1 / 12

ATVINNULEIÐIN

ATVINNULEIÐIN. SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í KJARASAMNINGUM 2011. Hvað er „atvinnuleiðin“?. Fjárfestingar í atvinnulífinu leiðin út úr kreppunni Áhersla á atvinnusköpun Áhersla á útflutning Skapa þarf skilyrði fyrir fjárfestingar – aðkoma stjórnvalda

cathal
Download Presentation

ATVINNULEIÐIN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ATVINNULEIÐIN SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í KJARASAMNINGUM 2011

  2. Hvað er „atvinnuleiðin“? • Fjárfestingar í atvinnulífinu leiðin út úr kreppunni • Áhersla á atvinnusköpun • Áhersla á útflutning • Skapa þarf skilyrði fyrir fjárfestingar – aðkoma stjórnvalda • Kjarasamningar til 3 ára – samræmd launastefna

  3. Er „verðbólguleiðin“ betri? • Samstöðuleysi á vinnumarkaði • Einstök verkalýðsfélög reyna að knýja fram hækkanir um tugi prósenta • Yfirboð í kröfum • Verkföll • Niðurstaðan verða hækkanir sem flæða út í verðlag. • Umframeyðsla og skuldasöfnun • Nýtt kaupmáttarhrap og atvinnuleysi

  4. Kjarasamningar til 3 ára • Ein meginstoð stöðugleikans • Sami upphafspunktur og sami endapunktur • Horfa á tímabilið sem eina heild • 7%-8% hækkun • Hægt að dreifa mismunandi • Umfram hækkanir í nágrannalöndum • Samræmd launastefna leyfir mismunandi útfærslur

  5. Kaupmáttur mun vaxa • Launahækkanir umfram verðbólgu • Traust þróun – engar kollsteypur • Minna atvinnuleysi – fleiri störf • Af bótum – í vinnu • Hærri starfshlutföll • Meiri yfirvinna • Kaupmáttur með vinnu eða án vinnu? • Varnaglar í 3 ára samningum

  6. Kjaraviðræður • Lotan komin af stað • Höfum alltaf verið að funda • Mikill meirihluti með „atvinnuleiðinni“ • Nokkur stéttarfélög vilja þó fara verðbólguleiðina – verkföll framundan • SA gerir 130 kjarasamninga • Fjölbreytt kröfugerð • SA vill samstöðu meðal viðsemjenda

  7. Atvinnuleysið • Um 14000 manns atvinnulausir • Tæp 8% af vinnuafli • Mest atvinnuleysi á Suðurnesjum • Erum við að verða dofin fyrir atvinnuleysinu? • Atvinnuleysi er böl • Of lítið gert fyrir þá sem vilja vinna og of lítið aðhald vegna misnotkunar

  8. Fjárfestingar – af hverju? • Atvinna skapast við uppbyggingu • Varanleg störf skapast til lengri tíma • Samkeppnishæf störf sem geta staðið undir góðum lífskjörum • Úftlutningsgreinar mikilvægar • Tryggja jafnvægi og hækkandi gengi • Óskuldsett lífskjör og neysla • Atvinnulífið sækir fram – þjóðin græðir

  9. Aðkoma stjórnvalda • Nauðsynlegt að endurskapa traust • Klára málin í Alþingi • Ekki hægt að skrifa upp á plagg sem ekki er geta/vilji til að efna • Mörg skilyrði fyrir fjárfestingum á valdi stjórnvalda • SA ráða ekki eða reka ríkisstjórnir • Aðilar vinnumarkaðarins hafa mikilvægt hlutverk í samfélaginu

  10. Staða mála • Fjárfestingarverkefni • Gengismál • Fjármagnsmarkaður • Gjaldeyrishöft • Fjárhagsleg endurskipulagning • Opnun fjármagnsmarkaða • Fjármagnskostnaður • Stýrivextir

  11. Staða mála • Sjávarútvegsmál • Skattamál • Menntamál • Ferðaþjónusta • Atvinnuleysistryggingar • Starfsendurhæfingarsjóður • Lífeyrismál

  12. „Atvinnuleiðin“ er fær • Er einhver leið betri en „atvinnuleiðin“? • Vill einhver verðbólgu í raun? • Vill einhver skyndilausnir? • Margir samhangandi þættir þurfa að fara saman • Margar hindranir sem þarf að yfirstíga • „Atvinnuleiðin“ er þrautagöngunnar virði

More Related