1 / 18

Immotile cilia syndrome

Immotile cilia syndrome. 15.10.2004 Þóroddur Ingvarsson. Inngangur. Manes Kartagener 1897-1975 Lýsti 4 sj með ákveðið triad árið 1933 Sinusitis, bronchiectasis og situs inversus Rannsakaði sj með þetta triad mikið og 1962 birti hann review grein með 334 tilfellum

colton
Download Presentation

Immotile cilia syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Immotile cilia syndrome 15.10.2004 Þóroddur Ingvarsson

  2. Inngangur • Manes Kartagener 1897-1975 • Lýsti 4 sj með ákveðið triad árið 1933 • Sinusitis, bronchiectasis og situs inversus • Rannsakaði sj með þetta triad mikið og 1962 birti hann review grein með 334 tilfellum • Tók eftir ættgengi, autosomal víkjandi • Fór þó framhjá honum að karlmenn með triadið eignuðust ekki afkomendur • 10. apríl 1975 er dagsett bréf til Kartageners með einni spurningu • Áttu einhverjir af karlmönnunum með Kartageners triad börn? • Skömmu síðar sendir sami maður honum bréf þar sem hann segir að hann hafi uppgötvað immotility of the cilia • Ekki er vitað hvort hann las bréfin en hann svaraði ekki, hann var orðinn sjúklingur og dó skömmu síðar, 5. ágúst 1975

  3. Inngangur frh • Bjorn Afzelius • Árið 1970 við uppvinnslu á ófrjósemi 3 karla sá hann eðl en hreyfingarlaust sæði • Vöntun á dynein örmum • Tveir þeirra höfðu Kartageners triad • Einn hafði allt nema situs inversus • Gerði því þá uppgötvun að galli í bifhárum væri orsök fyrir Kartagener • Mismunandi anatomískir gallar í axonem byggingu bifhára og flagella sem eiga það sameiginlegt að valda truflun á hreyfingu • Immotile cilia syndrome • Ciliary dyskinesis syndrome • Primary ciliary dyskinesia=PCD

  4. Bygging bifhára • Axonem kjarni úr α og β tubulin 9+2 • Mynda microtubulur • Microtubulin tengd prótein • Nexin • Dynein (ATPasi) • Radial spoke prótein 3

  5. Bifhárasláttur • Vindur um hveitiakur • Sliding of microtubules • Ytri dynein stjórna hraða, innri bylgjuforminu • Central parið stýrir activeringu dynein arma í gegnum radial spokes • Hringlaga sláttur • Hratt fram 1/5, hægt til baka 4/5 hringtímans • 20x/sec, 40°halli • 5mm slímlag hreyfist á hraðanum 0,5-1,0mm/mín (20-30mín fyrir rykkorn að fara neðst úr bronchiolum upp í pharynx)

  6. Meinafræði PCD • Mismunandi anatómískir gallar á cilia sem allir valda truflun á hreyfingu þeirra • Dynein gallar • Innri, ytri eða báðir ekki til staðar • Immotile cilia Var fyrst greindi gallinn • Radial spokes gallar • Óeðlilegar hreyfingar • Microtubulin gallar • Vöntun á central eða perifer pari • Complete ciliary aplasia • Defect of orientation

  7. Meinafræði situs inversus • Hluti Kartagener triad • 50% sj PCD eru með situs inversus • Yfirleitt total og þá yfirleitt dynein galli • Verið rannsakað í músum • Primary nodal cilia á ventral hluta primitive node • Á líklega þátt í rotation, flutningi ákveðinna frumna yfir primitive node • Ef galli þá tilviljun hvoru megin hjartað er

  8. Genaþáttur PCD • Autosomal víkjandi erfðir • Heterogenous • Mismunandi svipgerðir • Aðeins fundist stökkbreytingar fyrir outer dynein arm defect eru á litningum 9p,5p, 7p • Er verið að rannsaka í dag, leit af PCD genum → nýjar upplýsingar um mólikúlar mekanisman → nýjar aðferðir til greiningar og meðferðar

