1 / 8

Iðnmeistaranám

Iðnmeistaranám. Baldur Sæmundsson á fangastjóri. Iðnmeistaranám. Starf iðnmeistara Stefnumótun og áætlanagerð Hvernig verður fyrirtæki til? Daglegur rekstur og fjármál Skipulagning, stjórnun fyrirtækis Samskipti við viðskiptaaðila Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustað

dalila
Download Presentation

Iðnmeistaranám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Iðnmeistaranám Baldur Sæmundsson áfangastjóri Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  2. Iðnmeistaranám Starf iðnmeistara Stefnumótun og áætlanagerð Hvernig verður fyrirtæki til? Daglegur rekstur og fjármál Skipulagning, stjórnun fyrirtækis Samskipti við viðskiptaaðila Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustað Lög og reglugerðir Kennsla og þjálfun nemenda /starfsmanna Fagleg tilsögn nemenda Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  3. Iðnmeistaranám Áfangar sem kenndir verða: Stofnun og þróun fyrirtækja Stjórnun Rekstur og fjármál Kennsla og leiðsögn Námið fari fram á tveimur önnum Fjarnám með staðbundnum lotum Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  4. Iðnmeistaranám Stofnun og þróun fyrirtækja – almennt Stofnun fyrirtækis – Starfsmannahald og ráðningarsamningar – Skipurit Markmið – Markaðsmál – Viðskiptaáætlanir Lög og reglugerðir fyrirtækja almennt og í matvælagreinum Stofnun og þróun fyrirtækja – fagtengt Markaðsaðstæður á sviði matvæla á Íslandi Vöruþróun og ferli vöruþróunar – Þjónusta Nýsköpun – hvernig er valið úr hugmyndum Þróun hugmynda sem hæfa iðngrein eða fyrirtæki nemenda Einkaleyfi – áætlana gerð um framleiðslustýringu í matvælagreinum Framleiðslukerfi í matvæla- og veitingagreinum – Hugbúnaður Stofnun fyrirtækis í grein viðkomandi – hvað þarf til? Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  5. Iðnmeistaranám Stjórnun – almennt Stjórnun – Verkefnastjórnun – Tímastjórnun Mannauðsstjórnun – Stjórnunarkenningar Stefnumótun – Altæk gæðastjórnun Stjórnun á innra eftirliti ISO/GÁMES Stjórnun – fagtengd Þekkir kröfur sem gerðar er til stjórnenda í hópstarfi Kann að virkja starfsmenn til ábyrgðar og sjálfstæðra vinnubragða /stjórnunar Gæðastjórnun í matvæla- og veitingagreinum Lærir uppsetningu gæðakerfis fyrir iðngrein sína Þekkir helstu eyðublöð sem iðnmeistarar þurfa að útfylla vegna viðskipta sinna Þekkir ferli þinglýsinga og aflýsinga á skjölum Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  6. Iðnmeistaranám Rekstur og fjármál – almennt Verðlagning – Innkaup og vöruþróun – Áætlanagerð Þjónusta og þjónustusamskipti – Bókhald – Dagbók – Tölvubókhald Höfuðbók og reikningsskil – Ársreikningar fyrirtækja í matvælagreinum Rekstur og fjármál – fagtengt Getur miðlað þekkingu sinni um rekstur og fjármál fyrirtækis Getur útbúið rekstrar- og fjárhagsáætlun fyrir fyrirtæki Getur valið aðferðir við rekstur og fjármálastjórnun á sínu fagsviði Þekkir staðla í faggrein sinni – Kynnist helstu lögum á fagsviði sínu Þekkir eyðublöð og umsóknarform vegna samninga- og tilboðsgerðar Þekkir tryggingamál og lífeyrismál starfsmanna sinna Þekkir grunnþætti vinnuréttar o.fl. er tengist ábyrgð vinnuveitanda gagnvart starfsmönnum Fær tilsögn er tengist alþjóðlegu vinnuumhverfi Lærir um mismunandi greiningu á verðlagningu og framlegð í sinni grein Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  7. Iðnmeistaranám Kennsla og leiðsögn – almennt Námskenningar – Samskipti við nemendur Frammistaða starfsmanns – Mat á námi nemenda Skipulag náms nemenda – Þjálfunarferli nemenda – Námsmarkmið Kennslufræði – Kennsla Kennsla og leiðsögn – fagtengd Lærir um hvað þarf til til að meistari geti tekið nema á samning í iðngrein Hvernig er staðið að inntöku nemenda í iðnnám Lærir á uppbyggingu heildstæðs náms – mikilvægi vinnubóka o.fl. Lærir mikilvægi þess að nám nemenda sé skipulagt í skóla- og á vinnustaða sem ein heild Baldur Sæmundsson áfangastjóri

  8. Iðnmeistaranám Kennsla Fjarnám með staðbundnum lotum Hvert fag er ein kennslulota Nemendur mæta tvo daga og einn dag í hverri lotu Nemendur eru í skólanum DÆMI: Stofnun og þróun fyrirtækis 30.- og 31. ág. og 22. sept 1. lotu lýkur 18. okt. Stjórnun 18.- 19. okt. og 8. nóv. 2. lotu lýkur 29. nóv. Baldur Sæmundsson áfangastjóri

More Related