1 / 8

Viðbragð á Kjalarnesi og í Kjós

Viðbragð á Kjalarnesi og í Kjós. Kynning á samstarfi SHS og Bjsv. Kjalar. Samstarfssamningur SHS og Bjsv. Kjalar. Undirritaður árið 2006 „..vegna slökkvi-, björgunar- og sjúkrastarfa á Kjalarnesi og nágrenni.” SHS útvegar nauðsynlegan sjúkrabúnað og þjálfun

aletha
Download Presentation

Viðbragð á Kjalarnesi og í Kjós

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðbragð á Kjalarnesi og í Kjós Kynning á samstarfi SHS og Bjsv. Kjalar

  2. Samstarfssamningur SHS og Bjsv. Kjalar • Undirritaður árið 2006 „..vegna slökkvi-, björgunar-og sjúkrastarfa á Kjalarnesiog nágrenni.” • SHS útvegar nauðsynlegan sjúkrabúnað og þjálfun • Þjálfun felst í námskeiðum, fræðslu og vöktum á sjúkrabíl • Kjölur leggur til hluta búnaðar, mannskap og farartæki

  3. Mannskapur og búnaður • Engin bakvakt: ekki tryggt viðbragð • Björgunarsveitastarf byggir á sjálfboðaliðum, samningurinn gerður á grundvelli þess • Útkallshópur telur 14 manns • Helmingur búsettur í Grundarhverfi • Búnaður • Hjartastuðtæki, súrefni, LTS túbur og almennur sjúkrabúnaður

  4. Kunnátta • Fyrsta hjálp 1 og 2 frá Björgunarskóla SL • Vettvangshjálp (First Responder) á vegum SHS • endurmenntun árlega • Þrír með grunnmenntun í sjúkraflutningum (EMT-Basic) • Tveir atvinnumenn hjá SHS • Einn hjúkrunarfræðingur

  5. Boðun og fjarskipti • SMS boðun frá Neyðarlínu samtímis eða stuttu eftir SHS/(MosLækni) • Forgangur (F1/F2), fyrstu upplýsingar og eðli útkalls • Frekari upplýsingar og samskipti • Í gegnum Tetra stöðvar (Slys 3/B3) • Neyðarlínan getur tengt á milli sjúkrabíls og björgunarsveitar

  6. Útköll 2004 til 2011

  7. Útköll SHS: 2006 til 2011 Umferðaróhöpp 25 Bráðaveikindi1 25 Slys 15 Annað2 17 1 öndunarerfiðleikar, krampi, brjóstverkur, meðvitundarleysi, andleg veikindi og endurlífgun. 2 vatn, eldur, flutningur á mannskap og búnaði fyrir 800 stöð

  8. Samstarfið • Stytting á viðbragðstíma • Hefur eflt björgunarsveitina á sviði fyrstu hjálpar • Fyrirmynd að samstarfi milli viðbragðsaðila • Dalbjörg (2008): samningur við Slökkvilið Akureyrar • Eyvindur (2011): samningur við HSu, Lögregluna í Árnessýslu og Árnesingadeild RKÍ

More Related