1 / 3

Slöngur

Slöngur. Hetta þessarar indlandskóbru eða gleraugnaslöngu er úr húðflipum sem styrktir eru löngum rifbeinum. Yfirleitt fellur hettan þétt að bolnum svo Kóbran líkist öðrum slöngum. Ekki trufla.

Download Presentation

Slöngur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Slöngur Hetta þessarar indlandskóbru eða gleraugnaslöngu er úr húðflipum sem styrktir eru löngum rifbeinum. Yfirleitt fellur hettan þétt að bolnum svo Kóbran líkist öðrum slöngum.

  2. Ekki trufla. Tígrissnákurinn á meginlandi Ástralíu er fjórða eitraðasta slanga heims. Bolurinn er öflugur og hreistrið slétt og gljáandi. Þegar tígrissnákur styggist belgir hann sig upp, breiðir út hálsinn og hvæsir hátt. Þessar slöngur éta flest sem þær ráða við, svo sem fiska og froska , fugla og smáspendýr.

  3. Hettu mynstu. Sumar kóbrur ógna fjendum sínum augdílum, skeifum eða rákum aftan á hettunni. Indlandskóbran er með afar breiða hettu með stórum augndílum og er fyrir vikið kölluð gleraugnaslanga.

More Related