1 / 17

Óhefðbundið námsmat

Óhefðbundið námsmat. Hjallaskóli 20. sept. 2007. Dagskrá 20. sept. Hvað er framundan á námskeiðinu? http://simennt.khi.is/nam/hjallaskoli.htm Óhefðbundið námsmat Sjálfsmat nemenda Kennaramat Símat http://www.hjallaskoli.kopavogur.is/index.html. Lykilspurningar.

Download Presentation

Óhefðbundið námsmat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Óhefðbundið námsmat Hjallaskóli 20. sept. 2007 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  2. Dagskrá 20. sept. • Hvað er framundan á námskeiðinu? http://simennt.khi.is/nam/hjallaskoli.htm • Óhefðbundið námsmat • Sjálfsmat nemenda • Kennaramat • Símat http://www.hjallaskoli.kopavogur.is/index.html Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  3. Lykilspurningar • Hvað á/hvað er hægt að meta? • Hvernig? • Hvenær? • Hve oft? • Hvar? • Hver/hverjir meta? • Þáttur nemenda og foreldra í námsmati Sjá grein Rowntree: http://iet.open.ac.uk/pp/D.G.F.Rowntree/Assessment.html Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  4. Úr markmiðum Hjallaskóla • Að hafa góða samvinnu við heimilin, þannig að upplýsingar um gengi barnanna í námi séu sem bestar frá beggja hálfu. • Að gera nemendur virka og sjálfstæða í námi og starfi, rækta með þeim mannúð og stuðla að félagsþroska þeirra. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  5. Til að ná þessum markmiðum mun skólinn: • hafa námsmat víðtækt og lýsandi • vinna að góðu upplýsingastreymi milli heimila og skóla • gera nemendum ljóst, hvaða kröfur eru gerðar til þeirra og kenna þeim að gera áætlanir og vinna eftir þeim • meta vinnu nemenda reglulega og jafnframt leitast við að fá þá til að meta eigin stöðu Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  6. Hvað á/er hægt að meta? • Námsþætti með hliðsjón af markmiðum og stefnu skólans • Námsþætti út frá markmiðum skólanámskrár • Námsþætti út frá náminu og kennslunni, ekki bara námsefni Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  7. Lestur og bókmenntir í 2. bekk Markmið: • Nemandi geti lesið 50 – 100 atk/mín. • Nemandi geti skilið samhengi texta. • Nemandi kynnist bókmenntum eins og íslenskar þjóðsögur og æfintýri,mun á því,reynt verði að kveikja áhuga á bóklestri og að nemendur geti valið sér bækur sem höfði til þeirra og sé við hæfi þroska þess og aldur. • Nemandi lesi ljóð, þulur, sögu, gátur, skopsögur, brandara og átti sig á rími svo og mun á frásagnarformum þeim sem notuð eru í íslenskri tungu.. • Nemandi þekki og skilji hugtökin söguhetja og persóna. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  8. Lestur og bókmenntir í 2. bekk • NámsmatLestrar og lesskilningspróf tvisvar á vetri, stöðugt er fylgst með framvindu lestrarnámsins.Skriftar og létt málfræðipróf tvisvar yfir veturinn • Verkefni og bækur nemenda metnar reglulega og heimavinna. • Lestrar- og lesskilningspróf tvisvar á vetri, stöðugt er fylgst með framvindu lestrarnámsins. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  9. Skólanámskrá Hjallaskóla 2. bekkur • Hönnun og smíði, textílmennt, myndlist: framfarir, sjálfstæði, frumkvæði, ástundun, vinnubrögð og samstarfshæfni Textílmennt: Umsögn byggist á getu og kunnáttu nemenda ásamt því að þjálfa nemendur í að meta eigin verk Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  10. Íslenska 6. bekkur Almenn markmið: • Stefnt er að því að auka hæfni nemenda á sem flestum sviðum íslenskunnar þar sem eftirfarandi markmið eru lögð til grundvallar: • að efla tjáskiptahæfni nemenda, á rituðu máli sem munnlegu. • að ná betra valdi á frumþáttum íslensks máls. • að auka þekkingu þeirra á íslensku málkerfi. • að rækta virðingu nemenda fyrir íslenskri tungu. • NámsmatPrófað í hverjum þætti. Ástundun og vinnusemi verða metin. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  11. Íslenska 9. bekkur • MeginmarkmiðStefnt er að því að nemendur: • nái valdi á frumþáttum móðurmáls, þ.e. töluðu máli og hlustun, lestri og ritun, svo sem þroski þeirra leyfir, og rækti með sér virðingu fyrir málinu. • geti tjáð skoðanir sínar, hugmyndir og tilfinningar á glöggu og auðugu máli, töluðu og rituðu, og geti auk þess gert sig skiljanlega á annan hátt, t.d. með leikrænni tjáningu, og fái tækifæri til að láta sköpunargáfu og frásagnargleði njóta sín. • öðlist skilning á sögulegu, menningarlegu og félagslegu gildi íslenskrar tungu og bókmennta og kynnist völdum bókmenntaverkum þjóðarinnar frá ýmsum tímum • auki þekkingu sína á eðli málsins og lögmálum þess, þ.e. íslensku málkerfi, og geri sér grein fyrir margbrotnu hlutverki móðurmálsins í daglegu lífi og notkun þess við ólíkar aðstæður • verði færir um að leggja sjálfstætt mat á mismunandi túlkun atburða og málefna sem birtist í töluðu máli, rituðu máli og myndum. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  12. Íslenska í 9. bekk • NámsmatÞað sem er lagt til grundvallar námsmati er eftirfarandi: Verkefnaskil, heimanám, frammistaða í tímum, ástundun, kannanir og próf.  Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  13. Sjálfsmat nemenda • Hvað meta nemendur? • Sjá vef Guðrúnar Pétursdóttur Alhliða námsmat http://frontpage.simnet.is/gudrunpet/namsmatid/sjalfsmat.htm Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  14. Myndmennt Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  15. Verkefni í samfélagsfræði – Námsmat? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  16. Frammistöðumat og rauntengt mat(Performance Assessment) • Felur í sér mat á hæfileikum sem ógerlegt er að meta með skriflegu prófi • Dæmi: verkleg eðlisfræði, beiting tungumáls í samskiptum, lausn stórra samsettra verkefna í stærðfræði, flutningur tónlistar, leiklistar og svo frv. • Útvíkkun á flokkunarkerfi Blooms: kunnátta, leikni, viðhorf, tilfinningar, samskiptafærni • Mikilvægt að skilgreina “performance outcomes” • Getur falið í sér “ferli” eða “afrakstur” eða hvort tveggja. MÞ 04 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

  17. Frammistöðumati fylgja eftirfarandi kostir og gallar • Kostir • Getur metið flóknari niðurstöður og hæfileika en skrifleg próf gera • Útvegar nákvæmt, endanlegt mat, meðal annars á líkamlegri og munnlegri tjáningu • Gefur nemendum meiri hvatningu með því að staðfesta markmið og gerir lærdóm þýðingarmeiri í þeirra augum • Gerir lærdóm að nærtækari og raunverulegri aðstæðum. • Gallar • Tímafrekt ferli sem kostar mikla vinnu • Getur verið mjög huglægt, (óáreiðanlegt) • Leggja verður áherslu á einstaklingsvinnu frekar en hópvinnu, hafa einstaklinginn í fyrirrúmi (Gronlund. 2003:139-143). Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907

More Related