1 / 11

Ordóvisíum 438-505 M.ár

Ordóvisíum 438-505 M.ár. Kambríum-Ordóvisíum. Á mörkum Kambrium og Ordóvisíum varð fyrsta stóra útrýming dýrategunda í heiminum. Kenningarnar segja að bæði hafi súrefni í sjó hrapað og mikil jökulsöfnun átt sér stað.

chibale
Download Presentation

Ordóvisíum 438-505 M.ár

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ordóvisíum 438-505 M.ár

  2. Kambríum-Ordóvisíum • Á mörkum Kambrium og Ordóvisíum varð fyrsta stóra útrýming dýrategunda í heiminum. • Kenningarnar segja að bæði hafi súrefni í sjó hrapað og mikil jökulsöfnun átt sér stað. • Í kjölfar Kambríum tók svo lífríkið sprett og margar nýjar tegundir komu fram.

  3. Upphaf Ordóvisium • Í upphafi Ordóvisíum voru flest meginlöndin samankomin við miðbaug í landi sem kallað hefur verið Gondwanaland. • Sjávarstaða var mjög há og stór hluti Gondvanalands var þakinn grunnum og hlýjum sjó. • Andrúmsloftið var að nálgast það sem það er í dag. Súrefni var um 20% og koldíoxíðmagn fór minnkandi.

  4. Sjávarstaða • Sjávarstaða var mjög há og líklega sú hæsta sem nokkurntíma hefur verið á Jörðinni. • Hún fór svo lækkandi þegar leið á tímabilið.

  5. Lífríkið • Kórallar komu fram á Ordóvisíum lifðu góðu lífi í grunnum og heitum sjó Gondvanalands. • Gratólítar voru einkennisdýr Ordóvisium, þeir voru líklega sambýlisdýr sem flutu um í stórum breiðum og breyddust út um alla jörð. Steingervingar þeirra eru notaðir til að finna út sjávarstöðu og hitastig þar sem þeir finnast. • Fyrstu fiskarnir komu fram á þessum tíma og nefndust Vanakjálki.

  6. Steingervingur frá Ordóvisíum Vanakjálki

  7. Lífríkið • Sveppir námu land á Ordóvisíum tímabilinu og gerðu jarðveginn tilbúinn fyrir plöntur. • Fyrstu “grænu land plönturnar” koma fram. • Frjókorn landplantna hafa fundist í steingervingum frá lokum tímabilsins.

  8. Lok tímabilsins • Þegar leið undir lok Ordóvisíum tímabilsins rak Gondvanaland suður á bóginn og undir lokin var það statt við suðurpólinn. • Mikið afflæði og jökulsöfnun. • Mikill fjöldaútdauði átti sér og talið er að um 85% tegunda hafi dáið út sem er annar stærsti fjöldaútdauði Jarðsögunnar á eftir Permian-Triassic útdauðanum.

  9. Ímyndun listamanns á lífríki á Ordóvisíum

More Related