1 / 13

Framtíðarsýn lýðræðis

Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur. Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur Skipulag skortir og boðleiðir vantar. Bernskubrek og valdabrölt. Stjórn sem á að skipuleggja og framkvæma.

Download Presentation

Framtíðarsýn lýðræðis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framtíðarsýn lýðræðis

  2. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur Skipulag skortir og boðleiðir vantar. Bernskubrek og valdabrölt. Stjórn sem á að skipuleggja og framkvæma. Fjórir þingmenn sem eiga að vera rödd þjóðarinnar. Framtíðarsýn skortir, skipulagsleysi hamlar framkvæmd og röddin brestur.

  3. XO 2010 – Framtiðarsýn Við höfnum leiðtogadýrkun engerum okkur grein fyrir því að án stjórnunar förum við hvergi. Stjórn sem hefur hugsjónir gras-rótarinnar og stefnu sem leiðarljós er stjórn sem skilar árangri. Samhæfð stefna sem endurspeglar hugsjónir grasrótarinnar skilar bættum árangri í ólíkum málum. Skýrar boðleiðir og hvati til hópastarfs virkjar grasrót og tryggir árangur. Þingmenn okkar eru rödd okkar. Þeir tala fyrir okkar hönd, en ekki við þeirra. Við erum þjóðin.

  4. Skipulag er ekki goggunarröð Með skipulagi er verið að virkja lýðræðið en ekki vinna gegn því. Gagnvirkt skipulag og skýrar boðleiðir eru forsenda þess að skilvirkt lýðræði sé viðhaft við ákvarðanatöku innan hreyfingarinnar Skipuleg framsetning og samstillt rödd er okkar sterkasta vopn. Við vorum ráðin í vinnu af tæplega 14 þúsund kjósendum. Gleymum því ekki. Framkvæmd Eftirfylgni

  5. Skipulag & Boðleiðir

  6. Stjórn • Stjórn ber ábyrgð á daglegum rekstri í umboði aðalfundar • Stjórn skiptir með sér verkum • Stjórn ræður framkvæmdastjóra • Stjórn setur upp skipulag boðleiða og verkferla • Stjórn hefur eftirlit með að stefnumálum og hugsjónum hreyfingarinnar sé fylgt eftir

  7. Þinghópur • Þingmenn eru rödd Borgarahreyfingarinnar • Þingmenn vinna að dagskrármálum Alþingis í samráði við faghópa og grasrót • Þingmenn koma málum faghópa á framfæri og nýta sér starfsorku grasrótarinnar til að koma stefnumálum að innan veggja Alþingis. • Þingmenn beri mál undir faghópa áður en þau eru tekin til afgreiðslu á Alþingi.

  8. Fjármálastjórn • Uppgjör á reikningum hreyfingarinnar • Úthlutun fjármuna til þinghóps sbr. Reglugerð • Úthlutun og umsjón fjármuna sem ganga til hreyfingarinnar. • Heldur utan um styrki og annað því skylt. • Er ábyrg gagnvart stjórn

  9. Framkvæmdastjórn • Framkvæmdastjórn sér um samskipti við hagsmunaaðila • - samhæfir aðgerðir og skilaboð • - er talsmaður hreyfingarinnar. • - skipuleggur viðburði • - virkjar félagsmenn

  10. Fagráðin • Fagráðin eru skipuð 3 til 5 aðilum • Einn ábyrgðaraðili er yfir hverju fagráði • Fagráð sér um að móta aðgerðaáætlun í sínum málaflokki • Fagráð aflar gagna og vinnur upplýsingar um sinn málaflokk • Fagráð virkjar félagsmenn til samstarfs

  11. Hugsjón og málefni

More Related