1 / 7

Þörungar

Þörungar. Þörungar eru einfaldar, frumbjarga plöntur án róta, stönguls eða blaða. Þörungar eru fjölfruma og mynda ekki fræ. Þörungar eru fyrstu plönturnar, komu fram fyrir 1300 milljónum ára. Flestir þörungar lifa í höfum, vötnum og tjörnum. Helstu fylkingar þörunga eru: brúnþörungar

amish
Download Presentation

Þörungar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þörungar • Þörungar eru einfaldar, frumbjarga plöntur án róta, stönguls eða blaða. • Þörungar eru fjölfruma og mynda ekki fræ. • Þörungar eru fyrstu plönturnar, komu fram fyrir 1300 milljónum ára. • Flestir þörungar lifa í höfum, vötnum og tjörnum. • Helstu fylkingar þörunga eru: • brúnþörungar • rauðþörungar • grænþörungar

  2. Þörungar • Grænþörungar • lifa í ferslu vatni, sjö eða á rökum svæðum á landi • eru algengir hérlendis • Brúnþörungar • mynda samfellda gróðurþekju, þaraskóg, í fjörunni og hafinu • sérstakt líffæri svokölluð festa grær föst við klappir og steina og heldur þörungum föstum. • Rauðþörungar • áberandi neðarlega í fjörum • fjölbreytilegir • flestir vaxa á steinum og klöppum í fjörum og á hafsbotni

  3. Mosar • Mosar eru í hópi elstu landplantna • Urðu til af grænþörungum sem fluttu sig upp á land • Mosar eru smágerðar, sígrænar plöntur sem eru án leiðsluvefja og með ófullkomin laufblöð og stöngul • Rætur eru engar en í stað þeirra eru rætlingar. • Þessir rætlingar taka ekki upp vatn og steinefni eins og venjulegar rætur. • Mosar taka upp vatn og steinefni í gegnum allt yfirborð sitt. • Mosar fjölga sér með gróum

  4. Mosar • Mosar lifa nánast hvar sem á jörðunni • Mosar hafa blaðgrænu og ljóstillífa • Mosar skiptast í: • baukmosa, hafa vísi að laufblöðum • soppmosa, eru flatir • hornmosa, aðeins ein tegund lifir á Íslandi

  5. Byrkningar • Byrkningar eru betur lagaðir að lífi á þurrlendi en mosar. • Byrkningar hafa • rætur • leiðslukerfi • vaxhúð þekur blöð sem varnar uppþornun • frumur hafa sterka frumuveggi, aukinn styrkur • Leiðslukerfið er flutningskerfi • Leiðslukerfið er gert úr pípum (æðum) • Plöntur sem hafa leiðslukerfi kallast því æðplöntur • Byrkningar fjölga sér með gróum • Helstu flokkar byrkninga eru: • burknar, elftingar og jafnar

  6. Byrkningar - burknar • Burknablöð rísa upp af stöngli sem er jarðstöngull þ.e. láréttur niðri í jarðveginum. • Burknar ganga í gegnum tvö stig á æviskeiðinu • Á fyrra stiginu myndast gróblettir neðan á blöðunum. Gróhirslurnar opnast síðan og gróin fjúka út. Þau gró sem hafna á góðum stað mynda nýja plöntu • kynlaus æxlun - eitt foreldri • Sú planta sem þá verður til líkist ekki burkna heldur hjartalaga flögu. Þetta er síðara stigið.

  7. Byrkningar - burknar • Þessi flaga lifir aðeins í fáar vikur og myndar sérstök líffæri þar sem sáðfrumur og eggfrumur myndast. • Þegar regndropi situr á flögunni syndir sáðfruma yfir til eggfrumu á sömu flögu. Sú fruma fer að skipta sér og myndar nýjan burkna • kynæxlun (- egg- og sáðfruma) • Þannig kemur til bæði kynlaus æxlun og kynæxlun í lífsferli burkna.

More Related