1 / 12

Tupac Amaru Shakur

Tupac Amaru Shakur. Birta Líf Fjölnisdóttir UTN 103. Byrjunin. Lesane Crooks, betur þekktur sem Tupac Amaru Shakur var fæddur þann 16. Júní árið 1971 í Brooklyn, New York.

aletta
Download Presentation

Tupac Amaru Shakur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tupac Amaru Shakur Birta Líf Fjölnisdóttir UTN 103

  2. Byrjunin • Lesane Crooks, betur þekktur sem Tupac Amaru Shakur var fæddur þann 16. Júní árið 1971 í Brooklyn, New York. • Móðir hans hét Afeni Shakurog faðir hans William Garland en hann stakk af þegar Tupac var lítill og gekk Jeral Wayne • Williams aka Mutula Shakur honum í föðurstað. • Hann átti tvö hálfsystkin, og hétu þau Sekyiwa Shakur og Maurice Harding.

  3. Nám • Hann stundaði leiklist við Baltimore's School For The Arts, en hann æfði einnig ballet og og dans þegar hann var yngri. • Hann rappaði þar undir nafninu MC New York, en þar byrjaði hans tónlistaferill. • Hann gat ekki klárað nám sitt þar sem fjölskylda hans flutti til Oakland í Kaliforníu. • Afleiðingar af flutningunum voru þær að hann fór að vera með röngu fólki. Og var það það sem batt enda á líf hans, að fólk heldur. • Með þessu fólki byrjaði hann í rapphljómsveit sem hét Digital Underground.

  4. Rapparanöfn • Tupac gekk undir nokkrum nöfnum á hans ferli. Og má þá nefna: • MC New York • Makaveli • 2pac • The Don

  5. Plötur • Helstu plötur sem Tupac hefur gefið út: • 1992 - 2Pacalypse Now af Interscope  • 1993 - Strictly 4 My N.I.G.G.A.Z. af Jive  • 1995 - Me Against the World af Interscope  • 1996 - All Eyez on Me af Death Row  • 1996 - Don Killuminati: The 7 Day Theory af Death Row • 1997 - R U Still Down? (Remember Me) af Jive  • 1999 - Still I Rise af Interscope  • 2000 - Rose That Grew from Concrete, Vol. 1 af  Amaru/Intersco  • 2001 - Until the End of Time af Interscope

  6. Kvikmyndaferill • Tupac lék einnig í nokkrum myndum og má þá nefna t.d. Juice, og er minnst setningar sem hann segir þar “ I am crazy, and I don’t give a fuck”. Sem var mjög fræg. • Einnig lék hann í Above the rim, og lék hann þar dópsala. Var myndin seld í yfir 2000 eintökum. • Hann byrjaði svo í nokkrum öðrum myndum, en var vikið frá starfi útaf látum og veseni. Þar á meðal slagsmálum og dópneyslu.

  7. Ástarlíf • Konurnar sem voru í lífi Tupac: • Adina Howard – R&B söngkona, þekkt fyrir fegurð. Hún hafði sést með Tupac nokkrum sinnum, það er ekki víst hvort það hafi verið einhvað ástarsamband á milli þeirra eða ekki. • April – Hún var leyndardómsfulla gellan sem svo mörg af ástarlögum Tupacs voru tileinkuð. Mögulega háskólaástin og talið er að hún hafi gengið með barn hans á tímabili. • Arnelle Simpson – Þegar O.J Simpson var í réttarhöldum eyddu Tupac og dóttir hans, Arnelle nótt saman á hóteli í Beverly Hills. • Faith Evans – Faith Evans, kona Biggie Smalls, er sögð hafa verið með Tupac á einhvern hátt. Segir hann í lagi sínu “Hit’em Up” að hann hafi sofið hjá henni. • Jada Pinkett – Hún gekk í skóla með Tupac og voru þau mjög góðir vinir þar. Tupac kallaði hana ástina í lífi sínu þó svo að hann hafi sagt að þau ættu aldrei í ástarsambandi.

  8. Ástarlíf frh. • Keisha Morris – Tupac giftist Keisha í Maí 1995, meðan hann var í fangelsi. En skildu þau svo útaf tónlistaferli hans, hann sagðist ekki getað veitt henni þá ást sem hún átti skilið. • Kidada Jones – Dóttir Quincy Jones III, hún var trúlofuð Tupac. Þau unnu að mörgum verkum saman. Trúlofunin hins vegar varði stutt útaf láti Tupacs. • Madonna – Góð vinkona Tupacs, ein af þeim manneskjum sem kom í heimsókn til hans í fangelsið. En sagt er að það hafi aðeins verið vinátta þeirra á milli. • Salli Richardson – Var með Tupac í mjög stuttan tíma.

  9. Óvinir • Eins og Tupac átti marga vini átti hann líka óvini, helstu óvinir Tupac voru t.d. • P. Diddy • Mobb Deep • C. Deloris Tucker • LL Cool J • Nas • Chino XL • Dr. Dre • En hans erkióvinur var hins vegar Biggie Smalls – Talið er að “crewið” hans Biggie eigi þátt í dauða Tupacs.

  10. Biggie Smalls & Tupac Biggie og Tupac voru vinir áður en þeir voru óvinir. Talið er að plötusamningar, dóp og vitleysa hafi eyðilagt vinskapinn á milli þeirra.

  11. Dauðinn • Föstudaginn, 13 september árið 1996 var tilkynnt lát Tupacs kl. 04,08. Sagt er að hann hafi verið skotinn til dauða af bandamönnum Biggies. Margir hins vegar telja að hann sé ennþá á lífi þar sem ekkert bendir til þess að hann sé dáinn nema sögusagnir. Engin sönnunargögn hafa verið sýnd og er þetta allt saman mikill leyndardómur.

More Related