1 / 19

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur ?

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur ?. Þórhildur Helga Þorleifsdóttir. Forsöngurinn. Teymiskennsla í Lundarskóla Samferða,- þróunaráætlun e. Ástu Ásgeirsdóttur, Lísu Björk Bragadóttur og Þórhildi Helgu Þorleifsdóttur Reynslan Ótal bækur og blöð....tilgreind nánar í lokin. Tilgangurinn.

andrew
Download Presentation

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur ? Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

  2. Forsöngurinn • Teymiskennsla í Lundarskóla • Samferða,-þróunaráætlun e. Ástu Ásgeirsdóttur, Lísu Björk Bragadóttur og Þórhildi Helgu Þorleifsdóttur • Reynslan • Ótal bækur og blöð....tilgreind nánar í lokin

  3. Tilgangurinn • lærdómssamfélag • sama lagið, mismunandi raddir • draga fram hugsanir, ástríðu og drauma hvers kennara • efling sjálfsþekkingar stuðlar að hópefli • vinna sem liðsheild • styðja við teymið í átt til þroska......

  4. Lærdómssamfélag • Sameiginleg sýn, gildi, væntingar. Samvinna, samkomulag um þróun. Símenntun- svo lengi lærir sem lifir • Fimm stig teymisvinnu,- 1.stig- mótunarstig, 2. stig- ágreiningsstig, 3. stig- umræðustig, 4.stig- árangursstig, 5. stig- skilnaður

  5. Framkvæmdin • þróunarstjórn • reglulegir fundir • markvissar samræður • teymismappa ( útfærsla á professional portfolios)

  6. Óskaspjaldið • Mót hækkandi sól e. Árelíu Eydísi Guðmundsdóttir (2005:30-31) • hugurinn • dagdraumar • hvernig skóla vil ég? • blöð, skæri, lím, ímyndunaraflið • kynna innan teymis • mynd í teymismöppu • hengja upp á vegg hjá sér • fleiri útfærslur

  7. Sem samherji í teymi • hæfni sem ég hef: • stressandi aðstæður • að læra meira • að þróa hæfni í • læra af ykkur hinum • veitt ykkur stuðning

  8. Hlutverk í teymi • framkvæmdaaðili, tengiliður, pera, greinandi, mótandi,forustusauðurinn, fínpússarinn, liðsmaðurinn • mitt hlutverk • hugmyndir mínar um hlutverk hinna • samkomulag um hlutverk

  9. Hvað felst í teyminu okkar • Samvinna kennara þar sem þeir deila ábyrgð kennslunnar jafnt sem ábyrgð á nemendum • Lista síðan fleira upp sem teymið er sammála um....

  10. Ávinningurinn • Fyrir kennara • Sameiginleg ákvarðanataka, sem leiðir oft til betri lausna, aukin starfsánægja, minni einangrun í starfi, aukin persónuleg og fagleg þróun, lausnaleit í gegnum samræður…….bæta við • Fyrir nemendur • Aukin sjálfsvitund, síður kipppt út vegna hegðunar- eða námsörðugleika, eykur félagslega hæfni, tengjast fleiri kennurum, betri samskipti milli allra nemenda, eflir námslega hæfni…bæta við

  11. Markmið og breytur • Markmið • Breytur samherjar verða alltaf að.... samherjar mega aldrei......

  12. Veggspjald • nafn á teymið • mynd af meðliðmum teymis • markmiðin • leiðir • mynd í teymismöppu • hengt upp á kaffistofu

  13. Reglur í kennslustofu • sætaskipan • innkoma nemenda • í lok vinnulotu • verkefnaskil • vatn, klósett, hjúkka, ritari, skólastjóri • kennslugögn, skriffæri o.fl. • of seint, vantar gögn • einkunnafyrirkomulag • nesti, símar, sarpur • spurningar, spjall

  14. Skipting ábyrgðar • einstaklingsnámsskrár • fög og námsskrár • nemendur • samskipti við heimili • bókapantanir • verkefni og próf • kennsluskipulag

  15. Og svo margt fleira • lausnaleit • teymislíkami • fiðrildasögur • besta kennslustundin mín/okkar • þegar illa gekk • hrós til hinna • af hverju er ég kennari ? • o.fl.o.fl.

  16. Gagnlegar bækur • Árelía Eydís Guðmundsdóttir.2005. Mót hækkandi sól. Salka, Reykjavík. • Connors, Neila A. 2000. If you don´t feed the teachers they eat the students. Incentive Puplication. Tennessee. • Educational Leadership.....eins og þau leggja sig....mai 2005, mars 2006, mai 2006 • Jennings, Matthew.2007. Leading effective meetings, teams, and work groups. ASCD, Virginia. • Jones, Alanna. 1998. 104 activities that build:. Rec Room Poublishing,Inc.,Richland. • Jones, Alanna. 1999. Team building activities. Rec Room Poublishing,Inc.,Richland. • Miller, Brian Cole. 2004. Quick team bulding activities for busy managers. Amacom,U.S.A. • Roberts, Sylvia og Eunice Z. Pruitt. 2003. Schools as Professional Learning Communities. Corwin Press,inc,California. • Sisse Kroll Schwartz. 2004. Teamets mappe. Dafolo Forlag,Frederikshavn. • Sven Fredriksen. 2005.Selvstyrende team – i praksis. Dafolo Forlag,Frederikshavn. Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

More Related