1 / 3

Undirbúningsskjal

Undirbúningsskjal. Fyrir aðstoðardómara sem ætla sér að vera í fremstu röð á Íslandi. 20 atriði sem þarf að hafa í huga áður en leikur hefst. Undirbúa mig mjög vel í hlutverki aðstoðardómara. Mæta á réttum tíma eða örlítið fyrir ákveðinn tíma .

daryl
Download Presentation

Undirbúningsskjal

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Undirbúningsskjal Fyrir aðstoðardómara sem ætla sér að vera í fremstu röð á Íslandi.

  2. 20 atriði sem þarf að hafa í hugaáður en leikur hefst • Undirbúa mig mjög vel í hlutverki aðstoðardómara. • Mæta á réttum tíma eða örlítið fyrir ákveðinn tíma. • Vera klár á að allt mitt dót sem ég nota í leikinn líti vel út, flögg og annað. • Haga mér vinalega gagnvart félögum mínum og vinna með þeim. • Hlusta vel á fyrirmæli dómarans. • Klár á að þú skiljir allt sem dómarinn fer fram á í sambandi við fyrirmælin. • Taka allt nauðsynlegt með þér út á völl. • Koma út á völl með reisn og mikið sjálfstraust. • Framfylgja öllum fyrirmælum dómarans sem eiga við fyrir leik. • Taka sér viðeigandi stöðu þegar leikur er að hefjast. • Taka rétta stöðu í hornum, markspyrnum,innköstum og vítaspyrnum. • Fylgja bolta eftir í langskotum á markið, þannig að þú verðir trúverðugur sem aðstoðardómari á endalínunni. • Vera vakandi gagnvart merkjagjöf frá dómara. • Þegar mark er skorað að gefa skýr merki um að það hafi verið löglegt, taka hlaup að miðlínu. • Haltu alltaf stöðu við næst aftasta varnarmann. • Dæma réttar rangstöður. • Þegar þú hefur ekkert til að segja dómara þá vertu eins hlutlaus og þú getur. • Skiptu um hendi áður en þú setur flaggið á loft. • Forðastu óþarfa og rangar merkjagjafir með því að hafa flaggið í réttri hendi þegar þú dæmir. • Haltu flaggi á lofti þangað til dómari samþykkir þitt merki.

  3. Önnur atriðisem þarf að hafa í huga • Notið aðeins merkjagjafir sem mælt er með. • Notaðu aðeins flaggið þegar nauðsyn ber til. • Vertu í augnsambandi við dómarann allan leikinn. • Gefðu aðeins merki þegar fullvíst er að dómari sjái þig (ekki flagga í bakið á dómara). • Ekki gera ráð fyrir að boltinn fari útaf til að koma í veg fyrir vitlausa merkjagjöf. • Mundu að staðfesta tímann við dómarann ef þú er beðinn um það. • Samskipti við leikmenn þurfa að vera árangursrík þannig að þeir vinni mér þér. Mundu ef þú virðir þá þá virða þeir þig. • Passaður að skiptingar séu samkvæmtlögumog framkvæmdar í samræmi við þau. • Samskipti við tæknisvæði séu árangursrík. En hafið þetta í huga, hagaðu samskiptum þínum eins og þú vilt að komið sé fram við þig. • Passaðu að þér verði ekki brugðið eða missir einbeitingu útaf köllum áhorfenda. • Haltu skrá yfir allt sem viðkemur leiknum að beiðni dómarans. • Fylgstu með og hafðu réttar upplýsingar fyrir dómara um atvik sem hann hefur ekki séð. • Þegar þið farið af leikvelli að það sé framkvæmt rétt. Muna einnig sjálfstraust og hökuna upp. • Tileinkaðu þér jákvætt og uppbyggjandi viðhorf gagnvart leiknum, leikmönnum og félögum. • Notaðu tækifæri til að ræða frammistöðu þína við félagana í dómarteyminueða aðra kollega. • Gefðu réttar upplýsingar um atvik í leiknum til dómarans í búningsklefa, í hálfleik eða eftir leik. • Farðu heim þess fullviss um að þú hafir aðstoðað dómarann eftir bestu getu allan leikinn þannig að þér hlakki til næsta leiks.

More Related