reykjav kur fr al j legum sj narh li stef n lafsson 1 apr l 2003
Download
Skip this Video
Download Presentation
Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 50

Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003 - PowerPoint PPT Presentation


 • 122 Views
 • Uploaded on

Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003. Viðfangsefni erindis:. Þjóðfélagsbreytingar nútímans – breytt staða borga Hnattvæðing og þróun þekkingarhagkerfis Einkenni og staða Reykjavíkur Þjóðfélagseinkenni Skipulagseinkenni Nokkrar þróunarleiðir.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Reykjavíkur frá alþjóðlegum sjónarhóli Stefán Ólafsson 1. Apríl 2003' - akasma


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
vi fangsefni erindis
Viðfangsefni erindis:
 • Þjóðfélagsbreytingar nútímans – breytt staða borga
 • Hnattvæðing og þróun þekkingarhagkerfis
 • Einkenni og staða Reykjavíkur
  • Þjóðfélagseinkenni
  • Skipulagseinkenni
 • Nokkrar þróunarleiðir
bylting uppl singat kninnar
Byltingupplýsingatækninnar
 • Getur af sér hnattvæðingu og þekkingarhagkerfi
 • Megin orsakir hnattvæðingar eru upplýsingatækni og breytt pólitík
 • Upplýsingatækni (tölvutækni+boðskiptatækni+nettengsla-tækni) eykur tengsl og samskipti um alla jörð - er ódýr í notkun>>> Þekkingarhagkerfið (breytir gömlum atvinnugreinum og getur af sér nýjar)
 • Breytta pólitíkin felur í sér afnám hindrana á flæði/tengslum milli landa = aukið frelsi og aukin markaðshyggja.
 • Afleiðingarnar eru verulega aukið flæði fjármagns, vöru, þjónustu, fyrirtækja, fólks, upplýsinga og menningar milli landa/svæða/borga/fyrirtækja/stofnana/einstaklinga
 • Breytir þjóðfélagi og lífsháttum – breytir borgum

Stefán Ólafsson 2003

einkenni hnattv ingar
Einkenni hnattvæðingar
 • Heimurinn verður í meiri mæli einn markaður, einn vettvangur, eitt vistsvæði, einn skynheimur
 • Nýir heimar verða til – netheimar (internetið, rafrænn alþjóðlegur fjármálamarkaður, tengslanet o.fl.)
 • Landamæri rofna sem mörk mannlífs>>>Þjóðríkið verður ekki lengur rammi þess sem þjóðir gera – eins og áður var
 • Svæðisbandalög fá aukið vægi (ES, NAFTA, ASEAN...)
 • Ný landafræði – Alþjóðavettvangur fær aukið vægi
 • Frá þjóðarhagkerfi til borgarhagkerfis, svæðishagkerfis

Stefán Ólafsson 2003

tilf rsla valds og verkefna hnattv ingu
Tilfærsla valds og verkefna í hnattvæðingu
 • Alþjóðastofnanir/markaður
 • Þjóðríki-ríkisstjórnir
 • Borgir
 • Svæði
 • Hverfi
aflei ingar hnattv ingar
Afleiðingar hnattvæðingar
 • Undanhald borga vegna upplýsingatækni?>>>Rafeindabýli...?
  • Borgarvæðing heimsins heldur áfram óhindruð
 • Breytt staða borga og svæða – nýjar leikreglur
 • Borgarhagkerfi/svæðishagkerfi sjálfstæðari vettvangur
  • Borgir og svæði þurfa að keppa á markaði um

fjármagn, fyrirtæki og um fólk, til að geta verið

vettvangur framþróunar, hagvaxtar og farsældar

  • Þekkingarhagkerfi = skapa umhverfi fyrir þekkingarfyrirtæki
 • Samkeppnishæfni ræður farsæld
  • Borgir/svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki
  • Hvernig er Reykjavík og hvernig stendur hún að vígi?

Stefán Ólafsson 2003

r un borgarinnar atvinnul f
Þróun borgarinnar: atvinnulíf

Frá þjónustuborg til þekkingar- og menningarborgar?

Frá verslunarborg til þjónustuborgar

Frá iðnaðarborg til verslunarborgar

Frá útgerðarborg til iðnaðarborgar

reykjav k og norr nu h fu borgirnar 1996 7
Reykjavík og norrænu höfuðborgirnar1996-7

Reykjavík er á eftir í

þróun þekkingarhagkerfis

Stefán Ólafsson 2002

reykjav k er ungd msborg mj g rum vexti
Reykjavík er ungdómsborgí mjög örum vexti

Íbúar 0-15 ára sem % af heild

slide13

Innreið fjölmenningarsamfélags á Íslandi

Mikil fjölgun innflytjenda 1990-2000

ttb lisstig reykjav kursv inu
Þéttbýlisstig á Reykjavíkursvæðinu

Íbúar á hvern ferkílómetra 1998

Borgarsvæðin í heild

ttb lisstig reykjav kursv inu1
Þéttbýlisstig á Reykjavíkursvæðinu

Íbúar á hvern ferkílómetra 1998

Borgirnar sjálfar

Miðborgin í Reykjavík er ekki sérlega þéttbyggð

um skipulag og mi borg
Um skipulag og miðborg

Nokkur dæmi

frá Reykjavík

slide24

Höfuðborgarsvæðið:

fjölkjarna borg

Mynd frá BR, 2001

slide26

Borgin vex á jöðrunum

Tillaga að svæðisskipulagi 2002:

Landnotkun

Mynd frá BR, 2001

mi borgir r unareinkenni

I Landbún.þjóðfélag

II Iðnríki

III Þekkingarhagkerfi

?

