilfellum. • Um 5-15% upplifa jákvæðar breytingar. Elín Díanna Gunnarsdóttir

  8. Jákvæð aðlögun við starfslok • Heilsa • Hreyfing • Nægar tekjur • Virkni • Félagslegur stuðningur Elín Díanna Gunnarsdóttir

More Related