1 / 7

Tímabundnir ráðningasamningar

Tímabundnir ráðningasamningar. Berglind Markúsdóttir. Tímabundin ráðning. Ráðningasamningar geta ýmist verið ótímabundnir eða tímabundnir Mönnum er frjálst að ráða sig til vinnu tímabundið eða til ákveðind verkefnis

carlow
Download Presentation

Tímabundnir ráðningasamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tímabundnir ráðningasamningar Berglind Markúsdóttir

  2. Tímabundin ráðning • Ráðningasamningar geta ýmist verið ótímabundnir eða tímabundnir • Mönnum er frjálst að ráða sig til vinnu tímabundið eða til ákveðind verkefnis • Ef það liggur fyrir að ráðningasamningur er tímabundinn eru aðilar búnir að semja um það fyrirfram hvenær ráðningarslit verða • Í tímabundinni ráðningu getur falist að ráðningu ljúki ákveðinn dag, einnig ákveðnu verkefni

  3. Tímabundin ráðning Bundin ákveðnu tímabili Þegar ráðning er bundin ákveðnu tímabili fellur hún niður í lok þess. Sé maður ráðinn í þriggja mánaðar vinnu þarf maður ekki að segja starfi sínu upp, hætti bara eftir þrjá mánuði. Sé maður hins vegar ráðinn áfram til starfa hefst ótímabundin ráðning og verður að segja henni upp með löglegum uppsagnarfresi.

  4. Tímabundin ráðning Bundin ákveðnu verkefni Ráðning getur einnig verið bundin ákveðnu verkefni, svo sem byggingu brúar eða samningu bókar, og slitnar þá ráðningarsamningur þegar verkefninu er lokið. Það er samt aldrei vitað hvenar verkefninu er lokið og ekki vitað hvenar raunveruleg ráðningarslit verða.

  5. Sönnun fyrir tímabundinni ráðningu Ef það kemur upp einhver ágreiningur um hvort að starfslok hafi orðið verður sá sem að heldur því fram að sanna mál sitt. Því tímabundin ráðning er undantekning frá meiginreglunni um ráðningar og uppsagnarfresti.

  6. Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna • Starfsmaður með tímabundna ráðningu er starfsmaður með ráðningarsamning við vinnuveitanda þar sem lok samningsins ákvarðast af hlutlægum ástæðum, til dæmis tiltekinni dagsetningu, lokum afmarkaðs verkefnis eða tilteknum aðstæðum. • Sambærilegur starfsmaður með ótímabundna ráðningu er starfsmaður með ótímabundinn ráðningarsamning við sama fyrirtæki og starfsmaður með tímabundna ráðningu og vinnur sama eða sambærilegt starf að teknu tilliti til annarra áhrifaþátta, svo sem kunnáttu eða hæfni. Þegar ekki er til að dreifa sambærilegum starfsmanni með ótímabundna ráðningu í sama fyrirtæki skal samanburður gerður með vísan til hlutaðeigandi kjarasamnings eða, þar sem slíkur samningur er ekki fyrir hendi, með vísan til gildandi laga, annarra kjarasamninga eða venju.

  7. Markmið • Bæta tímabundnar ráðningar með því að tryggja meiginregluna um að starfsmönnum með tímabundna ráðningu sé ekki mismunað miðað við þá sem ráðnir eru ótímabundið. Enn fremur er lögum þessum ætlað að koma í veg fyrir misnotkun er byggist á því hver tímabundinn ráðningarsamningur taki við af öðrum án hlutlægra ástæðna.

More Related