Apnea hj fyrirburum
Sponsored Links
This presentation is the property of its rightful owner.
1 / 12

Apnea hjá fyrirburum PowerPoint PPT Presentation


  • 87 Views
  • Uploaded on
  • Presentation posted in: General

Apnea hjá fyrirburum. Hrafnhildur Stefánsdóttir 22E. Skilgreining. Engin öndun í 20 sekúndur eða lengur EÐA Engin öndun (sama hversu lengi) ásamt hægum hjartslætti og/eða bláma. Lotubundin öndun (periodic breathing) er ekki það sama. Tíðni. < 28 vikur ~100%

Download Presentation

Apnea hjá fyrirburum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Presentation Transcript


Apnea hjá fyrirburum

Hrafnhildur Stefánsdóttir

22E


Skilgreining

  • Engin öndun í 20 sekúndur eða lengur

    EÐA

  • Engin öndun (sama hversu lengi) ásamt hægum hjartslætti og/eða bláma

Lotubundin öndun (periodic breathing) er ekki það sama


Tíðni

  • < 28 vikur ~100%

  • 30-31 vikur50%

  • 32-33 vikur14%

  • 34-35 vikur 7%


Orsakir

  • Oftast ideopathic apnea of prematurity

    • vanþroski, engin undirliggjandi orsök

  • Flokkun

    • Miðlæg (central) ca 40%

    • Teppu (obstructive) ca 10%

    • Blönduð (mixed) ca 50%


Miðlæg öndunarstjórnun

minna næmi fyrir CO2

bifasísk viðbrögð við hypoxiu

aktívur Hering-Breuer togviðtakareflex (hægist á öndun ef lungnarúmmál eykst)

Efri öndunarvegur

obligate nose breathers

lélegur vöðvatónus í koki

öflugur larynx reflex

Öndunarvöðvar og brjóstveggur

Þættir í meingerð


Aðrar orsakir I

  • Sýkingar

  • Hjarta og æða

    • hjartabilun, lungnabjúgur, cyanotic meðfæddir hjartasjd,

  • Lungna

    • meconium aspiration,skortur á surfactant

  • Meltingarfæra

    • GERD, NEC

  • Blóð

    • anemia


Aðrar orsakir II

  • Tauga

    • hækkaður ICP, flog, intracranial eða intraventricular blæðing, perinatal asphyxia

  • Efnaskipta

    • acidosa, hypoglycemia, hypoCa, hypoNa

  • Hitastjórnun

    • hypo/hyperthermia

  • Lyf

    • prenatal, postnatal


Klínískur gangur

  • Kemur oftast í ljós á 1.-2. degi

    • seinna ef barnið er á CPAP

  • Ef byrjar eftir fyrstu vikuna eða kemur aftur eftir 1-2 vikur án apneukasta

    oft eitthvað alvarlegt undirliggjandi

  • Lagast oftast innan 37 vikna (post-menstrual) ef barnið fæddist eftir 28 vikur en er annars oft fram yfir settan fæðingardag


Uppvinnsla

  • Meta hvort einhverjir undirliggjandi þættir séu til staðar (sjá orsakir)

    • rannsóknir fara svo eftir því

      • td blóðprufur, ræktanir, rtg pulm, ct höfuð


Meðferð I

  • Almennt

    • stöðugt hitastig (hitakassi)

    • stelling á barninu (ekki beyging á hálsi)

    • passa að nefholið sé ekki teppt (nota nefsog ekki of mikið og nasogastric slöngur ekki of lengi)

    • fylgjast með súrefnismettun

      • á að vera 88-95% og gefa súrefni ef þarf


Meðferð II

  • Lyfjameðferð: Methylxanthine

    • hugsanleg verkun: aukið næmi fyrir CO2, aukinn þindarsamdrátt, betri vöðvatónus í koki, styttri REM svefn

    • caffeine citrate mest notað

      • langur t1/2  þarf bara að gefa einu sinni á dag

      • minni aukaverkanir

      • notað þar til postmentrual aldur er 34-36 vikur og engin apnea hefur verið í a.m.k. 5 daga


Meðferð III

  • NCPAP

    • verkun: heldur koki opni, breytir H-B reflex, bætir V/Q


  • Login