Miðborgir: Þróunareinkenni

%

starfa

n. 10 000 eKr

1986

2016

1700

Verslun, Stjórnsýsla, Háskólar, Þjónusta

+ Verksmiðjur, vöruhús, samgöngur

+ Þekkingarþyrpingar

Nálægt háskólum-best í miðborg

+ Endurnýjun hnignandi hverfa,

með nýju atvinnulífi og þjónustu

landslag ekkingarborgar glass palaces in city centres case htc helsinki ruoholahti
Landslag þekkingarborgar: Glass Palaces in City CentresCase: HTC Helsinki Ruoholahti
new outlook
New outlook

HTC

Helsinki

HTC

Lahti

tampere um 200 s b ar 4 h sk lar 4 ekkingar yrpingar
Tampere (um 200 þús. íbúar):4 háskólar4 þekkingarþyrpingar

Finn-Medi 1995

Finn-Medi Research Ltd

Finlayson 1837

Media Tampere Ltd 1998

Professia Ltd. 2000

Hermia 1986

Tampere Tecnhology Centre Ltd

Tau/Medical School

Tampere University Hospital

PirPu

TPu

Media and Arts

TaU 1960

TUT 1965

VTT 1975

sta a reykjav kur
Staða Reykjavíkur

Nokkur atriði

 • Reykjavík er miðstöð stjórnsýslu, mennta, verslunar, þjónustu, menningar og afþreyingar
 • Reykjavík er í mun minni mæli sjávarútvegsborg en var
 • Verslun og þjónusta dreifist sífellt meira um höfuðborgarsvæðið, enda það orðið að fjölkjarnaborg
 • Í fjölkjarnaborgum vaxa kjarnarnir áfram (sbr. Úthverfaborgir í USA), draga til sín fleiri hlutverk, atvinnulíf og íbúa
 • Ætla verður og svipuð þróun verði hér-sbr. svæðisskipulag HB
 • Ekki er sjálfgefið að núverandi miðborg haldi stöðu sinni – henni þarf að takast að halda atvinnulífi (verslun og þjónustu), menntunar- og menningarhlutverki, stjórnsýsluhlutverki, og að geta boðið íbúum upp á hágæðaumhverfi fyrir lífskjör, o.fl...
 • Þekkingarþyrping á miðborgarsvæði vænlegur kostur
 • Ef þekkingarþyrping kæmist á legg utan miðborgar myndi það veikja stöðu hennar verulega
slide37

Þekkingarþyrping í Vatnsmýri:

 • Eflir miðborgina
 • Örvar þróun þekkingarhagkerfis
 • á Íslandi
slide38

Núverandi staða verkefnisins:

 • Viðskiptaáætlun frá IBM Business Services liggur nú fyrir
 • Næsta skref er að stofna Þekkingarþorp HÍ ehf.
 • ...og hefja síðan markaðsetningu
a sem r ur sta setningu ekkingarfyrirt kja
Það sem ræður staðsetningu þekkingarfyrirtækja
 • Álitleg lífsgæði á svæðinu
 • Aðgengi að vel menntuðu vinnuafli
 • Nálægð við markaði
 • Hagstæður viðskiptakostnaður á svæðinu
 • Nálægð við háskóla + miðborg
 • Hagstætt viðskiptaumhverfi (hagstætt

reglugerðarumhverfi, framtaksmenning o.fl.)

VII. Lágir skattar

 • Höfða þarf til fólks og fyrirtækja jöfnum höndum.
 • Heimild: Pennsylvania Economy League, 1997
hvernig stendur reykjav k a v gi
Hvernig stendur Reykjavík að vígi?
 • Reykjavík hefur náð góðum árangri-á alþjóðamælikvarða
  • Hagsæld mikil
  • Menntastig þokkalegt-menning lífleg
  • Grunngerð upplýsingatækni góð
  • Nýsköpunarþróttur og framtakssemi er góð
  • Húsnæðisaðstæður góðar
  • Heilbrigðiskerfi gott-umhverfi ágætt
  • Félagsþjónusta þokkaleg
  • Lífskjör ágæt – fleira mætti nefna....

Stefán Ólafsson 2003

reykjav k alla m guleika n gja me l fi evr pskum borgum
Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með lífið í evrópskum borgum

Borgarfræðasetur, 2000

Stefán Ólafsson 2002

reykjav k alla m guleika n gja me starfi evr pskum borgum
Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með starfið í evrópskum borgum

Borgarfræðasetur, 2000

Stefán Ólafsson 2002

reykjav k alla m guleika en gl mir vi erfi leika og kosti
Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti
 • Reykjavík er úr alfaraleið -Vel heppnuð jaðarborg
 • Einsleitt efnahagslíf (sjávarútvegur ráðandi útflutningsgrein),

með veikan gjaldmiðil

 • Heimamarkaður er lítill og ber illa iðnað
 • Erlendir fjárfestar hafa einkum áhuga á raforku hér
 • Reykjavík er á eftir í þróun þekkingariðnaðar
 • Reykjavík verður varla miðstöð fyrir fjölþjóðafyrirtæki
 • Miðborgin veik sem stendur-dregur þó að ferðafólk
 • Fámennið hamlar

Stefán Ólafsson 2003

takk fyrir
Takk fyrir!

Borgarfræðasetur

www.borg.hi.is

atvinnul f borgar og landsbygg ar
Atvinnulíf borgar og landsbyggðar

Hagstofan 2001

Árið 2001

slide48

Borgríkið Ísland?

Hlutfallsleg skipting íbúa

eftir kjördæmum árið 2000

ad