  9. Tíðni • 1/16000 í USA • 1/22000 skv sænskum tölum • Ekki mismunur milli kynja • Ekki vitað um mismun milli kynþátta

  10. Helstu einkenni PCD • Mjög mismunandi og koma fram á mismunandi tímum • Efri loftvega einkenni • Alltaf með stíflað nef og horrennsli • Nasal polypar í 1/3 • Endurteknar eyrnabólgur • Neðri loftvega einkenni • Krónískur hósti • Endurteknar lungnabólgur • Algengast íferð í lobus medius og lingula • H influenza, Strept pneumonia, staph aureus, strept viridans • Bronchiectasiur • Í <1/3 barna með sjúkdóminn • segmental

  11. Önnur einkenni PCD • Hjarta- og æðakerfi • Situs inversus í 50% tilfella • Ekki fjölskyldufylgni • Æxlunarfæri • Minnkuð hreyfigeta sáðfrumna → ófrjósemi karla • Konur með minnkaða frjósemi • Taugakerfi • Ciliated epithel í brain ependyma sem klæðir heilahólfin ? hvort veldur einkennum • Verið rapporterað um hydrocephalus í þessum sj. • Meltingarfæri • Bakflæði verið lýst í nokkrum tilfellum

  12. Greining PCD • Fof byggð á klínískri sögu • Ósértækar rannsóknir • Rtg pulm • Þétt lungu, þykknun á bronchial vegg, situs inv, bronchiectasiur, atelelctasar, ath oft fof í lobus medius og lobus lingula • Rtg sinusar • slímhúðarþykknun • TS-thorax • Getur sýnt betur segmental bronchiectasiur Segmental atelectasis í lobus lingula

  13. Greining PCD frh • Sértækar rannsóknir • Saccharin test (eðl er um 30 mín) • Börn minnst 6 ára • Ísótóparannsókn • Fylgst með rykísótópaögn í nefi og hraða hennar • NO í útöndun (minnkað í PCD) • Sýni úr bifháraþekju • Tekið úr nefslímhúð fyrst • Skoðað í rafeindasmásjá og ef óeðlileg anatomía þá tekin fleiri sýni til að útiloka secunder skemmd á cilia • Varast að taka sýni eftir nýlegar sýkingar • Einnig skoðað með tilliti til hreyfinga en aðeins gert á nokkrum stöðum í heiminum

  14. Mismunagreiningar • CF • Astmi • Ónæmisbæling • Krónísk aspiration • Bronchiectasiur af öðrum uppruna • Secunder ciliary dyskinesia (acquiered) • Mengun, sígarettureykur, sýkingar, lyf

  15. Meðferð • Engin lækning • Meðferð miðast við að laga einkenni, sýkingar og aðstoða við hreinsun lungans • Öndunarsjúkraþjálfun • Sýklalyf við sýkingum • Ef empiriskt þá miða á strept pneumonia • Profylaxis • Bólusetningar • Forðast sígarettureyk og mengun • Stundum sýklalyf • Resection á afmörkuðu lungnasegmenti • Ef local bronchiectasis • Bilat lungnatransplant ef endastigs sjd

  16. Horfur • Almennt góðar • Fer að miklu leyti eftir hvenær sjd er greindur og hvernig gengur að meðhöndla einkennin • Mikilvægt að fylgja sj vel eftir • Flestir sj eiga eðl líf hvað varðar gæði og lengd

  17. Að loknum kúrsus • TAKK FYRIR OKKUR

  18. Hippocratesar eiðurinn • To hold him who has taught me this art as equal to my parents and to live my life in partnership with him, • and if he is in need of money to give him a share of mine, • and to regard his offspring as equal to my brothers in male lineage and to teach them this art - if they desire to learn it - without fee and covenant; to give a share of precepts and oral instruction and all the other learning to my sons and to the sons of him who has instructed me and to pupils who have signed the covenant and have taken an oath according to the medical law, but no one else.

More Related