1 / 14

Gyðingdómur

Gyðingdómur. Upphafið - sköpunarsagan. Um 1800 f.Kr. gerði Guð hinna fornu Ísraelsmanna samkomulag við Abraham Sköpunarsaga GT lýsir atburðum í lífi forfeðranna þriggja: Abraham, Ísak og Jakob Móse var næsti leiðtogi Ísraelsmanna

chinue
Download Presentation

Gyðingdómur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gyðingdómur

  2. Upphafið - sköpunarsagan • Um 1800 f.Kr. gerði Guð hinna fornu Ísraelsmanna samkomulag við Abraham • Sköpunarsaga GT lýsir atburðum í lífi forfeðranna þriggja: • Abraham, Ísak og Jakob • Móse var næsti leiðtogi Ísraelsmanna • Bjargaði þeim úr herleiðingunni í Egyptalandi og tók við lögunum frá Guði (Boðorðin 10) • Flakkaði áratugum saman í eyðimörkinni þar til Jósúa leiddi ættbálkana 12 til fyrirheitna landsins – Kanaansland (Palestína í dag)

  3. Aldur Tafla yfir aldur forfeðra Abrahams sem allir urðu MJÖG langlífir… http://www.clarion-call.org/extras/abraham.htm

  4. Abraham

  5. Kíkt á boðorðin • Flettið upp í annarri Mósebók og lesið boðorðin tíu • George Carlin um Borðorðin 10. http://www.youtube.com/results?search_query=george+carlin+10+commandments&search_type=&aq=8&oq=George+carlin

  6. Frá ættbálkum í konungdæmi • Samúel breytti ættbálkakerfinu í konungdæmi Ísraels • fyrsti konungur þess var Sál. • Annar konungurinn, Davíð, gerði Jerúsalem að trúarlegri og pólitískri miðstöð. • Þriðji konungurinn, Salómon, byggði þar fyrsta musterið. • Ríkið klofnar í norðurríkið Ísrael og suðurríkið Júdea eftirdaga Salómons

  7. Gyðingar • Á 8. öld eyddu Assýringar 10 af ættbálkunum 12 • Ísraelsríkið í Norðri fellur 722 • Aðeins ættbálkur Júda og Benjamíns lifa af • Byggja suðurríkið Júdeu • Júdea fellur í hendur Babýloníumanna 587 f.Kr. • Musterið var eyðilagt og gyðingar reknir í útlegð • Nokkrir gyðingar sneru aftur úr útlegð á meðan á stjórn Babýloníumanna stóð og hófust handa við að endurreisa musterið 536 f.Kr.

  8. Guðinn eini • Útlagarnir héldu fast í trú sína • Þjóðarguð Ísraelsmanna varð að Guði alls mannkyns í útlegðinni • Gyðinga litu því ekki á ófarirnar sem sigur Babýloníuríkis og guða þess, heldur var Guðinn eini að refsa gyðingum • Þessi trúarskoðun leiddi til nákvæmrar skoðunar á sambandinu milli guðs og manna • Fræðahefð gyðinga verður til – mörg elstu rit Biblíunnar verða til

  9. Grískt áhrifasvæði • Alexander mikli lagði svæðið undir sig 332 f.Kr • Frá 300-63 f.Kr. var gríska tungumál verslunar og grísk menning hafði mikil áhrif á gyðingdóm. • Árið 63 f.Kr. Varð Júdea og Ísrael hluti Rómaveldis.

  10. Margir hópar gyðinga • Á 1. öld e.Kr. Voru margir hópar gyðinga • Essenar (meinlætamenn), farisear (boðuðu upprisu sálarinnar), saddúkear (sáu um helgihald musterisins) Zelótar (börðust með vopnavaldi gegn Rómverjum) • Biðu komu messíasar til að endurheimta ríki Ísraelsmanna • Í fyrstu litið á kristindóminn sem undirgrein gyðingdóms • Páll postuli breytti því með því að leyfa heiðingjum að kristnast

  11. Diaspora • 67. e. Kr. Uppreisn gegn Rómverjum • Rómverjar berja hana niður og eyða musterinu 70.e.Kr. – reknir frá Jerúsalem • Dreifast um allar jarðir mynda diaspora þ.e. Gyðingleg samfélög • Halda trú sinni og þjóðerni þó þeir búi í öðrum ríkjum

  12. Gyðingdómur • Uppreisn 130 undir stjórn Bar Kochba – sem margir töldu messías • Brotin á bak aftur og þjóðin rekin í útlegð frá Ísrael • Eftir þessi tvö áföll verður breyting á trúarbrögðunum og gyðingdómur verður til • Synagógan varð miðstöð í lífi gyðinga • Valdið færðist frá æðstu prestum til fræðimanna og kennara. Þannig varð til rabbína-gyðingdómur. • Fórnardýrkun í musteri var hætt

  13. Trúarinntak • Sáttmáli milli Guðs og manna sem var komið á þegar Guð færði Móse boðorðin • Gott fæst umbunað – illum verkum refsað • Guð sanngjarn og réttlátur, misskunnsamur og mildur – fyrirgefur • Gjörðir mikilvægari en trúin sjálf • Grundvallaratriðin 13 – Maimonides rabbíni á miðöldum

  14. Grundvallaratriðin 613 • Flettið í Mósebókunum og finnið reglur sem ykkur finnst áhugaverðar • Veljið eina til að lesa upp

More Related