1 / 16

Lærdómur lífsins nr 1 Það var einu sinni hópur froskaunga...

Historien om froskeungene. Lærdómur lífsins nr 1 Það var einu sinni hópur froskaunga. … sem ætluðu að koma á fót kapphlaupi. Markmiðið var aðkomast upp á topp á háum turni. Margmenni hafði safnast saman til að fylgjast með hlaupinu og hvetja þátttakendurna. Síðan var hlaupið ræst.

clem
Download Presentation

Lærdómur lífsins nr 1 Það var einu sinni hópur froskaunga...

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Historien om froskeungene Lærdómur lífsins nr 1 Það var einu sinni hópur froskaunga... … sem ætluðu að koma á fót kapphlaupi.

  2. Markmiðið var aðkomast upp á topp á háum turni.

  3. Margmenni hafði safnast saman til að fylgjast með hlaupinu og hvetja þátttakendurna...

  4. Síðan var hlaupið ræst...

  5. Í sannleika sagt: Enginn áhorfendanna trúði því í raun að froskaungarnir gætu klifrað upp á topp turnsins. Það eina sem heyrðist voru setningar eins og: “Oh, svo krefjandi!!! Þeir munu áreiðanlega ALDREI komast alla leið.” eða: “ekki séns á að þetta takist, turninn er allt of hár!"

  6. Froskaungarnir hættu, hver á fætur öðrum… - nema einn…. ……….sem fljótt kleif hærra…

  7. Fólksmergðin hélt áfram að hrópa: “Þetta er allt of krefjandi!!! Það mun enginn geta þetta!"

  8. Fleiri og fleiri froskaungar urðu þreyttir og gáfust upp..... ..... Bara einn hélt áfram hærra og hærra… HANN vildi hreint og beint ekki gefast upp!

  9. Fyrir rest höfðu allir hinir gefist upp á að klifra - fyrir utan þessi eini froskur, sem eftir mikið erfiði náði toppnum!

  10. Nú vildu hinir þátttakendurnir auðvitað fá að vita hvernig hann fór eiginlega að því vinna þvílíkt afrek – og ná í MARK!

  11. Þá kom í ljós að sigurvegarinn var heyrnarlaus!!!!

  12. Og lærdómurinn af þessari sögu er: Hlustaðu aldrei á fólk sem er alltaf neikvætt og bölsýnt... …vegna þess að það tekur frá þér ÞÍNA fallegustu drauma og óskir, sem þú berð í hjarta þínu! Hugsaðu alltaf um kraft orðanna, af því að allt sem þú heyrir og lest hefur áhrif á gjörðir þínar!

  13. Þess vegna: Vertu ALLTAF… JÁKVÆÐUR!

  14. Og fyrst og fremst: Vertu hreint og beint HEYRNARLAUS þegar einhver segir við þig að þú getir ekki látið drauma ÞÍNA rætast!

  15. Hugsaðu alltaf: ÉG skal geta það!

  16. Sendu þessi skilaboð til 5 annarra sem þér þykir vænt um. Það færir þeim hugrekki og KAPP !!!

More Related