1 / 7

Skólastarf með gleraugum kynjafræðinnar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Skólastarf með gleraugum kynjafræðinnar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Skólastarf af margbreytilegum sjónarhóli. Jafnréttisgleraugu Fjölmenningarlinsur Sjálfbærnisjónauki Kynjafræðismásjá – eða voru það gleraugu? Femínismi – kynjafræði – jafnrétti.

arista
Download Presentation

Skólastarf með gleraugum kynjafræðinnar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skólastarf með gleraugum kynjafræðinnar Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

  2. Skólastarf af margbreytilegum sjónarhóli • Jafnréttisgleraugu • Fjölmenningarlinsur • Sjálfbærnisjónauki • Kynjafræðismásjá – eða voru það gleraugu? • Femínismi – kynjafræði – jafnrétti

  3. Hvað á að skoða með smásjánni?Og til hvers á að skoða það? • Starf kennara • Hugmyndir um mun drengja og stúlkna • Viðfangsefni skólanna • Náms- og starfsval kynja og þekking kennara • Skólaþróunar- og sjálfsmatsaðferðir

  4. Er munur á drengjum og stúlkum? • Ólíkt eðli? • Óunninn munur og meðfæddur • Staðalmyndir • Iðnar stúlkur og óstýrilátir drengir • Hraustar stúlkur og blíðir drengir • Karlmennskuhugmyndir • Hugmyndir um kvenleika Í Háskólanumlaséglög/viðlógíkkina hvergirög/SvoeréggiftistGumma/gall við þessilumma/Í eðliþínuertubarareglulega kvenleg, Signý

  5. Hagnýting kynjafræða við að velja viðfangsefni skólanna • Karlmennska, kvenleiki, kynhneigð • Kven- og karlhlutverk • Hugmyndir um hæfileika karla og kvenna • Viðhorf til samkynhneigðar breytast hratt • Hvernig verður einstaklingur gagnkynhneigður? • Heimilis- og fjölskyldufræði • Samskiptafræði – uppeldisfræði • Undirbúningur undir fjölskyldulíf í nútímanum • Dans • Ímyndir • Karlar og konur í fjölmiðlum • Matarval eftir kynjum

  6. Skólaþróunar- og sjálfsmatsaðferðir • Jafnréttisspurningar ekki áberandi – eða alls ekki til staðar • Kynjablinda? • Kynjafræðilegar greiningaraðferðir • Talnagreining, vettvangsathuganir, athuganir á orðræðu fræða og samfélags • En kennsluaðferðir?

  7. Femínismi – kynjafræði – jafnrétti • Óttast kennarar femínisma? • Ólíkar gerðir femínisma • Af hverju hugtakið jafnrétti kann að ná of skammt • Kynjafræðilegt tungutak – femínískar greiningaraðferðir • Námskrá um jafnrétti er nauðsynleg • Ítarleg ákvæði í nýjum grunnskólalögum (24. gr., j-liður): “Í aðalnámskrá skal m.a. leggja áherslu á …  undirbúning beggja kynja jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjölskyldulífi og atvinnulífi”. • Ekki jafnítarleg ákvæði í lögum um leik- og framhaldsskóla

More Related