1 / 15

Verkmappa, safnmappa og Gullakista

Verkmappa, safnmappa og Gullakista. Skilgreining á verkmöppu. Verkmappa á að láta í té margbrotna og yfirgripsmikla yfirsýn yfir getu nemandans Nemandinn er þátttakandi í mótun námsmatsins Með þessu móti er hægt að efla sjálfstæði nemandans. Af hverju verkmappa?.

daryl
Download Presentation

Verkmappa, safnmappa og Gullakista

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verkmappa, safnmappa og Gullakista

  2. Skilgreining á verkmöppu Verkmappa á að láta í té margbrotna og yfirgripsmikla yfirsýn yfir getu nemandans Nemandinn er þátttakandi í mótun námsmatsins Með þessu móti er hægt að efla sjálfstæði nemandans

  3. Af hverju verkmappa? Samskipta- og matstæki þar sem einstaklingurinn er hafður að leiðarljósi Matstæki kennara á eigin kennslu og hvetur kennara til • fjölbreyttari kennsluhátta og verkefna Samvinna kennara, nemenda og foreldra

  4. Verkmappa

  5. Verkmappa Gefur góða mynd af námsframvindu nemandans Fjölbreytt Kennari og nemandi byggja hana upp í sameiningu Er að mótast allt skólaárið Endurspeglar viðhorf nemandans til námsins og sjálfs síns Krefst samvinnu heimilis og skóla

  6. Hlutverk nemenda Meta vinnu sína Tjá sig um verkefni og viðfangsefni Safna verkefnum í safnmöppu Velja verkefni í gullakistu • færa rök fyrir máli sínu Líta í eigin barm og taka skref fram á við

  7. Hlutverk kennarans Að ákveða hvað fer í verkmöppuna Að vera vakandi yfir framförum nemandans Bregðast við því sem hann lærir um nemandann og endurskoða áherslur í kennslu í samræmi við það Vera jákvæður og hvetjandi

  8. Hlutverk foreldra Lesa yfir verkmöppu þegar hún er send heim • Á að fara heim sem oftast • A.m.k. í lok hverrar annar Mynda sér skoðun á því sem er í verkmöppunni Vera tilbúnir að • ræða stöðu barnsins • horfa fram á veginn • Vera jákvæðir og hvetjandi

  9. Það sem m.a. fer í verkmöppu Sjálfsmynd, teiknuð eða ljósmynd Matá frjálslestrarbókum Skrif um ferðir Mat nemenda á vinnu, námsgrein, kennslustund eða prófum Gátlistarkennara/nemenda Leiðsagnarmat (rubrics) Viðtal/samtal sem kennari hefur tekið við nemanda Markmið

  10. Sjálfsmat nemanda Hvetur nemandann til að • horfa inn á við • taka ákvörðun • vinna samkvæmt ákvörðuninni Nemandinn tekur ábyrgð á eigin námi

  11. Safnmappa Heldur utan um lokin verkefni • Nemendur safna verkefnum sem þeir hafa lokið við • setja í safnmöppuna Vinnuhagræðing • fyrir nemendur og kennara

  12. Gullakista Gullakista nemenda á að endurspeglagetu, styrk og áhuga þeirra Nemandinn velur verkefni samkvæmt fyrirmælum kennara Fjölbreytt verkefni Gullakista er geymd í skólanum í 2-3 ár

  13. Gullakista Sjálfsmynd Bréf til foreldra Efnisyfirlit Rökstuðningur fylgir hverju vali Ljósmyndir af stærri verkum Geisladiskur/hljóðsnælda Bréf frá foreldrum

  14. Undirbúningur Gullakistudags

  15. Gullakistudagur Nemandinn í aðalhlutverki Kennarinn er til staðar

More Related