1 / 9

Á vængjum ímyndunaraflsins

Á vængjum ímyndunaraflsins. Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst Ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri 29. september 2007 Halldóra Haraldsdóttir lektor. Líkamsgáfur vöðvar skynfæri taugakerfi Andlegar gáfur skynjun minni ímyndunarafl skynsemi

brice
Download Presentation

Á vængjum ímyndunaraflsins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á vængjum ímyndunaraflsins Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst Ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri 29. september 2007 Halldóra Haraldsdóttir lektor Halldóra Haraldsdóttir lektor

  2. Líkamsgáfur vöðvar skynfæri taugakerfi Andlegar gáfur skynjun minni ímyndunarafl skynsemi tilfinning Að menntast er að verða að manni að þiggja að ummynda að gefa Menntunarhugtak Guðmundar Finnbogasonar Viljinn er orkugjafinn sem knýr manninn til athafna Halldóra Haraldsdóttir lektor

  3. Skynfærin eru fyrir meðvitundina sem gluggar fyrir hús Stórir gluggar – mikil birta Litlir gluggar – lítil birta. óþjálfuð skynjun - dauf skynjun. Endurminningin í framhaldinu óljós. Lítið að gefa. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  4. Skarpskyggni, minni og ímynunarafltil grundvallar námi Til þess að sjá allt sem leiðir að því atriðinu sem skarpskyggnin hefur klófest, þarf minnið að vera vakandi, hugmyndir þurfa að vera svefnstyggar eins og fugl á grein, ímynunaraflið sviflétt og vegvíst eins og hrafninn Flóka, er „fló fram um stafn í þá átt er þeir fundu landið“ GF. 2003. bls 42. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  5. Maslow um tvær gerðir vísindamanna og frjálsa sköpun ímyndaraflsins Ernir vísindanna fljúga á vængjum hugans og verk þeirra valda byltingum í hugsun Kórallar vísindanna skeyta saman staðreyndum. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  6. Guðmundur Finnbogason sagði menn því menntaðri sem hugmyndakerfi þeirra væru auðugri og skipulegri. Í kennslu væri mikilvægt að tengja nýjan fróðleik við forvitni og fyrri reynslu barna. Að skýra hið óþekkta með dæmum frá hinu þekkta. Hvernig læra börn?gömul og ný sannindi Leikur og skapandi athafnir eru námsathafnir. Huga skal að námsaðstæðum Halldóra Haraldsdóttir lektor

  7. „Enginn geti orðið að manni nema í samfélagi annarra manna – mannfélagið er það sem gefur manneðlinu næringu, vöxt og viðgang“. Gildi samfélagsins þá Námsaðlögun í dag! Félagsleg samskipti ! tileinkun skilnings og þekkingar Halldóra Haraldsdóttir lektor

  8. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  9. Þau segja barninu: að hugsa án handa að gera og hugsa ekki að hlusta og tala ekki að skilja án ánægju að elska og undrast á páskum og jólum. Þau segja barninu: að skilja heiminn sem er og af hundrað þau stela níutíu og níu. Þau segja barninu: að vinna og leikur veruleiki og hugarflug vísindi og ímyndun himinn og jörð ályktun og draumur séu eindir sem ekki tengjast. Þess vegna segja þau barninu: Hundrað er ekki hér. Barnið segir: Ó jú. Hundrað er. Barnið er skapað af hundraði. Barnið á hundrað mál hundrað hendur hundrað hugsanir hundrað leiðir að hugsa, að leika, að tala. Hundrað alltaf hundrað leiðir að hlusta, undrast, elska hundrað sælustundir að syngja og skilja hundrað heima að rannsaka hundrað heima að uppgötva hundrað geyma að dreyma. Þetta barn á hundrað mál (og hundruð hundruð hundruð fleiri) En þau stela níutíu og níu. Skólinn og menningin aðskilja höfuð frá líkama. Hundrað mál Loris Malaguzzi Þýð: Halldóra Haraldsdóttir

More Related