1 / 12

Aut Viam Inveniam Aut Faciam …. Eða … stærðin skiptir ekki máli

Aut Viam Inveniam Aut Faciam …. Eða … stærðin skiptir ekki máli. Aðdragandi. Auka valkosti í skólastarfi í Garðabæ fyrir foreldra og börn þeirra Nálgast starf á unglingastigi í eðlilegu framhaldi af starfi í 1.-7. bekk – þó með skörpum stíganda. 8. bekkur haustið 2008 (21 nemandi)

cruz
Download Presentation

Aut Viam Inveniam Aut Faciam …. Eða … stærðin skiptir ekki máli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AutViamInveniamAutFaciam…. Eða … stærðin skiptir ekki máli

  2. Aðdragandi • Auka valkosti í skólastarfi í Garðabæ fyrir foreldra og börn þeirra • Nálgast starf á unglingastigi í eðlilegu framhaldi af starfi í 1.-7. bekk – þó með skörpum stíganda. • 8. bekkur haustið 2008 (21 nemandi) • 2013-2014 um 60 nemendur

  3. Nám í Sjálandsskóla • Stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra í lýðræðis þjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. • Sjálandsskóli er opinn skóli sem leggur áherslu á einstaklingsmiðaða kennsluhætti, árangursmiðað og sveiganlegt skólastarf með samkennslu árganga, einstaklingsmiðun, þemakennslu og útikennslu Ljóðalestur í Austurstræti á degi íslenskrar tungu

  4. Nám á unglingastigi • „Ein stór fjölskylda“ • Skólinn hluti af samfélagi, umhverfi og náttúru • Sveigjanleiki og val • Góður árangur á samræmdum prófum og öflugur undirbúningur undir nám á framhaldsskólastigi. • Samstarf við framhaldsskóla um áfanga á framhaldsskólastigi. • Gott samstarf við nemendur og foreldra

  5. Rammi unglingastigs Skóladagur frá kl. 8.15-14.05 • 50% Kjarni (íslenska, stærfræði, tungumál, íþróttir og sund) • 30% Þema • 20% Valnámskeið • Einstaklingsmiðuð heimavinna Vinir á gæludýradegi

  6. Valnámskeiðin Boltagreinar, Félagsmálaval, Námstækni, Þýska II, Dans, Leirmótun, Snöggt, hollt og gott, Graffiti, Kajak, Ljósmyndun og myndvinnsla, Tónlist og myndbönd, Fatasaumur, Heimsins bestu brauð, Bílprófið, akstur og umferð, Þríþraut, Tennis, badminton og borðtennis, Líkamsmótun og jumpfit, Kynfræðsla, Spænska, Teikning, Tálgun, Ítölsk matargerð, Markaðsstofan Sjáló, Kvikmyndir, Söngur, Stíll, DJ og ljós, Hönnun og smíði, Leikir með litla bolta, Skólahreysti, Franska, leiklist, Prjón og kvikmyndir, Stuttmyndagerð, Bakstur, Hetjur og skúrkar, Snyrting og framkoma, Veislan, Skartgripagerð, Líkamsrækt í tækjasal, Leikir án bolta, Amerískar kvikmyndir, Sjálfsvarnaríþróttir, Enska í bókmenntun og kvikmyndum, Útieldun, Skyndihjálp, Kemur sprenging, Að vefa úr sælgætisbréfum, Nýsköpun, Búa til krem, Rokksagan, Mexíkósk matargerð, Raftækni, Útivist

  7. Hvernig? • Hvert námskeið er 90 mínútur í 8 vikur. • Skólaárinu skipt í 4 tímabil • Hver nemandi fer á 12 námskeið, þrjú á hverju tímabili • 56 námskeið haldin á skólaárinu (þar af þrjú tvítekin) • Sum námskeið kennd með aðkeyptum kennurum (akstur, tungumál ofl.)

  8. Hvernig undirbúið? • Kennarar stilla upp námskeiðum • Nemendur koma með óskanámskeið • Settur upp listi með um 90 námskeiðum í forvali:

  9. Reglur: • Námskeiðunum er skipt upp í 4 flokka: listir, heimilisfræði, íþróttir og ýmislegt. • Velja þarf að lágmarki og hámarki námskeið úr hverjum flokki. • Í forvali velja nemendur 15 námskeið í AÐALVAL og 15 námskeið í VARAVAL. • Þau námskeið sem flestir skrá sig á er stillt upp í bundið val (u.þ.b. 70 námskeið)

  10. Í bundnu vali • Listir: lágmark 3, hámark 5 • Íþróttir: lágmark 3, hámark 5 • Ýmislegt: lágmark 3, hámark 5 • Matreiðsla: lágmark 1, hámark 3 Billiard í frímínútum

  11. Svo tökum við tillit til lífsins: • Hægt er að vela einstaklingsverkefni í stað valnámskeiðs • Félagsmálaval gildir allt árið fyrir alla A tíma • Nemendur sem taka þátt í skólaleikriti mega sleppa einu vali á seinasta valtímabili • Nemendur sem stunda íþrótt/listgrein í meira en 4 klst. á viku allt skólaárið og fá staðfestingu þess frá kennara/þjálfara geta sleppt einu námskeið í seinustu vallotu

  12. Mat • A, B, C, D kvarði • Tilgreint með námundun í lokamati skólans. Reynslan af þessum námskeiðum er mjög góð, sum stundum full óábyrg í valin sínu og sumir full kærulausir. Á valnámskeiði í fjallgöngum

More Related