1 / 18

3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði

3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði. Hreyfing er breyting á staðsetningu eða stöðu hlutar. Vegalengd er fjarlægðin milli tveggja staða og er mæld í metrum [m] (SI-kerfið), eða kílómetrum [km]. Tími er mældur í sekúndum [sek] (SI-kerfið) eða klukkustundum.

benoit
Download Presentation

3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. kafli Hreyfing og þyngd3-1 Vegalengd og hraði • Hreyfing er breyting á staðsetningu eða stöðu hlutar. • Vegalengd er fjarlægðin milli tveggja staða og er mæld í metrum [m] (SI-kerfið), eða kílómetrum [km]. • Tími er mældur í sekúndum [sek] (SI-kerfið) eða klukkustundum. Kennari Eggert J Levy

  2. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði • Ferð er vegalengd sem hlutur færist á tímaeiningu; ekki er tekið tillit til stefnu hans. Ferð = vegalengd / tíma. • Hraði er stærð sem segir bæði til um ferð hlutar og stefnu. • Hraði er því ferð í ákveðna stefnu. • Hver er munurinn á ferð og hraða? Kennari Eggert J Levy

  3. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði • Þegar hraði tveggja hluta er í sömu stefnu leggst hraðinn saman, en ef hraðinn er í gagnstæða stefnu er fundinn mismunur. • Hvort er auðveldara að ganga á móti vindi eða undan honum? Kennari Eggert J Levy

  4. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting • Hröðun er hraðabreyting á tímaeiningu. • Hröðun = lokahraði - upphafshraði / tími. • Hröðun er mæld í [m/sek2]. • Hröðun getur verið pósitíf, jöfn eða negatíf. Ef að a > 0 þá er hraðaaukning a = 0 þá er jafn hraði a < 0 þá er hraðaminnkun Kennari Eggert J Levy

  5. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting Hringhreyfing • Þegar hlutur færist eftir hringlaga braut, beygir hann í sífellu og breytir þar með stefnu sinni í sífellu. • Hraðinn breytist því þótt ferð hlutarins sé jöfn, hluturinn hefur því hröðun. Kennari Eggert J Levy

  6. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting Hringhreyfing • Hornhraði og línulegur hraði • Hugsum okkur hlut sem fer í hring umhverfis einhverja miðju, M. Fjarlægð hlutarins frá þeirri miðju er r, sem er þá radíus hringferilsins. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hlutinn teiknaðan á fjórum mismunandi stöðum í hreyfingunni. Kennari Eggert J Levy

  7. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • Isak Newton setti fram þrjú lögmál um hreyfingu og fjórða lögmálið er þyngdarlögmálið, sem útskýrir fall eplisins og hreyfingu tunglsins umhverfis jörðu. Kennari Eggert J Levy

  8. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 1. Lögmál Newtons: Tregðulögmálið Ef hlutur er kyrrstæður leitast hann við að halda kyrrstöðu sinni og ef hann er á hreyfingu leitast hann við að halda hreyfingu sinni með óbreyttum hraða nema til komi áhrif utanaðkomandi krafts. Núningur veldur því að ferð hlutar sem er á hreyfingu minnkar. Kennari Eggert J Levy

  9. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy

  10. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 2. Lögmál Newtons: Kraftalögmálið Kraftur sem verkar á hlut jafngildir margfeldi af massa hans og hröðun. K = m • a eða F = m • a Kraftur tengist bæði jákvæðri og neikvæðri hröðun. Kennari Eggert J Levy

  11. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy

  12. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy

  13. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 3. Lögmál Newtons: Lögmálið um kraft og mótkraft eða um átak og gagnátak Þegar hlutur verkar með krafti á annan hlut verkar seinni hluturinn með jafnstórum en gagnstæðum mótkrafti á hinn fyrri. Kennari Eggert J Levy

  14. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • Skriðþungi Allir hlutir sem hreyfast hafa skriðþunga. Skriðþungi = massi hlutar sinnum hraði hans Skriðþungi = m • v p = m • v Kennari Eggert J Levy

  15. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Allir fallandi hlutir hafa sömu hröðun. • Hlutur sem fellur nálægt yfirborði jarðar hefur hröðunina 9,8 m/sek2. Það merkir að á hverri sekúndu sem hluturinn fellur eykst hraði hans um 9,8 m/sek. • Loftmótstaða verkar á alla hluti og sérhver fallandi hlutur nær því ákveðnum hámarkshraða, sem kallast lokahraði (vmax) og eftir það er engin hröðun. Kennari Eggert J Levy

  16. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Þyngdarkrafturinn eða aðdráttarkrafturinn verkar milli jarðar og allra hluta á jörðunni. Hann verkar einnig milli allra hluta alheimsins. • Hlutur fellur með hröðun vegna aðdráttarkrafts sem verkar milli hlutarins og jarðar; fall hans má með öðrum orðum rekja til þyngdarkraftsins. Kennari Eggert J Levy

  17. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • 4. Lögmál Newtons: Þyngdarlögmálið Milli tveggja hluta ríkir þyngdarkraftur. Stærð kraftsins er háð massa hlutanna og fjarlægðinni milli þeirra. • Þyngdarkraftur minnkar með aukinni fjarlægðin milli hluta. Kennari Eggert J Levy

  18. 3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Þyngd er mælikvaðri á það hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut. • Mælitæki sem oft er notað til að mæla kraft er gormavog. • Þyngdarkraftur jarðar togar í 1 kg massa með 9,8 N krafti. • Ef þú þekkir hröðunina og tímann sem hún tekur, þá getur þú reiknað hraðann. • Hraði = hröðun • tími. Kennari Eggert J Levy

More Related